Trendnet access point

Skjámynd

Höfundur
Riloz
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 01. Feb 2009 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Trendnet access point

Pósturaf Riloz » Fim 15. Maí 2014 19:04

Sælir

Ég fékk mér í byrjun apríl Trendnet N600 access point sem ég ætlaði að nýta mér til að fá betra wifi í svefnherberginu. Ég er núna búin að fara fram og til baka hjá Tölvutek af því ég fæ græjuna bara als ekki til að virka og af því þetta virkar hjá þeim þá auðvitað er ekkert að hjá mér :/.

Ég er með routher frá Vodafone þennann klassíska Zhone, Ekkert búin að fikta í honum. Á hinum endanum ef Trendnet græjan mín sem er tengt með kapli beint í routherinn. Þær græjur sem eru tengdar með lan portum get tengsnetinu en allt sem er wifi fær limited connection. Ég næ að láta allar græjur sem tengdar eru Trendnet tala saman en það virðist vera að wifi græjur fái ekki tenginu í Zhone og út á netið. Ég er búin að prófa allar stillingar fram og til baka, búin að tala við Trendnet sérfræðingana en ekkert. Þeir hjá Tölvutek vilja ekkert hjálpa mér lengur þannig að nú spyr ég hvort að einhver af ykkur hefur kunnáttu til að redda mér



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Viktor » Fim 15. Maí 2014 19:54

Ég keypti eitthvað svipað og þetta http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-63 ... cess-point

Það er alger HORBJÓÐUR að setja þetta upp, fraus alltaf þegar það var komið eitthvað x langt inn í installið, svo er ekki hægt að breyta stillingum eftir að þú setur þetta upp - verður nota bene að vera með diskinn í tölvunni - og ekki hægt að setja upp á MAC.

Náði að setja þetta upp eftir svona 20 tilraunir, gat ekki valið mitt eigið nafn því þá fraus þetta alltaf í set up.

Mæli ekki með þessum græjum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 15. Maí 2014 20:52

Mæli með að nota webguiið á þessum tækjum. Default ip er 192.168.10.100 og gæti þurft tímabundið að stilla ip á tölvunni á 192.168.10.xxx á meðan verið er að stilla.



Skjámynd

Höfundur
Riloz
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 01. Feb 2009 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Riloz » Fim 15. Maí 2014 20:54

Ég er búin að logga mig inn og breyta öllu sem hægt er að breyta hann vill bara ekki hleypa wifi-tegndum tækjum að routher-num



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf tdog » Fim 15. Maí 2014 21:13

Okay mér finnst þið vera á smá villigötum með eitt hérna, það er fullvel hægt að setja þessa punkta upp á mökkum. Ég hef nokkra í minni umsjón og það er ekkert vesen með þá. Þið þurfið bara að RTFM!

Settu inn myndir af stillingunum.



Skjámynd

Höfundur
Riloz
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 01. Feb 2009 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Riloz » Fös 16. Maí 2014 00:31

Ég er nú reyndar ekki með makka. og ég er búin að lesa manualinn á öllum tungumálum. Þetta er rosa "basic" í uppsetningu settu hann í samband stilltu á access point og búið...en það virkar ekki

Hér er mynd af stillingunum eins og þær eru núna.

Ertu að nota N600 líka? og hvaða Router ertu með á móti, Ég er að spá hvort að Zhone græjan sé að valda þessu veseni
Viðhengi
mynd 1.jpg
mynd 1.jpg (149.07 KiB) Skoðað 1852 sinnum



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf tdog » Fös 16. Maí 2014 00:46

Það er góð byrjun hjá þér að setja púnktinn á DHCP svo hann fái IP tölu frá routernum (eða að gefa honum tölu sem passar inn á þitt network) og að gefa honum default gateway sem er IP talan á routerinn þinn.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Garri » Fös 16. Maí 2014 01:44

tdog skrifaði:Það er góð byrjun hjá þér að setja púnktinn á DHCP svo hann fái IP tölu frá routernum (eða að gefa honum tölu sem passar inn á þitt network) og að gefa honum default gateway sem er IP talan á routerinn þinn.

