Kvöldið vaktarar!
Er með tvær spurningar sem ég finn ekki svar við á netinu!!
Ég er semsagt með ljósnet frá vodafone ásamt myndlykli fyrir sjónvarpið.
Ég er með svona gaura:
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1061.aspx
Fyrsti er tengdur í vegginn hjá routernum og er tengdur í port númer 4 þar sem það er TV portið.
Seinni er tengdur í vegginn hjá sjónvarpinu og tengist þar í myndlykilinn..
Þetta virkar allt mjög fínt en núna vill ég losna líka við 25m langa ethernet snúru sem tengist í borðtölvuna inní svefnherberginu..
Ég tengi þriðja stykkið inní svefnherbergi hjá mér sem er 25m í burtu frá routernum og ég fæ alltaf bara limited or no connectivity þar sem borðtölvan er að fá signal frá porti 4 sem er bara fyrir sjónvarpið.
Þá spyr ég ykkur, er hægt að breyta port 4 svo það virki fyrir bæði sjónvarp og borðtölvuna?
Ef ekki, myndi virka að ég kaupi annað svona net yfir rafmagn stykki sem ég myndi tengja í port númer 1 á routernum og beint í vegginn?
Net yfir rafmagn spurning
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur