Skipta út leigu-router


Höfundur
logih
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 07. Ágú 2012 00:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skipta út leigu-router

Pósturaf logih » Mán 20. Okt 2014 22:24

Daginn
ég er með ljósleiðara hjá Vodafone og er að leigja hjá þeim e-n drasl router sem að þráðlausa netið nær aðeins nokkra metra í kringum hann, og hef lengi verið á leiðinni að kaupa búnað til að skipta út. þarf ég að hafa router til að tengjast netinu, eða er nóg að hafa switch? Getur e-r bent mér á góða lausn á góðu verði?
Takk fyrir.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf Viktor » Mán 20. Okt 2014 22:25

Nei, þú þarft broadband router.

http://www.att.is/product/asus-rt-n56u-router


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf Hargo » Mán 20. Okt 2014 22:31

Ef það er bara wifi signalið sem er slappt þá geturðu líka keypt þér access punkt og tengt við routerinn og látið hann sjá um wifi-ið.

Hvernig router er þetta annars sem þú ert með?




gufan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf gufan » Mán 20. Okt 2014 22:47

Ég var einmitt að fá ljósleiðar frá vodafone í dag og þvílíkt junk sem þessi router virðist vera

Wifi drífur ekki neitt




Höfundur
logih
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 07. Ágú 2012 00:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf logih » Þri 21. Okt 2014 09:47

Bewan VOX heitir hann.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf rattlehead » Þri 21. Okt 2014 10:29

Ég keypti mér þennann. http://tolvutek.is/vara/trendnet-gigabit-dual-band-thradlaus-1200mbps-wifi-ac-n-router Eftir að hafa notað 5 leigu routera á 2 árum. Næ 93mb/sec á þráðlausu og merkið fer í gegnum 2 veggi. Gæti ekki verið sáttari og losna einnig við mánaðargjöldin.



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf Sera » Þri 21. Okt 2014 18:27

rattlehead skrifaði:Ég keypti mér þennann. http://tolvutek.is/vara/trendnet-gigabit-dual-band-thradlaus-1200mbps-wifi-ac-n-router Eftir að hafa notað 5 leigu routera á 2 árum. Næ 93mb/sec á þráðlausu og merkið fer í gegnum 2 veggi. Gæti ekki verið sáttari og losna einnig við mánaðargjöldin.


Virkar hann með sjónvarpinu ? Þurftir þú að configa port á routernum fyrir sjónvarpið ?


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf Viktor » Þri 21. Okt 2014 18:36

Sera skrifaði:
rattlehead skrifaði:Ég keypti mér þennann. http://tolvutek.is/vara/trendnet-gigabit-dual-band-thradlaus-1200mbps-wifi-ac-n-router Eftir að hafa notað 5 leigu routera á 2 árum. Næ 93mb/sec á þráðlausu og merkið fer í gegnum 2 veggi. Gæti ekki verið sáttari og losna einnig við mánaðargjöldin.


Virkar hann með sjónvarpinu ? Þurftir þú að configa port á routernum fyrir sjónvarpið ?


Þú tengir myndlykilinn við ljósleiðaraboxið, routerinn kemur ekki nálægt sjónvarpinu.

Ef þú ert með ADSL/VDSL verðurðu að nota leigurouter nema að þú kunnir að configa sjónvarpsport.
Annars heldurðu leigurouternum og kaupir þér Access Point og notar hann fyrir þráðlausa netið - og slekkur á þráðlausa netinu í leigurouternum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf Sera » Þri 21. Okt 2014 18:40

Sallarólegur skrifaði:
Sera skrifaði:
rattlehead skrifaði:Ég keypti mér þennann. http://tolvutek.is/vara/trendnet-gigabit-dual-band-thradlaus-1200mbps-wifi-ac-n-router Eftir að hafa notað 5 leigu routera á 2 árum. Næ 93mb/sec á þráðlausu og merkið fer í gegnum 2 veggi. Gæti ekki verið sáttari og losna einnig við mánaðargjöldin.


Virkar hann með sjónvarpinu ? Þurftir þú að configa port á routernum fyrir sjónvarpið ?


Þú tengir myndlykilinn við ljósleiðaraboxið, routerinn kemur ekki nálægt sjónvarpinu.

Ef þú ert með ADSL/VDSL verðurðu að nota leigurouter nema að þú kunnir að configa sjónvarpsport.
Annars heldurðu leigurouternum og kaupir þér Access Point og notar hann fyrir þráðlausa netið - og slekkur á þráðlausa netinu í leigurouternum.


