Góðann daginn, ég er svoldið hrifinn af því hvernig proxy málin virka í android í símanum hjá mér, þá set ég stillingarnar inn fyrir hvern og einn AP. Þá detta proxy stillingarnar inn sjálfkrafa þegar að ég tengist þeim AP.
En núna var ég að spá hvort það væri einhver leið að græja þetta í Win 8.1 ? Mögulega einhver forrit til, búinn að prufa að googla þetta. En er ekki að finna neitt af viti. Einhver með sniðuga lausn ?