Reynsla af netáskrift 365

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Hargo » Mið 11. Jún 2014 00:21

Er að skoða möguleikann á að láta gamla settið færa sig frá Símanum.

Ég hef verið að skoða 365.is en langaði að vita hvort einhver hér inni er með netáskrift hjá þeim og hvernig þjónustan er almennt?

Þau þurfa ekki mikið, venjulegt ADSL dugar, þau eru með myndlykil frá Símanum sem mér skilst að þau myndu nota áfram með áskrift hjá 365. Ég fór helst að skoða 365 fyrir þau þar sem þau geta þá fengið sjónvarpsáskrift með.



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Hargo » Fim 12. Jún 2014 18:33

Enginn?



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Krissinn » Fim 12. Jún 2014 19:28

Hugsa að 365 bjóði bara uppá þjónustu yfir ljósnet og ljósleiðara. Ég ætlaði að færa mig yfir til þeirra en hætti við vegna þess að þeir rukka sama gjald fyrir leigu á línu, skiptir ekki máli hvort þú sért á kopar eða ljósleiðara sem er soldið skrítið, Ég ætlaði að fá ljósnet. Svo er þjónustan hjá þeim alls ekki góð.... Eftir að ég dró umsóknina mína tilbaka þá fékk ég samt sem áður reikning uppá um 6 þúsund kr og þessar ,,grunnskólastelpur" í þjónustuverinu voru bara með kjaft og vissu ekki neitt.... Þessi reikningur var ekki tekinn burt fyrr en ég talaði við tæknilega aðstoð sem er frekar skrítið því ég hélt að þjónustuverið/reikningaþjónustan ættu nú að geta reddað þessu :/ Þannig að ég er enn hjá Vodafone bara og líkar mjög vel :) Góð þjónusta og svona :)




btw
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 18. Ágú 2014 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf btw » Mán 18. Ágú 2014 20:02

Ákvað að bumpa þennan póst í staðin fyrir að gera nýjan.
En er einhver kominn með reynslu af 365 ljósleiðara? Er að velta fyrir mér hvort ég eigi að taka enska boltann+ljósleiðara hjá þeim.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf lukkuláki » Þri 19. Ágú 2014 08:42

Þetta er allt annað líf eftir að ég fékk mér áskrift hjá þeim. (konan vill stöð 2 :/ og því ekki þá að sameina þetta bara?)
þeir eru með fínan router og stabílasta netsamband sem ég hef nokkurntíman haft en ég hef verið hjá Símanum og Vodafone. (Síðast hjá Vodafone)
Ég er mikið VPN tengdur vegna vinnunnar og sambandið var að slitna mjög oft á hverjum einasta sólarhring þrátt fyrir nokkur útskipti á routerum sem Vodafone bjóða en núna er netið alltaf uppi og hefur aldrei rofnað í nokkra mánuði.
Mæli hiklaust með netáskrift 365


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf HoBKa- » Þri 02. Sep 2014 18:01

Sælir... enn og aftur að bumpa upp þessum þræði, þar sem ég vil ekki gera nýjan.

En veit einhver hvernig þetta er með auka 40GB á 1.000 kr. virkar?
Er hægt að kaupa 80GB fyrir 2.000 kr. og 120GB fyrir 3.000 kr. aukalega?


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Hargo » Þri 02. Sep 2014 18:39

Ég er búinn að skipta yfir til þeirra og verð að segja að þjónustan og umskiptin voru til fyrirmyndar. Virkilega smooth og engin vandræði. Fínasti router og góður stabíll hraði.

Það fylgir 10GB erlent gagnamagn en ef þú ferð fram yfir þá bætast við önnur 40GB og 1.000kr bætast við áskriftina og svona gengur það áfram. Veit ekki hvort það sé hægt að kaupa stærri pakka.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Cikster » Þri 02. Sep 2014 20:12

Ég skipti yfir til þeirra fyrir 2 mánuðum og er með minn eigin router. Fínasti hraði sem ég hef verið að fá og downloadið er að teljast nokkuð rétt sýnist mér. Sé ekki eftir (allavegana ekki ennþá) að hafa skipt frá símanum.



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf HoBKa- » Þri 02. Sep 2014 20:38

Hargo skrifaði:Það fylgir 10GB erlent gagnamagn en ef þú ferð fram yfir þá bætast við önnur 40GB og 1.000kr bætast við áskriftina og svona gengur það áfram. Veit ekki hvort það sé hægt að kaupa stærri pakka.


