Remote Desktop virkar ekki


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf kfc » Fös 08. Ágú 2014 12:13

Sælir,

Var að skifta um router hjá mér og eftir það virkar ekki "Remote Desktop" skil ekki hvað er að, er með rétta ip tölu og búinn að prófa að "ping-a" hana. Þeir diskar sem eru share-aðir sé ég og kemst inn á úr öðrum tölvum.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf Vaktari » Fös 08. Ágú 2014 14:08

Ert þú að reyna að tengja þig inn á ákveðna vél sem er að nota þinn router?
Gæti verið að þú þurfir að opna port á routernum og láta portið vísa á IP töluna á vélini hjá þér. Gæti mögulega leyst vandamálið.

Getur einnig skoðað.
http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... =windows-7


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf division » Fös 08. Ágú 2014 15:17

Ertu að reyna að tengjast við tölvuna utan frá þínu neti eða innanhús?




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf Garri » Fös 08. Ágú 2014 15:37

Notaðu static ip tölur.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf brain » Fös 08. Ágú 2014 15:56

Er opið fyrir remote aðgang á tölvuni ?

Mynd




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf kfc » Fös 08. Ágú 2014 21:05

Vaktari skrifaði:Ert þú að reyna að tengja þig inn á ákveðna vél sem er að nota þinn router?
Gæti verið að þú þurfir að opna port á routernum og láta portið vísa á IP töluna á vélini hjá þér. Gæti mögulega leyst vandamálið.

Getur einnig skoðað.
http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... =windows-7


Ég er að tengjast vél sem er á sama router og eina sem hefur breyst er að ég er kominn með nýjan router.

Ég er með Technicolor TG598vn v2



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 08. Ágú 2014 21:39

Ertu búinn að opna þau port í routernum sem RDP notar?




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf kfc » Fös 08. Ágú 2014 22:01

KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að opna þau port í routernum sem RDP notar?


Ég er búinn að opna það sem heitir "Remote Access" í router-num



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 08. Ágú 2014 22:31

Þú þarft að opna ákveðið port í routernum þínum og binda við tölvuna sem þú vilt tengjast remotely. Sýnist af þessu að það sé 3389.

Og ef þú kannt ekki að opna port á routernum þínum þá geturðu beðið símfyrirtækið að gera það eða googla "how to open port on [módelnúmer routersins hér]".



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf hagur » Fös 08. Ágú 2014 22:33

kfc skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að opna þau port í routernum sem RDP notar?


Ég er búinn að opna það sem heitir "Remote Access" í router-num


Að opna á "Remote access" í routerum þýðir yfirleitt bara að hægt sé að komast inná management GUI-ið í routernum sjálfum utanfrá.

Þú þarft að gera það sem froskurinn Kermit nefnir hér að ofan.




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf kfc » Fös 08. Ágú 2014 22:37

3389 er opið, bæði TCP og UDP



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf brain » Fös 08. Ágú 2014 23:38

Þarf ekki bara að opna port á router bara fyrir inn traffík ?

Ef hann er á innanhús neti þá hefur það ekkert með port í router að gera.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 08. Ágú 2014 23:55

brain skrifaði:Þarf ekki bara að opna port á router bara fyrir inn traffík ?

Ef hann er á innanhús neti þá hefur það ekkert með port í router að gera.


Ah true. Mér yfirsást sá punktur.




sirkus
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf sirkus » Sun 10. Ágú 2014 11:30

gætir athugað á tölvunni sem þú ert að tengjast inn á hvort að "Active networks" er ekki rétt stillt. Hef lent í þessu að þegar ég hef skipt um router þá er tölvan kominn á nýtt net og velur venjulega "Public" stillinguna, þá er vejnulega lokað á remote desktop í firewall stillingunum.
Sérð þetta í "Network and Sharing Center".

Bara hugmynd.




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop virkar ekki

Pósturaf kfc » Sun 10. Ágú 2014 13:34

Þetta er farið að virka, veit ekki hvað var að en þegar ég prófaði þetta aftur í morgun virkaði þetta, veit ekki hvað var að eða afhverju það fór að virka