Punkturinn á að vera með slökkt á DHCP. DHCP er utillity eða þjónusta til að gefa ip tölur. Vonlaust að vera með tvö slík tæki á sama maski.

Annað atriði. Sýnist í fljótu að báðir routerarnir séu á sitthvoru maskinu. Mundi færa punktinn á 192.168.1.100 eða innan sýnilegs subnets í Zhone og eins og ég sagði, slökkva á DHCP. Jafnvel að hafa pool size í Zhone um 60 og byrja í 30, hægt að hafa static IP fyrir neðan og ofan poolið.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Pandemic » Fös 16. Maí 2014 10:29

Þessi router mun alltaf NAT-a þannig að hann virkar ekki sem AP, nema þú náir einhvernveginn að slökkva á því. Þú verður að vera með DHCP on.
Edit: Router útgáfan sem er ekki hægt að taka NAT af er með DR aftast í módel númerinu og AP útgáfan með AP aftast.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf tdog » Fös 16. Maí 2014 11:01

Garri skrifaði:
tdog skrifaði:Það er góð byrjun hjá þér að setja púnktinn á DHCP svo hann fái IP tölu frá routernum (eða að gefa honum tölu sem passar inn á þitt network) og að gefa honum default gateway sem er IP talan á routerinn þinn.

Punkturinn á að vera með slökkt á DHCP. DHCP er utillity eða þjónusta til að gefa ip tölur. Vonlaust að vera með tvö slík tæki á sama maski.

Annað atriði. Sýnist í fljótu að báðir routerarnir séu á sitthvoru maskinu. Mundi færa punktinn á 192.168.1.100 eða innan sýnilegs subnets í Zhone og eins og ég sagði, slökkva á DHCP. Jafnvel að hafa pool size í Zhone um 60 og byrja í 30, hægt að hafa static IP fyrir neðan og ofan poolið.



1. DHCP er líka þjónusta sem tekur á móti IP tölum. (Getur líka haft hann static ef þú vilt.)
2. Það er bara einn router.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Garri » Fös 16. Maí 2014 13:21

Hann er með tvo routera. Trendnet kallar þetta stykki router samanber heimasíðu þess:
http://www.trendnet.com/products/prodde ... TEW-752DRU

Zhone er með DHCP þjónustu virka og að sjálfsögðu á bara annar routerinn að vera með DHCP kveikt. Hitt er vonlaust ef báðir eiga að vera á sama subnet maski.

Ekkert mál að koma þessu í gang.

1) Slökkva á DHCP þjónustunni á Trendnet routernum.
2) Setja IP töluna fyrir Trendnet á 192.168.1.100
3) Passa að poolið á Zhone byrji ekki á 100 allavega.



Skjámynd

Höfundur
Riloz
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 01. Feb 2009 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Riloz » Fös 16. Maí 2014 15:54

Sælir allir og takk fyrir svörin.

Til að hafa það á hreinu ég er með tæki sem heitir n600 Dual band wireless access point Tew-750dap Þetta er ekki annar router.

Ég er buin að reyna það sem þið hafið bent mér á fyrr. Static og DHCP, Eitthvað sem Tölvutek vildi meina að væri rétt uppsetning..... Hann hefur verið með default ip töluna, 162.168.1.100, og prófað að manuali sett tölu inn.

Þegar ég skoða commandpromt á fartölvunni þá fæ ég eðlilega ip tölu 192.168.1.39, subent 255.255.255.0 og default gateway er 192.168.1.1 sem er zhone routerinn.

En ég fæ bara limited connection á wifi ennþá :/



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf tdog » Fös 16. Maí 2014 16:20

Ertu búinn að prófa þetta í öðru tæki en í fartölvunni þinni ?



Skjámynd

Höfundur
Riloz
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 01. Feb 2009 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Riloz » Fös 16. Maí 2014 16:35

Já í fartölvunni hjá kærustunni og báða símana



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Viktor » Fös 16. Maí 2014 17:18

Ég myndi prufa að fara með router og access point niður í Tölvutek og ath. hvort þetta virki hjá þeim.

