Vandamál með PLEX

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vandamál með PLEX

Pósturaf Krissinn » Mið 23. Júl 2014 17:22

Ég næ ekki að tengjast PLEX utan heimanets, Er búinn að prófa að stilla þetta samkvæmt leiðbeiningum og það kemur að PLEX sé sett uppá port: 32400 en samt virkar þetta ekki :/ Ég er með Nýjasta Zhone routerinn. Er einhver að lenda í þessu veseni eða kann að leysa það?



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með PLEX

Pósturaf roadwarrior » Mið 23. Júl 2014 17:32

Ertu búinn að forwarda portinu á routernum á rétta tölvu?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með PLEX

Pósturaf Krissinn » Mið 23. Júl 2014 17:35

roadwarrior skrifaði:Ertu búinn að forwarda portinu á routernum á rétta tölvu?


Hvaða flokk innan NAT á að velja á Zhone-inum? Virtual Servers? Hef prófað það nokkrum sinnum....



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með PLEX

Pósturaf roadwarrior » Mið 23. Júl 2014 17:48

http://portforward.com/english/routers/ ... ing/Zhone/
Meira veit ég ekki, Kann ekkert á zhone :D
Getur verið að það borgi sig að nota MAC addressuna á tölvunni sem hýsir plex serverinn frekar en IP töluna. Eg gerði það á mínum Thomson router.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með PLEX

Pósturaf Krissinn » Mið 23. Júl 2014 18:07

roadwarrior skrifaði:http://portforward.com/english/routers/port_forwarding/Zhone/
Meira veit ég ekki, Kann ekkert á zhone :D
Getur verið að það borgi sig að nota MAC addressuna á tölvunni sem hýsir plex serverinn frekar en IP töluna. Eg gerði það á mínum Thomson router.


Ég skil, þegar ég var með Thomson þá gerði hann þetta bara automatískt og ekkert vesen :p




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með PLEX

Pósturaf AntiTrust » Mið 23. Júl 2014 18:08

Ætti að vera þokkalega straightforward, bara NATa 32400 út á IP töluna á vélinni og gera connect í PMS settings, það þarf líka að passa að local eldveggurinn sé ekki að blokka.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með PLEX

Pósturaf Frantic » Fim 24. Júl 2014 12:26

1. Settu fasta IP á vélina sem er að keyra Plex serverinn. (t.d. 192.168.1.40)
2. Opnar port.
* 2.1 Setur local IP töluna í Server IP Address.
* 2.2 Setur 32400 í External Port Start, External Port End, Internal Port Start og Internal Port End.
3. Ferð í Settings í Plex og gengur úr skugga um að serverinn sé pottþétt að hlusta á þetta port.