Sælir vaktarar,
Er með 2x Skjái og spila tökvuleiki bara svona eins og venjulegt fólk, en þegar ég er að spila t.d. cs go full screen á primary skjánnum en er með TeamSpeak, browser og annað á 2nd skjánnum.
En það ver svo verulega í taugarnar hjá mér að þegar að ég klikka bara á 2nd skjáinn á meðan ég er með cs go þá bara fer leikurinn niður... úr fullscreen og bara niður . Ég var búinn að finna ráð við þessu og það var það bara að setja leikinn í Fullscreen Windowed en þá get ég ekki stillt t.d. skjábirtuna í leiknum og aspect ratio-ið og slík settings.
Hugmyndir um hverning ég get browsað á 2nd skjánnum á meðan ég get haft leik opinn fullscreen á primary?
Dual monitor vesen
Re: Dual monitor vesen
þarft að setja leikinn í windowed mode
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Dual monitor vesen
Þú átt reyndar að vera akkúrat í Fullscreen mode til að þetta geti ekki gerst.
Í Windowed og Windowed Fullscreen geturðu hreyft músina hratt í áttina að 2ndary skjánum og ef þú smellir eftir það er smellið utan leiksins.
Það er eitthvað skrítið í gangi ef þú getur yfir höfuð fært músina út úr leiknum í CS:GO Fullscreen.
Í Windowed og Windowed Fullscreen geturðu hreyft músina hratt í áttina að 2ndary skjánum og ef þú smellir eftir það er smellið utan leiksins.
Það er eitthvað skrítið í gangi ef þú getur yfir höfuð fært músina út úr leiknum í CS:GO Fullscreen.
Modus ponens
Re: Dual monitor vesen
suma leiki geturðu fært með win+shift+left/right.
Stundum þarftu að skipta á milli main monitors á meðan
þú startar leiknum. Einnig er líka hægt að ná í forrit til
að leyfa þér að losa þig við bar-in fyrir ofan og neðan
í windowed mode svo það er eins og fullscreen nema ef þú
ýtir á escape þá ættirðu að geta farið á hinn skjáin sem
mér finnst persónulega kostur. Þoli ekki þurfa alt+taba út úr
leiknum til að gera eitthvað á hinum skjánum. Þetta leyfir þér
almennt að nýta skjáina þína betur. En þetta gæti líka farið í taugarnar
á þer svo þú ræður.
Stundum þarftu að skipta á milli main monitors á meðan
þú startar leiknum. Einnig er líka hægt að ná í forrit til
að leyfa þér að losa þig við bar-in fyrir ofan og neðan
í windowed mode svo það er eins og fullscreen nema ef þú
ýtir á escape þá ættirðu að geta farið á hinn skjáin sem
mér finnst persónulega kostur. Þoli ekki þurfa alt+taba út úr
leiknum til að gera eitthvað á hinum skjánum. Þetta leyfir þér
almennt að nýta skjáina þína betur. En þetta gæti líka farið í taugarnar
á þer svo þú ræður.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Dual monitor vesen
Lunesta skrifaði:suma leiki geturðu fært með win+shift+left/right.
Stundum þarftu að skipta á milli main monitors á meðan
þú startar leiknum. Einnig er líka hægt að ná í forrit til
að leyfa þér að losa þig við bar-in fyrir ofan og neðan
í windowed mode svo það er eins og fullscreen nema ef þú
ýtir á escape þá ættirðu að geta farið á hinn skjáin sem
mér finnst persónulega kostur. Þoli ekki þurfa alt+taba út úr
leiknum til að gera eitthvað á hinum skjánum. Þetta leyfir þér
almennt að nýta skjáina þína betur. En þetta gæti líka farið í taugarnar
á þer svo þú ræður.
Takk fyrir svarið, og mæliru með eitthverju slíku forriti?
Apple>Microsoft
Re: Dual monitor vesen
Ég er með eitt núna sem heitir WinEXP... Man ekki lengur hvar ég fann það en
það gefur þér option-ið á að dissable-a ws_dlgframe (undir style) sem er barinn og eftir það
geturu valið undir window size (í size and posistion) maximised. Þetta forrit semsagt birtir allt
sem er í keyrslu hjá þér og þú velur leikin á listanum. Það er samt merkilegt með leiki að sumir
leikir keyra hraðar full screen en windowed og sumir öfugt. Veit ekki alveg af hverju þetta er
en ég las um þetta einhvern tíman og hef fundið vel fyrir því.
það gefur þér option-ið á að dissable-a ws_dlgframe (undir style) sem er barinn og eftir það
geturu valið undir window size (í size and posistion) maximised. Þetta forrit semsagt birtir allt
sem er í keyrslu hjá þér og þú velur leikin á listanum. Það er samt merkilegt með leiki að sumir
leikir keyra hraðar full screen en windowed og sumir öfugt. Veit ekki alveg af hverju þetta er
en ég las um þetta einhvern tíman og hef fundið vel fyrir því.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Dual monitor vesen
Haha er þetta forrit ekki samt smá outdated, 2003 var síðasta útgáfa (1.30) og supportar Windows 95,98,ME,NT,2000,XP.
