To-Do öpp/forrit

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

To-Do öpp/forrit

Pósturaf zedro » Fös 03. Júl 2015 19:44

Sælir,

Allt farið að hrúgast upp hjá mér og langar mig að auðvelda mér yfirlit yfir verkefni sem ég á eftir að klára.

Er að leitast eftir Android/Windows appi sem er helst skýjatengt þannig síminn og tölvan séu alltaf Sync'uð.

Er búinn að nota Any.do af og til og fannst mér það lala. Í augnablikinu er ég að prufukeyra trello.com og finnst
mér yfirsýnin ekki vera nóg þar sem ég þarf að fara inní forritið og þaðan í hvern lið til að sjá checklistann.

Hvað hafið þið verið að nota og mælið með?

Mbk, Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf rapport » Fös 03. Júl 2015 20:10

Asana...



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf dori » Fös 03. Júl 2015 23:27

Ég hef eitthvað smá verið að nota Todoist. Ekki búinn að pæla nógu mikið í því hvernig ég nota þetta en virkar ágætlega fyrir það litla sem ég er að halda utan um.




einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf einsii » Fös 03. Júl 2015 23:54

Ég held þú sért að leita að wunderlist.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf intenz » Lau 04. Júl 2015 00:37

Elska þetta...
https://play.google.com/store/apps/deta ... asks.tasks

Syncar við Google.

Svo setja inn widgetið.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf Dagur » Lau 04. Júl 2015 10:50

Google keep




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf ElvarP » Lau 04. Júl 2015 11:27

Mér finnst það frekar fyndið að enginn er að nota sama forrit í þetta :P




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf NiveaForMen » Lau 04. Júl 2015 12:07

Google keep



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: To-Do öpp/forrit

Pósturaf nidur » Lau 04. Júl 2015 12:44

Held að þið séuð búnir að nefna öll helstu.

Hérna var kostning um þetta
http://lifehacker.com/5924093/five-best ... t-managers


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.