FEC errors í Technicolor TG589vn v2
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Hef tekið eftir slatta af FEC errors í routernum (yfir 3 milljarðar á 12 dögum), veit ekki hvort þetta hefur einhver áhrif eða ekki á nettenginguna.
Hvernig lítur þetta hjá ykkur sem eruð með Technicolor TG589vn v2 router?
Getið séð þetta á slóðinni:
http://192.168.1.254/cgi/b/dsl/dt/?be=0&l0=2&l1=0
Login/pass: admin/admin.
Hvernig lítur þetta hjá ykkur sem eruð með Technicolor TG589vn v2 router?
Getið séð þetta á slóðinni:
http://192.168.1.254/cgi/b/dsl/dt/?be=0&l0=2&l1=0
Login/pass: admin/admin.
- Viðhengi
-
- DSL.JPG (139.78 KiB) Skoðað 3688 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Uptime: 4 days, 23:30:04
FEC Errors (Up/Down): 4.772 / 4.206.289.728
Ég er með meira en þú, er frekar viss um að þetta hafi engin áhrif.
FEC Errors (Up/Down): 4.772 / 4.206.289.728
Ég er með meira en þú, er frekar viss um að þetta hafi engin áhrif.
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Uptime: 0 days, 21:41:55
Error Seconds (Local/Remote): 12 / 0
FEC Errors (Up/Down): 163 / 516
CRC Errors (Up/Down): 0 / 0
HEC Errors (Up/Down): 0 / 0
Error Seconds (Local/Remote): 12 / 0
FEC Errors (Up/Down): 163 / 516
CRC Errors (Up/Down): 0 / 0
HEC Errors (Up/Down): 0 / 0
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Ég er með 40.000 í FEC errors eftir einn dag. Annars finnst mér þessir routerar vera algjört drasl.
Lenovo Legion dektop.
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Uptime: 6 days, 2:31:50
FEC Errors (Up/Down): 0 / 0
CRC Errors (Up/Down): 30 / 2
HEC Errors (Up/Down): 23 / 0
FEC Errors (Up/Down): 0 / 0
CRC Errors (Up/Down): 30 / 2
HEC Errors (Up/Down): 23 / 0
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Uptime: 19 days, 18:55:21
FEC Errors (Up/Down): 1.054.579 / 699.377.730
CRC Errors (Up/Down): 3.161 / 6
HEC Errors (Up/Down): 0 / 19
hef ekki tekið neinu hökti eða neitt vesen á tengingunni minni.
FEC Errors (Up/Down): 1.054.579 / 699.377.730
CRC Errors (Up/Down): 3.161 / 6
HEC Errors (Up/Down): 0 / 19
hef ekki tekið neinu hökti eða neitt vesen á tengingunni minni.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Uptime: 24 days, 15:40:29
FEC Errors (Up/Down): 9.967 / 165.742
CRC Errors (Up/Down): 12 / 0
HEC Errors (Up/Down): 0 / 0
FEC Errors (Up/Down): 9.967 / 165.742
CRC Errors (Up/Down): 12 / 0
HEC Errors (Up/Down): 0 / 0
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Þetta er mjög algengt á VDSL, enda er verið að maxa koparinn. Yfirleitt finnur fólk ekki fyrir þessu, það væri hins vegar verra ef þú værir með mikinn fjölda af CRC villum.
Ef sjónvarpið er ekki að hökta þá sleppur þetta. Til þess að sjá hvort þetta sé lögnin hjá þér eða heimasímar sem valda þessu geturðu prufað að tengja router beint við inntak í einn dag og ath. hvort villurnar minnki. Annars gæti þetta verið vírinn úr húsi að kassa eða routerinn sjálfur, sem er mjög ólíklegt.
Ef sjónvarpið er ekki að hökta þá sleppur þetta. Til þess að sjá hvort þetta sé lögnin hjá þér eða heimasímar sem valda þessu geturðu prufað að tengja router beint við inntak í einn dag og ath. hvort villurnar minnki. Annars gæti þetta verið vírinn úr húsi að kassa eða routerinn sjálfur, sem er mjög ólíklegt.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Hvað er mikill fjöldi af CRC villum og hvernig kæmi það fram?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
steinarorri skrifaði:Hvað er mikill fjöldi af CRC villum og hvernig kæmi það fram?
[img]mynd[/img]
Þetta er ekki neitt rosalega mikið fyrir 24d uptime. Routerar ná yfirleitt að leiðrétta þessar villur, en maður tekur eftir þeim þegar myndlyklar byrja að hökta.
