Internet tenging í gegnum rafmagn?

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf aggibeip » Sun 28. Sep 2014 20:15

Gott kvöld vaktarar.

Hafið þið einhverja reynslu á því að tengjast netinu í gegnum rafmagnið hjá ykkur?

Var að spá í að fjárfesta í þessu apparati. Hafið þið einhverja reynslu af þessu? Er þetta að svínvirka eða?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Plushy » Sun 28. Sep 2014 20:17

Get ekki mælt með þessu, óstöðugt ef eitthvað er, sérstaklega ef fólk notar þetta til að tengja myndlykla.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 28. Sep 2014 20:27

Fer alfarið eftir húslögnum og álagi á rafmagnið. Lykilatriði er bara að tengja þetta ekki í fjöltengi.

Ég nota þetta heima til að tengja myndlykil. Lenti í bölvuðu myndbrengli og tækið var alltaf að frjósa. Færði þá kubbinn úr fjöltengi og í stakan tengil og það hefur svínvirkað síðan.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf rapport » Sun 28. Sep 2014 20:28

Ég reyndi þetta um árið þá kom í ljós að fyrst að stofan og svefnherbergið voru ekki á sama örygginu þá virkaði það ekki...

Einhver sagði mér að þetta væri orðið betra í dag en ég spyr þá bara HOW?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Viktor » Sun 28. Sep 2014 20:39

Ég myndi gera ráð fyrir því að það séu 50% líkur á því að þetta sé að fara að virka - og svo 50% líkur á því að þetta haldist stöðugt ef það virkar.

Langbest að leggja kapal.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf BugsyB » Sun 28. Sep 2014 21:49

þetta er fínt fyrir interne þar sem það er í lagi að pakkar tapist en ekki fyrir sjónvarp þar sem við viljum ekkert pakkatap


Símvirki.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Viktor » Sun 28. Sep 2014 22:13

BugsyB skrifaði:þetta er fínt fyrir interne þar sem það er í lagi að pakkar tapist en ekki fyrir sjónvarp þar sem við viljum ekkert pakkatap


Það fer eftir því í hvað þú nota internettenginguna ;) Ef þú notar hana til að skoða MBL og Facebook þá sleppur það. Ef þú notar hana til þess að horfa á stream er það ekki gott.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf aggibeip » Sun 28. Sep 2014 22:21

Ég ætla að nota þetta til að spila leiki á við Blops2 og WoW :)

*Edit* Jú og youtube :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf jonsig » Mán 29. Sep 2014 00:06

rapport skrifaði:Ég reyndi þetta um árið þá kom í ljós að fyrst að stofan og svefnherbergið voru ekki á sama örygginu þá virkaði það ekki...

Einhver sagði mér að þetta væri orðið betra í dag en ég spyr þá bara HOW?


öryggi á sitthvorum fasanum?



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 29. Sep 2014 11:40

Ég var með svona fyrir TV í gömlu íbúðinni minni.

Virkaði mjög vel, Var meira að segja farinn að prufa að tengja í fjöltengi og tengja allskonar við það.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Viktor » Mán 29. Sep 2014 11:41

aggibeip skrifaði:Ég ætla að nota þetta til að spila leiki á við Blops2 og WoW :)

*Edit* Jú og youtube :)


Þú notar ekki Powerline í leiki, leggur Cat5e kapal. ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Perks » Mán 29. Sep 2014 12:25

Ég var að nota akkúrat þennan trendline powerline búnað og var að lenda í veseni. Tölvan missti samband við gateway (router) Þurfti að rífa úr sambandi og setja aftur í samband ca 1-2 í viku. Var með ping tíma 2-4 ms frá tölvu - í gegnum powerline - í router. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum þá tók ég bara eftir þessu á meðan ég var að streama yfir í sjónvarp en ekki við leikjaspilun eða þvíumlíkt. Grunaði alltaf að eitthvað væri að hibernate-a en svo virtist ekki vera.

Svo var ég að skipta í PLA5215 frá Zyxel og hefur hann ekki klikkað í ca mánuð (7-9-13 knock on wood og allt það). Er með ping 2ms frá tölvu - í gegnum powerline - í router. Er á leiðinni að fara stinga ryksugu í gang í þennan gaur og vera með ping í gangi sjá hvaða áhrif það hefur :)

Rafmagnsinnstungurnar sem ég er að nota eru einmitt ekki á sama fasa og er ekki að fara leggja kapal í leiguíbúð.
Hef ekki verið að streama eða spila á meðan ég ryksuga eða með eitthvað tæki sem tekur mikið rafmagn nema þvottavél en það er á öðru öryggi(fasa) líka.

