SÆlir ég er með torrent server og ég var með 4gb ram í honum og það var oftast í 98% þannig að ég stækkaði það í 6gb og það er það sama það er enþá í 98% og valdurinn af þessu er utorrent - ég er með utorrent pro og sá að virusforritið í því var að nota allt minnið svo ég slökkti á því en nuna e sjálft utorrent að nota allt minnið mitt - hvað get ég gert í þessu annað en að eyða út utorrent.
Utorrent að nota allt RAM
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Á þessari mynd er uTorrent að nota um 0.16 GB af minni, sem er alls ekkert mikið eða óeðlilegt.
Skil ekki ekki alveg hvað þú ert að fara með þessu. Hvert er vandamálið?
Skil ekki ekki alveg hvað þú ert að fara með þessu. Hvert er vandamálið?
Síðast breytt af Viktor á Mið 18. Mar 2015 18:33, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
siggik skrifaði:... nota annað forrit ? ég sjálfur skipti UT út fyrir Deluge
Mæli með uTorrent 2.2.1
http://www.oldapps.com/utorrent.php?old_utorrent=38
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
þetta er það sem ég á við
Síðast breytt af BugsyB á Mið 18. Mar 2015 18:36, breytt samtals 1 sinni.
Símvirki.
Re: Utorrent að nota allt RAM
hvernig lítur þetta út þegar smellir á show processes from all users?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
kizi86 skrifaði:hvernig lítur þetta út þegar smellir á show processes from all users?
allveg eins nema fullt af öðru dóti sem er ekkert að nota.
Símvirki.
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
BugsyB skrifaði:kizi86 skrifaði:hvernig lítur þetta út þegar smellir á show processes from all users?
allveg eins nema fullt af öðru dóti sem er ekkert að nota.
Skoðaðu þetta með Process Explorer, færð mun ítarlegri mynd af minnisnotkuninni. uTorrent er ekki að "éta" upp allt minnið samkvæmt þessum skjáskotum frá þér. uTorrent hjá mér er að nota 300mb og getur alveg farið hærra en það munar mig litlu þar sem svigrúm er til staðar. Nýrræst er það að nota 24mb.
IBM PS/2 8086
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Skoðaðu memory flipann í Resource Monitor (Task Manager -> Performance flipinn, takkinn neðst). Þar eru nákvæmari upplýsingar um minnisnotkun hvers forrits.
Er þetta nokkuð virtual vél sem þú ert með?
Er þetta nokkuð virtual vél sem þú ert með?
-
- Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Hvaða útgáfu af utorrent ertu að nota?
Gæti verið að utorrentið þitt sé að mina litecoin eins og var verið að tala um nýlega?
Sumar síður hafa bannað nýjustu clientana af utorrent, og þurfti ég því að setja upp útgáfu 2.2.1
Það á að vera síðasta "góða" útgáfan af utorrent áður en byrjað var að bæta sníkjubúnaði með því í uppsetningu ef notendur lásu ekki textana vel.
Gæti verið að utorrentið þitt sé að mina litecoin eins og var verið að tala um nýlega?
Sumar síður hafa bannað nýjustu clientana af utorrent, og þurfti ég því að setja upp útgáfu 2.2.1
Það á að vera síðasta "góða" útgáfan af utorrent áður en byrjað var að bæta sníkjubúnaði með því í uppsetningu ef notendur lásu ekki textana vel.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Er þetta þannig að utorrentið er ekki að losa minnið þegar eitthvað annað forrit þarf að nota það? Ef svo er, þarftu eitthvað að skoða þetta. En ef allt gengur vel, að þá er það náttrúlega bara sóun á minni að vera ekki að nota það.