Yfirlett er þetta vegna þess að innanhússlagnir eða símasnúrur eru lélegar eða of langar, eða síur fyrir heimasíma eru vitlaust settar upp eða orðnar lélegar.
En above all, if it aint broke, don't fix it.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Sallarólegur skrifaði:steinarorri skrifaði:Hvað er mikill fjöldi af CRC villum og hvernig kæmi það fram?
[img]mynd[/img]
Þetta er ekki neitt rosalega mikið fyrir 24d uptime. Routerar ná yfirleitt að leiðrétta þessar villur, en maður tekur eftir þeim þegar myndlyklar byrja að hökta.
Yfirlett er þetta vegna þess að innanhússlagnir eða símasnúrur eru lélegar eða of langar, eða síur fyrir heimasíma eru vitlaust settar upp eða orðnar lélegar.
En above all, if it aint broke, don't fix it.
Hef fundið fyrir hökti í sjónvarpinu, held það hafi aðallega verið í VODinu. Maður kannski prófar að svissa út smásíunni, þetta er nú ekkert sem angrar mann (enda horfi ég ekki á TV)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Sallarólegur skrifaði:Þetta er mjög algengt á VDSL, enda er verið að maxa koparinn. Yfirleitt finnur fólk ekki fyrir þessu, það væri hins vegar verra ef þú værir með mikinn fjölda af CRC villum.
Ef sjónvarpið er ekki að hökta þá sleppur þetta. Til þess að sjá hvort þetta sé lögnin hjá þér eða heimasímar sem valda þessu geturðu prufað að tengja router beint við inntak í einn dag og ath. hvort villurnar minnki. Annars gæti þetta verið vírinn úr húsi að kassa eða routerinn sjálfur, sem er mjög ólíklegt.
Routerinn er tengdur beint á inntak, það er nýr splitter sem skiptir línunni í síma/vdsl.
Sjónvarpið pixlast gjarnan þótt IPTV sé beintengt í routerinn með cat5, þá aðalega VOD og tímaflakkið.
Þetta lagast bráðum, ljósleiðarinn ætti að koma eftir svona tvo mánuði og þá verður þetta ekki lengur vandamál.
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Link Information
Uptime: 22 days, 9:37:14
DSL Type: ITU-T G.993.2 Annex B (VDSL2)
Bandwidth (Up/Down) [kbps/kbps]: 28.998 / 64.000
Data Transferred (Sent/Received) [GB/GB]: 115,98 / 1.191,38
Output Power (Up/Down) [dBm]: -19,1 / 13,4
Line Attenuation (Up/Down) [dB]: 1,3 / 2,6
SN Margin (Up/Down) [dB]: 12,9 / 16,1
System Vendor ID (Local/Remote): TMMB / ----
Chipset Vendor ID (Local/Remote): BDCM / BDCM
Loss of Framing (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Signal (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Power (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Link (Remote): -
Error Seconds (Local/Remote): 0 / 0
FEC Errors (Up/Down): 289.145 / 6.627
CRC Errors (Up/Down): 120 / 0
HEC Errors (Up/Down): 0 / 0
Uptime: 22 days, 9:37:14
DSL Type: ITU-T G.993.2 Annex B (VDSL2)
Bandwidth (Up/Down) [kbps/kbps]: 28.998 / 64.000
Data Transferred (Sent/Received) [GB/GB]: 115,98 / 1.191,38
Output Power (Up/Down) [dBm]: -19,1 / 13,4
Line Attenuation (Up/Down) [dB]: 1,3 / 2,6
SN Margin (Up/Down) [dB]: 12,9 / 16,1
System Vendor ID (Local/Remote): TMMB / ----
Chipset Vendor ID (Local/Remote): BDCM / BDCM
Loss of Framing (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Signal (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Power (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Link (Remote): -
Error Seconds (Local/Remote): 0 / 0
FEC Errors (Up/Down): 289.145 / 6.627
CRC Errors (Up/Down): 120 / 0
HEC Errors (Up/Down): 0 / 0
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Uptime: 17 days, 22:43:22
DSL Type: ITU-T G.992.5
Bandwidth (Up/Down) [kbps/kbps]: 1 213 / 19 198
Data Transferred (Sent/Received) [GB/GB]: 810 / 1 983
Output Power (Up/Down) [dBm]: 12,3 / 18,8
Line Attenuation (Up/Down) [dB]: 10,0 / 17,5
SN Margin (Up/Down) [dB]: 9,7 / 8,8
Vendor ID (Local/Remote): 0F00TMMB3C61 / 0000----0000
Loss of Framing (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Signal (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Power (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Link (Remote): -