Já ég vissi að eftir að maður er búin með fyrstu 10GB þá bætist við 40GB fyrir 1.000 kr.
En bætist þá auka 40GB eftir fyrstu 40GB ?
Semsagt þá yrði það 2.000 kr. í heildina.


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Hargo » Þri 02. Sep 2014 20:57

HoBKa- skrifaði:
Hargo skrifaði:Það fylgir 10GB erlent gagnamagn en ef þú ferð fram yfir þá bætast við önnur 40GB og 1.000kr bætast við áskriftina og svona gengur það áfram. Veit ekki hvort það sé hægt að kaupa stærri pakka.


Já ég vissi að eftir að maður er búin með fyrstu 10GB þá bætist við 40GB fyrir 1.000 kr.
En bætist þá auka 40GB eftir fyrstu 40GB ?
Semsagt þá yrði það 2.000 kr. í heildina.


Já, eða allavega eins og ég skildi það þegar sölumaðurinn var að útskýra þetta fyrir mér.



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf HoBKa- » Þri 02. Sep 2014 22:15

Takk fyrir svörin...

Þá held ég skelli mér á sportpakkann með vini mínum...
Enski boltinn og net saman í pakka, flott verð 11.990 kr. + 2.000 fyrir auka 80GB :)


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Icarus » Mið 03. Sep 2014 16:26

HoBKa- skrifaði:Takk fyrir svörin...

Þá held ég skelli mér á sportpakkann með vini mínum...
Enski boltinn og net saman í pakka, flott verð 11.990 kr. + 2.000 fyrir auka 80GB :)


https://365.is/tilbodspakkar/sportpakkinn-plus

Bættu við 2.550 í línugjald.
Bættu við 590 í routerleigu.
Bættu svo við 1.320 - 1.690 fyrir leigu á myndlykli.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16542
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Sep 2014 16:31

Icarus skrifaði:
HoBKa- skrifaði:Takk fyrir svörin...

Þá held ég skelli mér á sportpakkann með vini mínum...
Enski boltinn og net saman í pakka, flott verð 11.990 kr. + 2.000 fyrir auka 80GB :)


https://365.is/tilbodspakkar/sportpakkinn-plus

Bættu við 2.550 í línugjald.
Bættu við 590 í routerleigu.
Bættu svo við 1.320 - 1.690 fyrir leigu á myndlykli.


Þá ertu kominn í 200k á ári, er það svona frábær díll?



Skjámynd

Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Perks » Mið 03. Sep 2014 16:42

Gagnaveitan rukkar 2610kr í línugjaldið (ekki 2.550) skiptir engu hjá hvaða ispa þú ert.
Router 550kr en getur notað þinn eigin router.
þarf að leigja myndlykil frá vodafone 1.320 kr.. fyrir "háskerpumyndlykil". Leigir myndlykil sama hvaða ispa þú ert hjá.

Gætir verið með netið frá voda/hringdu/etc og borgað líka fyrir sjónvarpsáskritir = verri díll.
eða gætir verið með netið frá voda/hringdu/etc og streamað fótboltann = betri díll en meira umstang.

edit var með vitlaust verð á myndlykli.


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf Icarus » Mið 03. Sep 2014 17:02

Allt satt og rétt, sama hvaða ISPa maður velur er mikilvægt að taka tillit til alls kostnaðar.



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf HoBKa- » Mið 03. Sep 2014 18:34

Ætla nú að taka fram að þetta er samt betri díll,
Þar sem bara:
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Er á 15.382 kr. sem vinur minn er að greiða fyrir og einnig samkvæmt vefsíðunni.
Hér vantar inn í net og heimasíma, einnig LFC TV, MUTV, ChelseaTV.

Á meðan sportpakkinn inniheldur allt þetta á 11.990 kr.

Og þá er ég að tala um fyrir utan línugjald etc....


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af netáskrift 365

Pósturaf depill » Mið 03. Sep 2014 21:03

ehh þú getur alveg keypt sport pakkan án netsins. Ég er með Sportpakkan en netið hjá Símanum ( vinnan ) og það gengur ágætlega ( borga 11.990 kr, sem er auðvita blóðugt ).

Þetta með 365 snýst mjög mikið um bara hversu mikið gagnamagn þú þarft. Það er skurðpunktur þar sem hinir ISParnir verða ódýrari miðað við magn sem þú notar jafnvel þó þú sért með sjónvarpsáskrift hjá 365.