Ský lausn sem fyllir ekki SSD diskinn á MacBook.

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Ský lausn sem fyllir ekki SSD diskinn á MacBook.

Pósturaf Tiger » Mið 29. Apr 2015 23:04

Er búinn að vera að google töluvert núna þar sem ég er með eina MacBook Pro vél með aðeins 128GB ssd (ekki til stækkun ennþá). Er með dropbox basic, onedrive unlimited ofl. En allar þessar þjónustur krefjast þess að eintak af skránum sé á vélinni (reyndar ekki Dropbox en kostar 17þús á ári fyrir gagnamagnið).

Er virkilega bara dropbox sem býður uppá þennan möguleika fyrir Mac notendur (Onedrive býður uppá þetta fyrir W8)



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Ský lausn sem fyllir ekki SSD diskinn á MacBook.

Pósturaf snaeji » Mið 29. Apr 2015 23:42

Þú getur valið hvaða folderar sync'ast með google drive í preference. Það eru einhver 15 gb.

Annars þá ef þú þekkir einhvern sem á SGS4 og notar ekki dropbox, þá er 50gb 2 ára frítt trial hjá þeim.
https://www.dropbox.com/help/409



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ský lausn sem fyllir ekki SSD diskinn á MacBook.

Pósturaf Oak » Mið 29. Apr 2015 23:48

er ekki iCloud Drive að virka þannig?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ský lausn sem fyllir ekki SSD diskinn á MacBook.

Pósturaf Magni81 » Fim 30. Apr 2015 00:20

Þú getur einnig valið hvað syncast inná tölvuna þína með Dropboxinu



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Ský lausn sem fyllir ekki SSD diskinn á MacBook.

Pósturaf Tiger » Fim 30. Apr 2015 00:25

Já en drobox kostar 17þús á ári fyrir 1TB, þetta eru tæplega 100GB af gögnum.

Ég leysti þetta bara þannig að ég gerði möppu á mínu Drobo (17TB) og share, hún færði allt sitt þanngað þannig að núna getur hún nálgast það alltaf heima sem var eina krafan (þarf ekki að nálgast gögnin í síma eða annarstaðar).