Virkar þetta alveg hjá þér eða ertu með eitthvað annað winEXP forrit?
Virkar þetta alveg hjá þér eða ertu með eitthvað annað winEXP forrit?
Apple>Microsoft
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dual monitor vesen
Þegar ég var með tvo skjái þá notaði ég forritið UltraMon. Það er frítt trial en svo kostar það eitthvað um 40$ (Já frekar dýrt). Svo er líka til mjög gott forrit sem heitir DisplayFusion
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Dual monitor vesen
psteinn skrifaði:Haha er þetta forrit ekki samt smá outdated, 2003 var síðasta útgáfa (1.30) og supportar Windows 95,98,ME,NT,2000,XP.
Virkar þetta alveg hjá þér eða ertu með eitthvað annað winEXP forrit?
hmm.. ekki minnstu hugmynd.. Mitt er last modified 2003 svo það er sennilega það.
Skal checka, hef ekki notað þetta í smá tíma. Ég er btw að runna windows 7 64bit ultimate.
Virðist virka fínt. Þetta er nú svo lítið forrit. Delete-ar því bara ef það virkar ekki.
annars var ég líka með ultramon en það var geggjað þar til trial-ið rann út. Eftir
það var það óþolandi þó ég reyndi að cracka það. Er með freeware í dag sem heitir
dual monitor (það heitir í alvörunni það, smá fáranlegt) en það bætir við taskbar
á hinum monitornum sem er þæginlegt. Mæli með því að kíkja á það.
Annars hata ég hvað það er erfitt að eiga við hvaða skjá leikirnir eru á. Ég get
bara ekki skilið af hverju það er ekki til auðveld og permanent lausn á þessu vandamáli.
Ef þú setur upp svona auka taskbar þá hættirðu eiginlega að finna fyrir því
hver main monitorinn er. Svo lengi sem þú ert ekki með desktop wallpaper
yfir báða skjáina (3840x1080 eða álíka) þá ætti vandamálið að vera meira og
minna solved.
EDIT: Ok var að skoða DisplayFusion og það lítur út fyrir að vera snilld. Meðal
annars virðist það bjóða upp á möguleikan á að stilla á hvaða skjá ákveðnir
hlutir eru látnir starta upp á.
https://www.youtube.com/watch?v=_gpNCmwZd5c
Ég er að fara að koma til með að prufa þetta og án þess að hafa gert neitt
á þessum tímapunkti lítur þetta út fyrir að vera mjöög góð lausn.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Dual monitor vesen
Lunesta skrifaði:psteinn skrifaði:Haha er þetta forrit ekki samt smá outdated, 2003 var síðasta útgáfa (1.30) og supportar Windows 95,98,ME,NT,2000,XP.
Virkar þetta alveg hjá þér eða ertu með eitthvað annað winEXP forrit?
hmm.. ekki minnstu hugmynd.. Mitt er last modified 2003 svo það er sennilega það.
Skal checka, hef ekki notað þetta í smá tíma. Ég er btw að runna windows 7 64bit ultimate.
Virðist virka fínt. Þetta er nú svo lítið forrit. Delete-ar því bara ef það virkar ekki.
annars var ég líka með ultramon en það var geggjað þar til trial-ið rann út. Eftir
það var það óþolandi þó ég reyndi að cracka það. Er með freeware í dag sem heitir
dual monitor (það heitir í alvörunni það, smá fáranlegt) en það bætir við taskbar
á hinum monitornum sem er þæginlegt. Mæli með því að kíkja á það.
Annars hata ég hvað það er erfitt að eiga við hvaða skjá leikirnir eru á. Ég get
bara ekki skilið af hverju það er ekki til auðveld og permanent lausn á þessu vandamáli.
Ef þú setur upp svona auka taskbar þá hættirðu eiginlega að finna fyrir því
hver main monitorinn er. Svo lengi sem þú ert ekki með desktop wallpaper
yfir báða skjáina (3840x1080 eða álíka) þá ætti vandamálið að vera meira og
minna solved.
EDIT: Ok var að skoða DisplayFusion og það lítur út fyrir að vera snilld. Meðal
annars virðist það bjóða upp á möguleikan á að stilla á hvaða skjá ákveðnir
hlutir eru látnir starta upp á.
https://www.youtube.com/watch?v=_gpNCmwZd5c
Ég er að fara að koma til með að prufa þetta og án þess að hafa gert neitt
á þessum tímapunkti lítur þetta út fyrir að vera mjöög góð lausn.
Okei osom ég ættla að kíkja á þetta!
Apple>Microsoft