Hringiðan - þjónustuver lokað á sunnudögum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2226
- Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Hringiðan - þjónustuver lokað á sunnudögum
hvað fynnst ykkur um að þjónustuver stórrar netveitu sé LOKAÐ á sunnudögum? þarf nauðsynlega að ná sambandi við einhvern hjá þeim ASAP, vegna bilunar, og eina sem þeir bjóða upp á er að lesa inn skilaboð í talhólfið hjá þeim..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Hringiðan - þjónustuver lokað á sunnudögum
Ekkert að þessu, þetta er svona úti í Noregi líka og e´g sé ekkert að þessu.. fleiri mættu taka þetta til sín og hafa lokað á sunnudögum
Það eru bara við sem eru í ruglinu með þessar sólarhringsverslanir og langa opnunartíma
Það eru bara við sem eru í ruglinu með þessar sólarhringsverslanir og langa opnunartíma
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hringiðan - þjónustuver lokað á sunnudögum
Skari skrifaði:Ekkert að þessu, þetta er svona úti í Noregi líka og e´g sé ekkert að þessu.. fleiri mættu taka þetta til sín og hafa lokað á sunnudögum
Það eru bara við sem eru í ruglinu með þessar sólarhringsverslanir og langa opnunartíma
Þetta er bara léleg þjónusta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan - þjónustuver lokað á sunnudögum
Ekkert að þessu, ekki eins og þú vissir ekki af þessu áður en þú fórst í viðskipti við þá.
Ef þú ert að sinna fyrirtæki geri ég ráð fyrir að þú sért með einhvern contact aðila, neyðarnúmer eða slíkt en fyrir einstaklingsþjónustu er það ekkert óeðlilegt að það sé ekki opið.
Vont að vera netlaus en það er alltaf hægt að redda sér ef þetta er bara minni háttar netmál með því að nota wifi hotspot eða eitthvað slíkt.
Er nú ekki alveg jafn sammála Skari að það sé eitthvað rugl að það sé opið á sunnudögum eða um nætur og slíkt.
Hringiðan er ódýrari en aðrir útaf því að þeir eru t.d. ekki með opið á sunnudögum eða um kvöld.
Ef þú ert að sinna fyrirtæki geri ég ráð fyrir að þú sért með einhvern contact aðila, neyðarnúmer eða slíkt en fyrir einstaklingsþjónustu er það ekkert óeðlilegt að það sé ekki opið.
Vont að vera netlaus en það er alltaf hægt að redda sér ef þetta er bara minni háttar netmál með því að nota wifi hotspot eða eitthvað slíkt.
Er nú ekki alveg jafn sammála Skari að það sé eitthvað rugl að það sé opið á sunnudögum eða um nætur og slíkt.
Hringiðan er ódýrari en aðrir útaf því að þeir eru t.d. ekki með opið á sunnudögum eða um kvöld.
Re: Hringiðan - þjónustuver lokað á sunnudögum
Þó að þjónustuverið væri opið þá væri mjög líklegt að tæknimenn væru heima þannig að allar "stærri" bilanir yrði hvort sem ekki sinnt fyrr en á mánudegi þannig að ég er hlynntur þessu.