Ég mæli alveg með þessu svo framarlega að þú sért ekki í fps leik eða spá í frama í leikjaspilun. Myndi samt sjálfur leggja kapal ef ég ætti íbúðina.


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Morphy
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 11. Feb 2013 13:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Morphy » Mán 29. Sep 2014 12:32

Perks skrifaði:Svo var ég að skipta í PLA5215 frá Zyxel og hefur hann ekki klikkað í ca mánuð.


Ég er búinn að vera með PLA5215 í marga mánuði án nokkurra vandræða. Tek sjónvarpið í gegnum þetta og meira að segja HD virkar vel (sem það gerði ekki með 200Mbps búnaðinum sem ég var með áður). Það munar miklu að vera með 600Mbps frekar en 200Mbps.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Eiiki » Mán 29. Sep 2014 17:59

Fékk þetta einhverra hluta vegna ekki til að virka á borðtölvunni minni sem keyrði windows, en þetta virkaði hinsvegar á fartölvunni minni sem keyrir linux.
En ég verslaði mér þetta á sama tíma og ég einmitt ætlaði mér að uppfæra borðtölvuna í linux, gerði það og allt virkaði sem skyldi.. Veit ekki alveg skýringuna á því en það virkaði og er ég búinn að vera nota þetta núna í einhverja mánuði með mjög góðum árangri.
Routerinn hjá mér er inni í stofu og þar af leiðandi á öðru öryggi en borðtölvan mín sem er inni í tölvuherbergi. Svo er netið úr routernum tengt í kubbinn sem er í fjöltengi sem og netið í borðtölvunni, þannig að fjöltengin höfðu ekkert um þetta að segja í mínu tilfelli.

Ég er btw með 500mb útgáfuna af apparatinu sem þú linkaðir á..


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf CendenZ » Mán 29. Sep 2014 18:11

Miðað við útlagðan kostnað, myndi ég frekar draga cat5 eða 6. Þú færð bara einhvern með þér sem kann þetta og græjar þetta 100%.



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf aggibeip » Sun 12. Okt 2014 14:10

rapport skrifaði:Ég reyndi þetta um árið þá kom í ljós að fyrst að stofan og svefnherbergið voru ekki á sama örygginu þá virkaði það ekki...

Einhver sagði mér að þetta væri orðið betra í dag en ég spyr þá bara HOW?


Get ég á auðveldan hátt komist að því hvort að innstungan í herberginu mínu sé á sama öryggi og routerinn sem er í stofunni? Eða eru kanski bara tvö rými aldrei á sama örygginu?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Oak » Sun 12. Okt 2014 14:17

Fer eftir því hversu stórt húsið/íbúðin er og svona.
Sláðu bara út einu og einu öryggi og þá sérðu hvort að routerinn fer út á sama tíma og það sem er í sambandi inní herbergi.
Mjög ólíklegt að þetta sé á sama örygginu.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Blackened » Sun 12. Okt 2014 16:43

Ætti ekki að skipta neinu máli á hvaða öryggi þetta er svo lengi sem það er á sama fasanum. og tilfellið er að í mörgum "eldri" húsum er oft bara einn fasi.

Síðan ef að þetta hittir á sitthvorn fasann þá er rafvirki 3mínútur að kippa því í liðinn og færa bara rýmin í húsinu á milli fasa ;)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Pósturaf Viktor » Sun 12. Okt 2014 16:57

Blackened skrifaði:Ætti ekki að skipta neinu máli á hvaða öryggi þetta er svo lengi sem það er á sama fasanum. og tilfellið er að í mörgum "eldri" húsum er oft bara einn fasi.

Síðan ef að þetta hittir á sitthvorn fasann þá er rafvirki 3mínútur að kippa því í liðinn og færa bara rýmin í húsinu á milli fasa ;)


Ef allt húsið er á sama fasa þá geta öll raftækin brenglað merkið... ekki nota powerline ef þú hefur tök á því að leggja Cat5e.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB