Gott forrit til að taka öryggisafrit af tónlist?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gott forrit til að taka öryggisafrit af tónlist?
Sælir, var að velta því fyrir mér hver væri besta lausnin til að rippa cd diska í tölvuna? Væri helst til í að fá þetta í mp3 og gott ef að forritið gæti sjálfkrafa fundið upplýsingar um diskinn(nafn á lögum og heiti á höfundum.) Veit að það er hægt að finna ýmislegt með því að googla þetta en væri gaman að sjá hvað þið væruð að nota.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gott forrit til að taka öryggisafrit af tónlist?
Ég hef nú bara notað Windows Media Player í þetta hingað til. Virkar fínt.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gott forrit til að taka öryggisafrit af tónlist?
gardar skrifaði:http://www.dbpoweramp.com/
Hef notað dBPoweramp lengi til að rippa/converta o.fl., það besta sem ég hef prófað í þessum geira.
Re: Gott forrit til að taka öryggisafrit af tónlist?
Þeir sem rippa klassík elska eac. http://www.exactaudiocopy.de
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gott forrit til að taka öryggisafrit af tónlist?
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H