Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Pósturaf hfwf » Fim 18. Sep 2014 11:30

This is the mail system at host cronus.ci.is.

I'm sorry to have to inform you that your message could not be delivered to one or more recipients. It's attached below.

For further assistance, please send mail to postmaster.

If you do so, please include this problem report. You can delete your own text from the attached returned message.

The mail system

<Keeum@att.net>: host frf-mailrelay.att.net[204.127.217.21] said:
550-217.28.191.227 blocked by ldap:ou=rblmx,dc=att,dc=net 550 Error -
Blocked for abuse. See http://att.net/blocks (in reply to MAIL FROM
command)

<firedoctor@bellsouth.net>: host gateway-f1.isp.att.net[204.127.217.16] said:
550-217.28.191.227 blocked by ldap:ou=rblmx,dc=att,dc=net 550 Error -
Blocked for abuse. See http://att.net/blocks (in reply to MAIL FROM
command)

<leakone@bellsouth.net>: host gateway-f1.isp.att.net[204.127.217.16] said:
550-217.28.191.227 blocked by ldap:ou=rblmx,dc=att,dc=net 550 Error -
Blocked for abuse. See http://att.net/blocks (in reply to MAIL FROM
command)

Þetta ku vera eitt af mörgum "emailum " sem skilast til baka frá viðeigandi póstþjóni, en svo virðist vera að þetta sendist allt frá pósthólfi sem er í notkun á kerfinu, einhverjar ráðleggingar aðrar en að skanna vélina með X forriti eins og spybot & destroy t.d? orðið verulega óþolandi að fá þessa pósta sem fylla bara pósthólfið.

kv hfwf



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Pósturaf Stutturdreki » Fim 18. Sep 2014 11:35

Breyta pwd á netfanginu? Er mail relayið opið? Ekkert sjálfgefið að póstarnir séu að sendast innann úr kerfinu.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Pósturaf hfwf » Fim 18. Sep 2014 11:40

Stutturdreki skrifaði:Breyta pwd á netfanginu? Er mail relayið opið? Ekkert sjálfgefið að póstarnir séu að sendast innann úr kerfinu.


Skoða það að breyta passinu sjá hvort eitthvað breytist, ég er nokkuð viss um að relayinn sé ekki opinn, en ég er bara ekki 100% viss á því.
Nei auðvita er það ekkert sjálfgefið að sjálfsögðu.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Pósturaf hfwf » Þri 23. Sep 2014 11:41

Lykilorði breytt, en pósturinn heldur áfram, what 2 do what 2 do....




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Pósturaf capteinninn » Þri 23. Sep 2014 12:12

Vírusshreinsa allar græjur hjá þér sem þú hefur notað til að tengjast við póstinn hljómar eins og gott skref líka og breyta svo pw hjá þér.

Ættir að losna við keyloggerinn þannig og þá fyrst geturðu skipt um pw



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Pósturaf hfwf » Þri 23. Sep 2014 12:21

Eitthvað vírusleitarforrit sem þú mælir með yfir annað?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Pósturaf capteinninn » Þri 23. Sep 2014 22:34

hfwf skrifaði:Eitthvað vírusleitarforrit sem þú mælir með yfir annað?


Hef bara heyrt góða hluti um Malwarebytes. Svo eru líka fínar vírusvarnir bara beint frá MS eins og Defender og Microsoft Security Essentials. Ég er sjálfur bara með Defender á minni 8.1 vél og hann hefur staðið sig frekar vel, ef ég fengi einhvern vírus myndi ég keyra Malwarebytes yfir vélina ásamt Defender.

Ég mæli alveg með því að keyra tölvuna í Safe mode þegar þú straujar tölvurnar hjá þér með þessum vörnum, þá keyrir ekkert sig í gang nema bara það sem þú vilt og ég held að vírusvarnirnar eigi auðveldara með að hreinsa þetta út.

Myndi setja inn bæði Malwarebytes og varnirnar frá MS bara til að taka góða hreinsun.