Error Seconds (Local/Remote): 1 / 0
FEC Errors (Up/Down): 0 / 0
CRC Errors (Up/Down): 2.900 / -
HEC Errors (Up/Down): 1.938 / 47
DSL Type: ITU-T G.992.5
Bandwidth (Up/Down) [kbps/kbps]: 1 213 / 19 198
Data Transferred (Sent/Received) [GB/GB]: 810 / 1 983
Output Power (Up/Down) [dBm]: 12,3 / 18,8
Line Attenuation (Up/Down) [dB]: 10,0 / 17,5
SN Margin (Up/Down) [dB]: 9,7 / 8,8
Vendor ID (Local/Remote): 0F00TMMB3C61 / 0000----0000
Loss of Framing (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Signal (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Power (Local/Remote): 0 / 0
Loss of Link (Remote): -
Error Seconds (Local/Remote): 1 / 0
FEC Errors (Up/Down): 0 / 0
CRC Errors (Up/Down): 2.900 / -
HEC Errors (Up/Down): 1.938 / 47
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Sallarólegur skrifaði:Þetta er mjög algengt á VDSL, enda er verið að maxa koparinn. Yfirleitt finnur fólk ekki fyrir þessu, það væri hins vegar verra ef þú værir með mikinn fjölda af CRC villum.
Gaman að vita, var einmitt að velta því fyrir mér afhverju ég er með engar FEC villur, ég er á adsl
annars var ég að lesa í dag að ljósnet á að geta náð allt að 1gbps í framtíðinni, http://en.wikipedia.org/wiki/G.fast
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
dodzy skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þetta er mjög algengt á VDSL, enda er verið að maxa koparinn. Yfirleitt finnur fólk ekki fyrir þessu, það væri hins vegar verra ef þú værir með mikinn fjölda af CRC villum.
Gaman að vita, var einmitt að velta því fyrir mér afhverju ég er með engar FEC villur, ég er á adsl
annars var ég að lesa í dag að ljósnet á að geta náð allt að 1gbps í framtíðinni, http://en.wikipedia.org/wiki/G.fast
Míla er þegar byrjuð að styðja vectoring á VDSLinu sínu. Algengt er að ljósnet sé að ná 100Mbps niður þannig.
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Reputation: 6
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
KermitTheFrog skrifaði:dodzy skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þetta er mjög algengt á VDSL, enda er verið að maxa koparinn. Yfirleitt finnur fólk ekki fyrir þessu, það væri hins vegar verra ef þú værir með mikinn fjölda af CRC villum.
Gaman að vita, var einmitt að velta því fyrir mér afhverju ég er með engar FEC villur, ég er á adsl
annars var ég að lesa í dag að ljósnet á að geta náð allt að 1gbps í framtíðinni, http://en.wikipedia.org/wiki/G.fast
Míla er þegar byrjuð að styðja vectoring á VDSLinu sínu. Algengt er að ljósnet sé að ná 100Mbps niður þannig.
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
er þessi vector stuðningur á DSL óháður ISP, s.s. bjóða allir ISP sjálfkrafa uppá 100mb/s á ljósneti þegar stuðningur er til staðar?
Sýnist allir tala um 50mb/s niður og 25mb/s upp á heimasíðum sínum.
EDIT: Fann frétt frá mílu um þetta http://www.mila.is/um-milu/frettasafn/framtid-ljosveitunnar
Sýnist allir tala um 50mb/s niður og 25mb/s upp á heimasíðum sínum.
EDIT: Fann frétt frá mílu um þetta http://www.mila.is/um-milu/frettasafn/framtid-ljosveitunnar
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Reputation: 6
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
dodzy skrifaði:er þessi vector stuðningur á DSL óháður ISP, s.s. bjóða allir ISP sjálfkrafa uppá 100mb/s á ljósneti þegar stuðningur er til staðar?
Sýnist allir tala um 50mb/s niður og 25mb/s upp á heimasíðum sínum.
EDIT: Fann frétt frá mílu um þetta http://www.mila.is/um-milu/frettasafn/framtid-ljosveitunnar
Ég veit ekki hvort það verði sjálfkrafa, en það er þó líklegt.
Allir koma til með að geta nýtt þetta nema að hluta til viðskiptavinir Vodafone, allaveganna í núverandi mynd. Þar sem það er eini ISP inn sem býður að hluta til upp á sinn eigin koparforða (leigður frá Mílu).
