Daginn...er með htpc í stofunni hjá mér sem er tengd beint við router og var að setja inn XBMC/Kodi og er með fullt af myndum og þáttum inná því,
langar að geta verið með XBMC í fartölvunni og spjaldtölvunni og spilað efni beint af tölvunni sem er í stofunni en þar sem að ég er nýr í þessu forriti og kann lítið á það að þá hef ég ekki hugmynd um hvernig ég á að setja það upp.....er einhver snillingur hérna sem að getur sagt mér það í stuttu máli hvernig ég á að gera þetta eða sent mér link með leiðbeiningum um það?
Kv
Gazzi1
Spila efni frá XBMC í HTPC í XBMC í fartölvu/spjaldtölvu ??
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Spila efni frá XBMC í HTPC í XBMC í fartölvu/spjaldtölvu ??
rattlehead skrifaði:hérna er t.d. góð leið.
http://kodi.wiki/view/HOW-TO:Share_libraries_using_UPnP
glæsilegt, þetta svínvirkar og er mjög einfalt....
takk