Windows 10 komið út?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Windows 10 komið út?
Sá áðan litla notifacation niðri í hægra horninu hjá mér sem bauð mér að downloda W10
Veit einhver hver staðan á útgáfunni er og hvort að það sé kominn tími til að update daily driverinn sinn yfir á W10, var að hugsa um að setja þetta upp á fartölvuna fyrst og sjá síðan til.
Eða er þetta bara til að fá fleiri notendur til að keyra W10 demo útgáfuna?
Veit einhver hver staðan á útgáfunni er og hvort að það sé kominn tími til að update daily driverinn sinn yfir á W10, var að hugsa um að setja þetta upp á fartölvuna fyrst og sjá síðan til.
Eða er þetta bara til að fá fleiri notendur til að keyra W10 demo útgáfuna?
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Windows 10 komið út?
kemur út í lok Júlí. Það er bara verið að bjóða þér upp á að "taka það frá". Segjast vera með fría uppfærslu í w10 í takmörkuðu magni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Ég prófaði Windows Update og þetta kom upp.
Þegar ég klikkaði á "Reserve" þá popaði upp "All done for now".
Hlakka til að fá Win10.
Þegar ég klikkaði á "Reserve" þá popaði upp "All done for now".
Hlakka til að fá Win10.
- Viðhengi
-
- w10.JPG (161.68 KiB) Skoðað 4293 sinnum
-
- w10soon.JPG (115.88 KiB) Skoðað 4293 sinnum
-
- win10later.JPG (162.7 KiB) Skoðað 4254 sinnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Get ekki beðið!! ELSKA nýtt dót
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
NumiSrc skrifaði:Danni V8 skrifaði:Get ekki beðið!! ELSKA nýtt dót
x2
x3
Símvirki.
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mán 15. Sep 2014 11:23
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Komnar einhverjar upplýsingar eða breytingar?
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Windows 10 komið út?
MSsupportIceland skrifaði:Það er frábært að fólk sé spennt fyrir nýja stýrikerfinu okkar
Hvað á svo að W10 að kosta hjá ykkur? 50.000 kall?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Windows 10 komið út?
Ef þú átt win7 eða win 8, þá færðu Win 10 frítt, ef þú uppfærir fyrsta árið
Ef þú átt hvorugt, þá kostar Win8 ekki mikið í dag.
t.d. https://www.g2a.com/windows-8-professio ... lobal.html
Ef þú átt hvorugt, þá kostar Win8 ekki mikið í dag.
t.d. https://www.g2a.com/windows-8-professio ... lobal.html
Re: Windows 10 komið út?
Ég er með Windows 8.1 í lappanum og búinn að uppfæra. En það kemur ekki upp þessi gluggi hjá mér.
Veit einhver hvernig ég get "reserve"að ?
Veit einhver hvernig ég get "reserve"að ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Missi ég allt shittið mitt ef ég uppfæri?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Windows 10 komið út?
Alls ekki.
Ég uppfærði fartölvuna mína í janúar, frá Win 8.0 í Win 10 build. Sótti bara image á MA á install sá um allt.
Er búinn að setja einhver 5 mismunandi build inn síðan.
Hef eingöngu notað Windows update í Win 10. Ekkert tapast og allar upfærslunar 100 %.
Ég uppfærði fartölvuna mína í janúar, frá Win 8.0 í Win 10 build. Sótti bara image á MA á install sá um allt.
Er búinn að setja einhver 5 mismunandi build inn síðan.
Hef eingöngu notað Windows update í Win 10. Ekkert tapast og allar upfærslunar 100 %.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Las einhverstaðar að þeir sem eru á Windows 8 tölvum geta uppfært yfir í 10 án þess að hreinsa allt út, en þeir sem eru með Windows 7 þurfi að gera clean install. Veit ekki hversu mikið er til í því samt.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Windows 10 komið út?
Win10 merkið kom í hægra horninu hjá mér en er nú horfið? Hvernig get ég fengið það aftur?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Tengdur
Re: Windows 10 komið út?
rapport skrifaði:En get ég þá ekki backað í win7 aftur ef mér finnst tían drasl?
Ég er enn að reyna að átta mig á því af hverju fólki finnst W7 betra en W8..
Eina sem ég hef komist að er skortur á notkun á W8 til að átta sig á notkunargildi þess.
Þannig ég held að svarið sé frekar það að þú munt bara ekkert eiga að þurfa að bakka í W7 aftur
Re: Windows 10 komið út?
vesley skrifaði:rapport skrifaði:En get ég þá ekki backað í win7 aftur ef mér finnst tían drasl?
Ég er enn að reyna að átta mig á því af hverju fólki finnst W7 betra en W8..
Eina sem ég hef komist að er skortur á notkun á W8 til að átta sig á notkunargildi þess.
Þannig ég held að svarið sé frekar það að þú munt bara ekkert eiga að þurfa að bakka í W7 aftur
Málið er að ég á Win7 Ultimate leyfi og treysti á ýmsar functionir þar.
Ef W10 getur ekki gert það sama fyrir mig, þá vil ég geta bakkað.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Mér sýnist að maður geti ekki uppfært beint úr Windows 8 í 10 og þurfi því að fara í gegnum windows 8.1 update áður. Ég get allavega ekki betur séð en að þetta sé orðað þannig á síðum MS.
Var bara að velta fyrir mér að gera win 8 backup restore eins og það var fyrst sett upp og fara síðan beint áfram í win 10 upgrade án þess að vera með vesen.
Var bara að velta fyrir mér að gera win 8 backup restore eins og það var fyrst sett upp og fara síðan beint áfram í win 10 upgrade án þess að vera með vesen.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
You're running an Enterprise version of Windows that is not eligible for this offer.
bömmer
bömmer
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Það var að koma inn nýtt Win 10 build en nú er build nr farið og insider preview
Re: Windows 10 komið út?
Og bessta við það er, að meðan maður notar Win 10 með MS account fær maður hann frítt. Þarf ekkert að hafa átt Win 7 eða Win 8.
Flott gert hjá MS. Launa þeim sem hafa beta testað, með fríu Win 10.
Flott gert hjá MS. Launa þeim sem hafa beta testað, með fríu Win 10.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Nú er þetta að gerast á morgun vonandi, hafið þið heyrt einhverjar ástæður til þess að updatea ekki?
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
Þrátt fyrir að hafa sagt tölvuni að reserve'a copy af W10, get ég samt ekki hætt við það, postpone'að eða bakkað með það ef ég fíla það ekki?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 komið út?
HalistaX skrifaði:Þrátt fyrir að hafa sagt tölvuni að reserve'a copy af W10, get ég samt ekki hætt við það, postpone'að eða bakkað með það ef ég fíla það ekki?
Getur sleppt því að installa skilst mér
Starfsmaður @ IOD