Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hér
Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé
Routerinn er staðsettur frammi í stofu, en tölvan var inni í herbergi - fjarlægðin er kannski ekki nema um 5-8 metrar, en a.m.k. þrír burðarveggir. Þegar ég var með Technicolor/Thomson bölvaða draslið frá Símanum á sínum tíma (á vdsl þó þá) - að þá dreif routerinn einfaldlega ekki einu sinni í gegnum veggina svo maður fengi eitthvert smá signal eins og t.d. þegar maður sat við skriborðið inni í herbergi og ætlaði sér að nota netið við lærdóm o.þ.h.