Kemst ekki online í BF4

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Kemst ekki online í BF4

Pósturaf HalistaX » Fös 13. Mar 2015 18:53

Mynd
Þetta er netið hjá mér núna, downloadið hefur aldrei farið jafn hátt en þegar ég reyni að tengjast Battlefield 4, þó það sé bara test range, í gegnum Battlelog kemur bara;

ERROR,
You were disconnected from EA Online. Please check your internet connection or try again later. (1)

Hef ekki getað komist neitt í Battlefield á þessu ári, á því síðasta hinsvegar komst ég nánast alltaf inn með 70-99 í ping. Núna sýna allir EU serverar í Battlelog 70-99 ping en ég tengist leiknum samt ekki.
Er að ná 'top' speed í downloadinu, 470kbps.

Veit einhver hvernig skal leysa þetta? Mig langar í Battlefield!



EDIT: LOLJK, þetta var eitthvað með Origin, komið í lag.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...