Langaði að benda ykkur á eina snilldina sem ég var að rekast á.
Var alltaf hálf óöruggur að vera með opið inná RDP á heimavélinni en það var bara svo þægilegt að geta keyrt windows forrit í RDP úr macbookinni í skólanum.
Fann þetta fría forrit á netinu sem virkjar 2-step verification fyrir RDP login og fyrir hina ýmsu VPN servera.
Notar push í forrit í snjallsíma eða sendir sms(kostar eftir 100? sms)
Duo Security