Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf flottur » Þri 14. Apr 2015 20:47

Sælir

Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við þennan router?

Nýlega dettur router-inn út og restartar sér, sem sagt öll grænu ljósin detta út og koma svo aftur inn 2 sekúndum seinna.

Hef ekki fengið mann frá símanum til að mæla línuna. Er búin að skipta út einum router síðan þetta byrjaði og þá hætti þetta í smástund en núna er þetta byrjað aftur.

Tækin sem eru tengd við router-inn eru :

Þráðlaus :
6 gsm símar
6 fartölvur = 3 af þeim eru alltaf að stream-a, restin er bara að hanga á netinu
1 Borðtölva = Ekki mikil keyrsla á henni bara basic stuff
3 spjaldtölvur = notaðar til að browsa á netinu
1 prentari

Tengd með snúru :
1 Borðtölva = basic keyrsla á henni.
2 afruglarar

Edit : ætli þetta allt sé of mikið fyrir routerin eða símalínuna?
Síðast breytt af flottur á Mið 15. Apr 2015 07:17, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 14. Apr 2015 21:28

Ég myndi halda að þetta sé meira álag en reiknað er með fyrir venjulegan útleigurouter.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf flottur » Þri 14. Apr 2015 22:26

Já, eg þarf að hringja niður í simann og spyrjast fyrir um þetta


Lenovo Legion dektop.


kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf kfc » Þri 14. Apr 2015 22:38

ég var með svipað vanda mál, router-inn var alltaf að endurræsa sig. lagaðist með því að fá mér swtch og hafa alla innanhúsumferð á honum og nota router-inn bara fyrir umferð út úr húsi.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf jonsig » Þri 14. Apr 2015 23:05

Þú reddar nú seint wifi umferðinni með switch .



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf flottur » Mið 15. Apr 2015 07:16

kfc skrifaði:ég var með svipað vanda mál, router-inn var alltaf að endurræsa sig. lagaðist með því að fá mér swtch og hafa alla innanhúsumferð á honum og nota router-inn bara fyrir umferð út úr húsi.


Ég er eki alveg að fatta pælinguna með switch.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf Squinchy » Mið 15. Apr 2015 10:01

Kaupa góðan router, tekur kannski 2 ár að borga sig vs leiga á router, munt eflaust nota internetið lengur en þann tíma


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf hagur » Mið 15. Apr 2015 10:27

Squinchy skrifaði:Kaupa góðan router, tekur kannski 2 ár að borga sig vs leiga á router, munt eflaust nota internetið lengur en þann tíma


Lítið úrval af VDSL routerum ....



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 15. Apr 2015 10:45

hagur skrifaði:
Squinchy skrifaði:Kaupa góðan router, tekur kannski 2 ár að borga sig vs leiga á router, munt eflaust nota internetið lengur en þann tíma


Lítið úrval af VDSL routerum ....


Getur alveg keypt þér router með WAN tengi, slökkt á WIFI og öllu á VDSL routernum og notað hann bara sem modem og látið hinn um alla alvöru vinnslu.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf sigurdur » Mið 15. Apr 2015 12:11

KermitTheFrog skrifaði:
hagur skrifaði:
Squinchy skrifaði:Kaupa góðan router, tekur kannski 2 ár að borga sig vs leiga á router, munt eflaust nota internetið lengur en þann tíma


Lítið úrval af VDSL routerum ....


Getur alveg keypt þér router með WAN tengi, slökkt á WIFI og öllu á VDSL routernum og notað hann bara sem modem og látið hinn um alla alvöru vinnslu.


Ég gerði þetta. Keypti Asus router, slökkti á Wifi á Technicolor routernum og nota Asusinn fyrir þráðlausa netið og Gb tengingar með snúru.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf dori » Mið 15. Apr 2015 12:50

flottur skrifaði:
kfc skrifaði:ég var með svipað vanda mál, router-inn var alltaf að endurræsa sig. lagaðist með því að fá mér swtch og hafa alla innanhúsumferð á honum og nota router-inn bara fyrir umferð út úr húsi.


Ég er eki alveg að fatta pælinguna með switch.

Ef stór hluti af álaginu á routernum er að switcha pökkum sem eru að fara á milli tölva á heimanetinu (t.d. að streyma HD efni frá einni tölvu yfir á aðra) þá gæti það hjálpað smá. Myndi ekki breyta neinu fyrir þig. Fáðu þér góðan router og láttu þennan Technicolor bara sjá um að vera modem fyrir hinn routerinn og IPTV dótið og slökktu á öllu öðru.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf Icarus » Mið 15. Apr 2015 17:27

Afskaplega lítið af VDSL routerum til og einmitt ekki fyrir hvern sem er að stilla þá. Ein leið er þá að breyta þeim í módem og hafa ethernet router en þá þarf bæði að borga leiguverð og svo kaupa router.

Þessi hér er nokkuð solid en ekki ódýr
http://tl.is/product/zyxel-vdsl2-router ... g8924-b10a

Það skal svo ekki vanmeta kosti þess að leigja heldur, ef þú kaupir router ertu kannski með tæki sem þinn internetþjónustuaðili kann ekki á og hefur aldrei notað, afskaplega erfitt að fá support, ef routerinn byrjar að vera með stæla geturðu ekki skilað honum bara og fengið nýjan...
Verðið á almennilegum DSL routerum er þannig að það tekur 5 ár ca. að greiða þá upp.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf flottur » Mið 15. Apr 2015 18:37

Er ekki bún að fara í símann og spjalla við þá, en að kaupa switch eða annan router er frekar mikið út fyrir mitt þægindasvið.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Apr 2015 18:40

Ég er líka með TG589vn v2 router og hann hefur reynst mér mjög vel.
Hef hann staðsettann í bílskúrnum beintengdan við inntakið og yfirleitt slökkt a wifi.
Nota svo AirPortExtreme (TimeCapsule) inn í húsinu til að sjá um wi-fi umferðina.

Hef verið að lenda í því undanfarið að routerinn er að frjósa og netið að detta út, náði að rekja það til uTorrent forritsins sem drap alltaf routerinn þegar ég kveikti á því þó það væri ekkert download í gangi þar. Lausnin var að eyða öllum torrentum út úr forritinu. Veit ekki hvort þetta sé sama vandamál og hjá þér en ég myndi prófa.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf flottur » Mið 15. Apr 2015 19:46

GuðjónR skrifaði:Ég er líka með TG589vn v2 router og hann hefur reynst mér mjög vel.
Hef hann staðsettann í bílskúrnum beintengdan við inntakið og yfirleitt slökkt a wifi.
Nota svo AirPortExtreme (TimeCapsule) inn í húsinu til að sjá um wi-fi umferðina.

Hef verið að lenda í því undanfarið að routerinn er að frjósa og netið að detta út, náði að rekja það til uTorrent forritsins sem drap alltaf routerinn þegar ég kveikti á því þó það væri ekkert download í gangi þar. Lausnin var að eyða öllum torrentum út úr forritinu. Veit ekki hvort þetta sé sama vandamál og hjá þér en ég myndi prófa.



Ég er nátúrulega svo vitlaus í þessu AirportExtreme (TimeCapsule) að ég skil ekki þannig.....er þetta svona apple dæmi?

Annars væri ég til í að vita hvernig þú fórst að því að rekja þetta vandamál til utorrents forritsins því ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það forrit hafi verið að valda vandræðum hérna á heimilinu.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Apr 2015 19:59

flottur skrifaði:
Ég er nátúrulega svo vitlaus í þessu AirportExtreme (TimeCapsule) að ég skil ekki þannig.....er þetta svona apple dæmi?

Annars væri ég til í að vita hvernig þú fórst að því að rekja þetta vandamál til utorrents forritsins því ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það forrit hafi verið að valda vandræðum hérna á heimilinu.


TimeCapsule er afritunarsöð fyrir Mac tölvur og router, hægt að kaupa þetta án HDD og þá er það bara router.

TG589vn dó alltaf þegar ég kveikti á uTorrent, fór að spá hvað væri að valda þessu og tók eftir að það voru engin "virk" torrent í gangi en samt var þetta að gerast. Ég ætlaði að setja forritið upp á nýtt en ákvað áður að eyða út öllum gömlu torrentfælunum sem ég var búinn að stoppa. Þá hætti þetta. Eitt af því sem ekki er hægt að útskýra örðuvísi en "afþvíbarabilun" :)

Éf hef líka lent í því að routerinn hefur frosið ef torrentálagið er of mikið, ég væri ekki hissa þó hann ætti í erfiðleikum með að höndla öll þessu tæki sem þú ert með tengt og torrent á sama tíma.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf flottur » Mið 15. Apr 2015 20:53

Skilðig. var samt að tékka á því núna en það eru engin torrent forrit í gangi núna í neinum tölvum. Enn ég á eftir að eyða gömlum torrent fileum út og við sjáum til hvort hlutirnir lagist ekki.

Annars verð ég bara að stíla þetta á "afþvíbara" bilun.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Pósturaf Danni V8 » Fim 16. Apr 2015 04:02

Það eru allavega fjögur wired devices á svona router hjá mér og ég nota switch til þess. Síðan eru 6-7 wireless og hann er ekki að restarta sér en ég get ekki opnað port á neinni tölvu sem er tengd í gegnum switchinn. Gæti verið samt switchinum sjálfum að kenna, er ekki viss.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x