Fumbler skrifaði:Eins og aðrir hafa verið að segja þá er þetta eðlilegur hraði ef þú ert á wifi.
802.11b - 11 Mbps nær max um 1Mb/sec
802.11g - 54 Mbps nær max um 6Mb/sec
802.11n - 150 Mbps(nær max um 18Mb/sec) , 300 Mbps(nær max um 37 Mb/sec) betri routerar all uppí 450 Mbps(nær max 56 Mb/sec)
802.11ac - 1300+Mbps(nær max um 162 Mb/sec)
Þannig til þess að gera fullnýtt hraðan á wifi þá þarftu að vera með Góðan N router eða AC router. svo þarf auðvita tölvan líka að vera með gott N eða AC kort.
Mín ljósnets tenging hjá símanum er svona
Er nú ekki alveg sammála þessum hámarks tölum hjá þér.
S.k. minni reynslu er eftirfarandi gildi vel raunhæf (hámark líklega eitthvað hærra með réttum búnaði):
Staðal - link speed - nothæfur hraði:
802.11b - 11Mb - 5-6 Mb
802.11g/a - 54Mb - 20-25 Mb
802.11n - 150/300 - 50-100 Mb
802.11ac - 433 (hef ekki prófað hraðari link speed) - 220 Mb
Kv, Einar.