Install vandræði XP SP2


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Install vandræði XP SP2

Pósturaf Birk » Fim 23. Sep 2004 20:55

Ég get ekki installað neinum forritum eftir að ég setti inn SP2 kemur alltaf upp meðfylgjandi villa.

Mynd

Þetta var ekkert vandamál áður en ég setti inn SP2, breytir engu þótt ég smelli beint á install iconið eða ég fari add/remove programs i control panel.
Og já ég er ekki að reyna þetta í safe mode!

Vona að einhver geti komið upp með einhverja lausn

Kveðja




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fim 23. Sep 2004 22:00

ertu með þinn user stiltan sem administrator ?




Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Fim 23. Sep 2004 22:46

já ég er stilltur sem admin




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 23. Sep 2004 23:34

Prófaðu að fara í Control Panel > Administrative tools > Services og starta "Windows Installer"




Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Fim 23. Sep 2004 23:57

Virkar ekki.
Samt var windows installer ekki "started" var á "manual"
En get samt ekki installað forritinu kemur sama villu skilaboð.

Og eftir restart var windows installer aftur kominn manual



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 24. Sep 2004 09:05

gastu ekki setta í automatic ?


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 24. Sep 2004 09:27

Þetta á örugglega að vera í Manual

Annars fann ég þetta á Microsoft.com




Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Fös 24. Sep 2004 22:59

Tók SP2 út setti aftur inn SP1 og allt virkar eðlilega aftur.

Svona tölvu tossar eins og ég geta greinilega ekki fengið SP2 til að virka, en takk fyrir ómakið.

Kveðja
:)