turn off windows defender notifications windows 8.1


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

turn off windows defender notifications windows 8.1

Pósturaf Aimar » Lau 01. Nóv 2014 00:17

sælir.

Ég þoli ekki pop-up sem kemur í hvert skipti sem windows defender finnur eitthvað.

er ekki hægt að slokkva á þessu óþolandi bib hljóði og blöðru skýi sem kemur í hægra hornið uppi í hvert skipti sem hann rekst á eitthvað?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: turn off windows defender notifications windows 8.1

Pósturaf Oak » Lau 01. Nóv 2014 01:22

Er hann ekki bara alltaf að benda þér á sama fælinn?
Ef að þetta er eitthvað sem má ekki tala um þá excludaru bara þá fæla og ættir ekki að fá nein skilaboð. En það er náttúrulega ástæða fyrir þessu blessaða forriti. Ekki bara til að bögga þig. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64