Ég er með VDSL :/ búin að dreyma um að losna við fjárans sima routerinn lengi og fá mér router þar sem eg hef aðgang að admin hlutanum. Ég er með Access point, Meraki sem virkar fínt. Vildi bara losna við síma routerinn og leiguna á honum.


*B.I.N. = Bilun í notanda*


gufan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf gufan » Mið 22. Okt 2014 10:01

Fór og verslaði http://www.att.is/product/asus-rt-n56u-router í gær eftir að hafa setið með zhone routerinn frá vodafone í kjöltunni og náð 24mb/sec og misst sambandi ef farið var í annað rými

Þetta er allt annað ..




NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf NumiSrc » Sun 26. Okt 2014 14:15

gufan skrifaði:Fór og verslaði http://www.att.is/product/asus-rt-n56u-router í gær eftir að hafa setið með zhone routerinn frá vodafone í kjöltunni og náð 24mb/sec og misst sambandi ef farið var í annað rými

Þetta er allt annað ..



hvernig er þessi asus router ? er hún að ná góðum hraða gegnum veggina og svona ? er með zhone i notkun i augnablikinu núna og er að fara í brjálakast yfir henni :pjuke



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf siggi83 » Sun 26. Okt 2014 15:22

Virkar myndlyklar með öðrum router en frá Símanum? Er einhver búinn að setja upp IPTV?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf Hargo » Sun 26. Okt 2014 18:45

Ég er með hvíta Zhone routerinn á ljósneti Vodafone. Ég hafði samband við þá þar sem routerinn er detta reglulega í "limited connection" og allar vélar missa samband við internetið en local netið virkar áfram. Það þarf þá alltaf að endurræsa búnaðinn til að fá þetta í lag aftur. Þeir sögðu mér að þeir væru komnir með annan router í umferð sem væri hentugri á ljósnetinu. Veit einhver hvernig router það er? Er að pæla í að kíkja til þeirra fljótlega og skipta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf Viktor » Sun 26. Okt 2014 19:12

Hargo skrifaði:Ég er með hvíta Zhone routerinn á ljósneti Vodafone. Ég hafði samband við þá þar sem routerinn er detta reglulega í "limited connection" og allar vélar missa samband við internetið en local netið virkar áfram. Það þarf þá alltaf að endurræsa búnaðinn til að fá þetta í lag aftur. Þeir sögðu mér að þeir væru komnir með annan router í umferð sem væri hentugri á ljósnetinu. Veit einhver hvernig router það er? Er að pæla í að kíkja til þeirra fljótlega og skipta.


Það er þessi, hann hefur verið að reynast betur bæði á ljósi og á ljósleiðara.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf NumiSrc » Sun 26. Okt 2014 19:32

Hargo skrifaði:Ég er með hvíta Zhone routerinn á ljósneti Vodafone. Ég hafði samband við þá þar sem routerinn er detta reglulega í "limited connection" og allar vélar missa samband við internetið en local netið virkar áfram. Það þarf þá alltaf að endurræsa búnaðinn til að fá þetta í lag aftur. Þeir sögðu mér að þeir væru komnir með annan router í umferð sem væri hentugri á ljósnetinu. Veit einhver hvernig router það er? Er að pæla í að kíkja til þeirra fljótlega og skipta.


okay ég hélt að ég væri sá eini sem er með þessa vandamál alltaf að detta út og fær "limited connection villu" og svo framvegis" ætli maður ekki að kikja til þeirra líka :roll:




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út leigu-router

Pósturaf slapi » Sun 26. Okt 2014 19:40

NumiSrc skrifaði:
gufan skrifaði:Fór og verslaði http://www.att.is/product/asus-rt-n56u-router í gær eftir að hafa setið með zhone routerinn frá vodafone í kjöltunni og náð 24mb/sec og misst sambandi ef farið var í annað rými

Þetta er allt annað ..



hvernig er þessi asus router ? er hún að ná góðum hraða gegnum veggina og svona ? er með zhone i notkun i augnablikinu núna og er að fara í brjálakast yfir henni :pjuke


Ég er með svona router og er mjög ánægður með hann.
Setti custom config á honum sem opnaði mikla möguleika eins og VPN client og gestanet t.d.
https://code.google.com/p/rt-n56u/
Hann er mjög öflugur þó þetta sé orðin 2gja ára design og ég hef aldrei þurft að endurræsa hann síðan ég fékk hann fyrir 2 mán og búinn að vera í heavy keyrslu síðan.
Gui fyrir IPTV þannig að það þarf ekkert telnet eða ssh til að koma því í gagnið fyrir þá sem eru hræddir við það
Range virðist vera mjög gott , hann situr í miðri 150fm íbúð og ég er með 3-5 strik allstaðar.