Vantar forrit til að monitora annað forrit


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar forrit til að monitora annað forrit

Pósturaf gumol » Þri 21. Sep 2004 11:39

Í þessum blessaða skóla sem ég er í (MK) er verið að hóta manni að það verði lokað á aðgang manns af innternetinu ef maður setji ekki upp vírusvörn frá skólanum. Þeir láta mann fá Trend Micro Office Scan ókeypis sem er svosem bara gott mál enda góð vírusvörn.

En málið er að það virðist enginn geta sagt manni hvaða aðgang þeir hafa að tölvunum gegnum þessa vírusvörn eða hvort þeir hafa einhvern aðgang yfir höfuð.

Svo spurningin er: Vitið þið um eitthvað gott forrit til að nota til að fylgjast með umferð einstakra forrita um netið?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 21. Sep 2004 12:00

geturðu ekki bara sett upp hjá þér norton eða það sem þú vild og logið að þú sért búinn að setja upp þetta sem þú átt að gera.




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Þri 21. Sep 2004 12:09

Ég efast um að þeir hafi einhvern aðgang að tölvunni þinni gegnum vírusvörn, en ég skil þá vel að skylda þig til að setja vírusvörnina sérstaklega ef hún er ókeypis.


---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 21. Sep 2004 12:14

axyne skrifaði:geturðu ekki bara sett upp hjá þér norton eða það sem þú vild og logið að þú sért búinn að setja upp þetta sem þú átt að gera.

Þeir (þykjast allavega) getað séð hvaða tölvur eru með þetta uppsett og hvaða ekki. Þessvegna hljóta að vera einhver samskipti sem ég veit ekki um.

Ég gæti svosem notað netlimiter til að sjá hvaða ip tölur tölvan er að tala við en ég sé ekkert hvað hún er að segja.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Sep 2004 12:23

settu bara firewall sem blockar umferð frá trend micro á netið.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 21. Sep 2004 12:23

Getur líka notað kerio firewall hann er með nokkuð gott monitoring hvaða ip tölur eru að tengjast forritum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Sep 2004 12:24

annars.. talandi um að skoða eldri þræði..

líttu á þráðinn fyrir ofann þennann og leiðaðu af tcp view..


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 21. Sep 2004 12:32

Notar bara packet sniffer, ethereal er til fyrir windows. :)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 21. Sep 2004 12:47

gnarr skrifaði:annars.. talandi um að skoða eldri þræði..

líttu á þráðinn fyrir ofann þennann og leiðaðu af tcp view..


að skrifa netstat í cmd hefur sama hlutverk. þó ekki jafn notendavænt.




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 21. Sep 2004 12:51

Voffinn skrifaði:Notar bara packet sniffer, ethereal er til fyrir windows. :)

Hef aldrei fengið etheral til að virka á Windows hjá mér. Sé aldrei neina traffík sama hvað ég reyni.

En talandi um að lesa þráðinn áður en maður svarar þá er ég að leita að forriti sem getur ekki bara séð hvaða serverum ég er að tengjast heldur líka séð hvernig traffík þetta er (eins og ethereal)



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Þri 21. Sep 2004 12:57

Spurning hvort þetta er ekki Novell drasið sem er keyrt í MK???
Að þeir sjái þetta í gegnum hann :?




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 21. Sep 2004 13:05

Nei, þeir eru hættir að setja novell á tölvur hjá nemendum



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Þri 21. Sep 2004 13:26

jæja það er framför!!




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 21. Sep 2004 15:41

haha helvítis novelinn sko!

þegar ég var í FVA, þá þurfti ég að setja upp novel. eða réttara sagt, fara með tölvuna mína og láta setja upp Novel fyrir mig fyrir eitthvað gjald.

ég og bara Glæææætan!

vinur minn vissi key'ið inná þráðlausa netið svo það var það eina sem ég þurfti.




Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Petur » Þri 21. Sep 2004 16:36

Afhverju þarft þú að setja upp vírusvörn?

Mér finnst raunsægjara að hafa þá reglu að hver og einn verði að nota firewall.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Sep 2004 16:44

Og nákvæmlega hvernig verndar firewall þig fyrir vírusum sem dreifa sér með pósti eða skrám?




Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Petur » Þri 21. Sep 2004 16:54

Þeir kenna tölvufræði í öllum skólum, það væri einfalt að kenna fólki hvaða póstur er grunsamlegur og hver ekki, benga á að setja ekki accept við hverju sem er sem poppar upp á vefsíðum.. myndi ekki taka lengri en 15min að renna yfir þetta með bekknum.




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 21. Sep 2004 17:22

Auðvitað nota maður vírusvörn þótt maður sé með eldvegg.