Ertu búinn að prufa annað lan tengi á Zhone? Lan tengi númer 4 virkar ekki nema það sé búið að eyða TV stillingu út.
Búinn að pufa aðra lan snúru á milli AP og routers?

Búinn að prufa að tengja tölvu beint, í staðin fyrir AP og athuga hvort það sé netsamband á kaplinum?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Riloz
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 01. Feb 2009 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Riloz » Fös 16. Maí 2014 18:28

Það er frábært að fá bara svona tékklista :)

Ég myndi prufa að fara með router og access point niður í Tölvutek og ath. hvort þetta virki hjá þeim.

Ertu búinn að prufa annað lan tengi á Zhone? Lan tengi númer 4 virkar ekki nema það sé búið að eyða TV stillingu út.
Búinn að pufa aðra lan snúru á milli AP og routers?

Búinn að prufa að tengja tölvu beint, í staðin fyrir AP og athuga hvort það sé netsamband á kaplinum?


Ég er búin að fara til niður í Tölvutek og þeir fá þetta til að virka með sínum Trendnet router. Þess vegna var ég að spá hvort að þetta gæti verið Zhone-inn

Búin að prufa nýtt tengi og nýja snúru og snúruna sem fylgdi með

Þau tæki sem eru tengt með Lan í græjuna ná alveg að ping-a routerinn og eru með fína nettenginu

Fleiri með hugmyndir er um það bil að fara að setja verðlaun fyrir þann sem finnur út hvað ég sé að gera vitlaust :)




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Garri » Lau 17. Maí 2014 13:57

Skv. myndinni þá er hann stilltur á 192.168.10.100 ekki 192.168.1.100 eins og þú segir.

Gerðu eftirfarandi á punktinum:
1) Stilltu ip töluna á 192.168.1.100
2) Slökktu á DHCP.
3) Virkjaðu WiFi



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf Viktor » Lau 17. Maí 2014 14:15

Riloz skrifaði:Það er frábært að fá bara svona tékklista :)

Ég myndi prufa að fara með router og access point niður í Tölvutek og ath. hvort þetta virki hjá þeim.

Ertu búinn að prufa annað lan tengi á Zhone? Lan tengi númer 4 virkar ekki nema það sé búið að eyða TV stillingu út.
Búinn að pufa aðra lan snúru á milli AP og routers?

Búinn að prufa að tengja tölvu beint, í staðin fyrir AP og athuga hvort það sé netsamband á kaplinum?


Ég er búin að fara til niður í Tölvutek og þeir fá þetta til að virka með sínum Trendnet router. Þess vegna var ég að spá hvort að þetta gæti verið Zhone-inn

Búin að prufa nýtt tengi og nýja snúru og snúruna sem fylgdi með

Þau tæki sem eru tengt með Lan í græjuna ná alveg að ping-a routerinn og eru með fína nettenginu

Fleiri með hugmyndir er um það bil að fara að setja verðlaun fyrir þann sem finnur út hvað ég sé að gera vitlaust :)


Ég er með Trendnet N600 og Zhone router, og það virkar fínt. Geturðu ekki bara kíkt á þá með router og AP þegar það er lítið að gera hjá þeim og látið þá græja þetta fyrir þig?

Ég get allavega vottað það að það getur verið HELVÍTI að setja Trendnet AP upp.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


gisligud
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 16. Okt 2014 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trendnet access point

Pósturaf gisligud » Fim 16. Okt 2014 20:38

Ertu búinn að finna út úr þessu gengur djöfullega að fá þetta í gang, er með eins router zhone frá voda. Búinn að vera í samskiptum við trendnet og þeir segja að sá sem ég var með sé bilaður. Fékk nýjan hjá tölvutek og nákvæmlega sama vesen. Nota hann sem client bridge og allt virkar þannig séð, ég næ að pinga á milli véla næ að pinga gateway frá 750dap en næ ekki að pinga gateway frá vélum sem er tengd í rassinn á 750dap. Er orðinn frekar pissed á þessu. Prófaði svo að nota android teathering og bridgaði wifi á símanum og allt virkar meirisegja að pinga gateway. Þannig að mér datt í hug hvort að zhone routerinn væri ekki bara eitthvað djönk.