Hvaða router á ég að kaupa?


Höfundur
Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf Varg » Fös 16. Jan 2015 22:34

Ég er orðinn þreyttur á þessum rusl leigu routerum sem eru í boði hjá vodafone. Ég er að spá í að kaupa mér router, ég er á ljósleiðara og tek sjónvarpið í gegnum netið. Ég hef verið að spá í þessum hérna http://tl.is/product/asus-rt-n56u-router, er þessi málið eða mælið þið með einhverju öðru?


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD


gufan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf gufan » Fös 16. Jan 2015 22:45

Ég er með þennan ..

Fékk mér hann einmitt eftir að hafa gefist upp á vodefone routernum

Hann hefur virkað fínt fyrir mig




steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf steiniofur » Fös 16. Jan 2015 23:08

Það sama og gufan, ég gafst upp á því sem vodafone skaffaði.

Hefur einmitt virkað fínt hingað til.



Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf Freysism » Fös 16. Jan 2015 23:19

Sma pæling en hvaða router ertu með á leigu hjá vodafone ? og af hverju ertu að gefast upp á honum ? Ég er með leigu router fra þeim og með finnst hann alveg fínn hef allavega aldrei þurft að endurræsa hann eða eiga eitthvað við hann.


_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !


suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf suxxass » Lau 17. Jan 2015 01:33

Freysism skrifaði:Sma pæling en hvaða router ertu með á leigu hjá vodafone ? og af hverju ertu að gefast upp á honum ? Ég er með leigu router fra þeim og með finnst hann alveg fínn hef allavega aldrei þurft að endurræsa hann eða eiga eitthvað við hann.



Routerarnir á íslenskum markaði eru flestallir mjööög svipaðir hvað stabílleika (er það orð?) varðar.

Aðal munurinn er wifi drægni.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf mercury » Lau 17. Jan 2015 01:40

er einmitt búinn að vera með þennan asus router í rúm 2 ár án vandræða. frábært tæki. keypti svo 66 týpuna til viðbótar þegar ég flutti aftur heim til gömlu "í skóla" og þeir eru virkilega solid.




Höfundur
Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf Varg » Lau 17. Jan 2015 02:27

Hann heitir Zhone og ég er farinn að þurfa að reseta hann oft á dag. Hann er búinn að vera fínn í ca 2 ár byrjaði bara að láta svona fyrir ca mánuði


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD


BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf BaldurÖ » Lau 17. Jan 2015 10:07

Ég er í sömu pælingum finnst vodfone routerinn ekki alveg nógu góður ég var að spá í þessum.
http://tl.is/product/planet-ethernet-router-ac-750mbps




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf dodzy » Lau 17. Jan 2015 10:54

BaldurÖ skrifaði:Ég er í sömu pælingum finnst vodfone routerinn ekki alveg nógu góður ég var að spá í þessum.
http://tl.is/product/planet-ethernet-router-ac-750mbps

Ég mundi halda að það borgi sig frekar að kaupa sér asus routerinn, hann styður 1gb/s en þessi sýnist mér eingöngu vera 100mb/s, portin á routernum þ.e.a.s. ;)
rosalega villandi að kalla þetta 750mbps router.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 17. Jan 2015 17:04

dodzy skrifaði:
BaldurÖ skrifaði:Ég er í sömu pælingum finnst vodfone routerinn ekki alveg nógu góður ég var að spá í þessum.
http://tl.is/product/planet-ethernet-router-ac-750mbps

Ég mundi halda að það borgi sig frekar að kaupa sér asus routerinn, hann styður 1gb/s en þessi sýnist mér eingöngu vera 100mb/s, portin á routernum þ.e.a.s. ;)
rosalega villandi að kalla þetta 750mbps router.


750mbps á nýja ac wifi staðlinum.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf BugsyB » Lau 17. Jan 2015 20:58



Símvirki.


BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf BaldurÖ » Sun 18. Jan 2015 15:50

Ertu þá að meina þennan
http://www.computer.is/vorur/8028/



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf audiophile » Sun 18. Jan 2015 16:06

BaldurÖ skrifaði:Ertu þá að meina þennan
http://www.computer.is/vorur/8028/


Fyrir þennan pening myndi ég fá mér eitthvað aðeins betra..... t.d. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... Router.ecp


Have spacesuit. Will travel.


BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf BaldurÖ » Sun 18. Jan 2015 17:23

er ekkert mál að skipta gamla vodafone routernum og setja þennan
þarf að breyta eitthvað eða tengist hann sjálfkrafa ?




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf darkppl » Sun 18. Jan 2015 17:50

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... =EA6300-EN síðast þegar ég var með Linksys þá voru einginn vandamál.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Pósturaf Steini B » Sun 18. Jan 2015 23:50

Ég er búinn að vera með þennann Asus RT-N56U tengdann við Technicolor router (fyrst adsl og svo núna vdsl) í 3 ár
þar sem leigurouterarnir þoldu ekki smá álag, eitthvað sem Asusinn finnur ekkert fyrir svo ég er mjög sáttur með hann
Langar að fara að uppfæra í xDSL router frá Asus svo ég þurfi ekki að vera með 2