Kúnnar Vodafone hljóta þó að geta óskað eftir þessu.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Af hverju ætli Síminn/Mila leggi svona ofuráherslu á úrelt kerfi sem ljósnetið er?
Þeir eru komnir með ljósið í götuskápna sína, af hverju ekki að fara alla leið og draga ljósið inn í hús?
Lagnirnar eru fyrir hendi það eina sem þarf að gera er að blása þræðinum í gegn.
Þeir eru komnir með ljósið í götuskápna sína, af hverju ekki að fara alla leið og draga ljósið inn í hús?
Lagnirnar eru fyrir hendi það eina sem þarf að gera er að blása þræðinum í gegn.
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
GuðjónR skrifaði:Af hverju ætli Síminn/Mila leggi svona ofuráherslu á úrelt kerfi sem ljósnetið er?
Þeir eru komnir með ljósið í götuskápna sína, af hverju ekki að fara alla leið og draga ljósið inn í hús?
Lagnirnar eru fyrir hendi það eina sem þarf að gera er að blása þræðinum í gegn.
Það er framtíðin, en það eru til götur þar sem símalínan var ekki lögð í rör á sínum tíma skilst mér, þá er það nokkuð kostnaðarsamt verk að taka ljósleiðarann inn í hús og framfarir á ljósneti er álitlegur kostur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Sem dæmi veit ég ekki til þess að neinar símalagnir hér á Patreksfirði (krummaskuð reyndar) séu teknar í gegnum rör. Ekki nema í kringum árnar sem eru hér á svæðinu.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Reputation: 6
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
dodzy skrifaði:GuðjónR skrifaði:Af hverju ætli Síminn/Mila leggi svona ofuráherslu á úrelt kerfi sem ljósnetið er?
Þeir eru komnir með ljósið í götuskápna sína, af hverju ekki að fara alla leið og draga ljósið inn í hús?
Lagnirnar eru fyrir hendi það eina sem þarf að gera er að blása þræðinum í gegn.
Það er framtíðin, en það eru til götur þar sem símalínan var ekki lögð í rör á sínum tíma skilst mér, þá er það nokkuð kostnaðarsamt verk að taka ljósleiðarann inn í hús og framfarir á ljósneti er álitlegur kostur.
Planið þeirra er klárlega að sækja að markaðnum með sína vöru sem þeir eru að kalla GPON. Sem er ljós alla leið.
Þetta er sennilega bara ódýr tímabundin lausn til að missa ekki alla sína kúnna til GR.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
dodzy skrifaði:GuðjónR skrifaði:Af hverju ætli Síminn/Mila leggi svona ofuráherslu á úrelt kerfi sem ljósnetið er?
Þeir eru komnir með ljósið í götuskápna sína, af hverju ekki að fara alla leið og draga ljósið inn í hús?
Lagnirnar eru fyrir hendi það eina sem þarf að gera er að blása þræðinum í gegn.
Það er framtíðin, en það eru til götur þar sem símalínan var ekki lögð í rör á sínum tíma skilst mér, þá er það nokkuð kostnaðarsamt verk að taka ljósleiðarann inn í hús og framfarir á ljósneti er álitlegur kostur.
Mjög óalgengt amk í mínu bæjarfélagi að símalínan sé tekin inní húsið í röri, yfirleitt alltaf bara grafið niður.
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Frekar spes samt að eitt fyrirtæki sé að reka ljósleiðaranet út í götuskápa og annað fyrirtæki að reka annað ljósleiðaranet alla leið.
Maður hefði haldið, þrátt fyrir samkeppnissjónarmið og allt það, að eitt ljósleiðarakerfi væri hagstæðast fyrir heildina. Síminn, Vodafone og rest ættu bara að kaupa sig inn í GR og mynda samsteypufélag um rekstur á ljósleiðarakerfi fyrir alla. Bara hugleiðingar...styttist nú í ljósleiðarann minn. GR var að grafa og koma röri inn í húsið mitt í dag. Nú eru bara nokkrar vikur í þráðinn og endabúnaðinn
Maður hefði haldið, þrátt fyrir samkeppnissjónarmið og allt það, að eitt ljósleiðarakerfi væri hagstæðast fyrir heildina. Síminn, Vodafone og rest ættu bara að kaupa sig inn í GR og mynda samsteypufélag um rekstur á ljósleiðarakerfi fyrir alla. Bara hugleiðingar...styttist nú í ljósleiðarann minn. GR var að grafa og koma röri inn í húsið mitt í dag. Nú eru bara nokkrar vikur í þráðinn og endabúnaðinn
IBM PS/2 8086