XBMC vandræði með smb

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

XBMC vandræði með smb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 08. Jún 2014 09:49

Góðan dag

Þannig er mál með vexti að ég er með xbmc á apple tv, sem hefur virkar fínt núna í nokkur ár, síðan núna í síðustu viku þurfti ég að skipta um routher, og þá bara virkar ekkert. Eina sem að mér dettur í hug er að ég bætti við WiFi diski, til að auka þráðlausa sambandið hjá mér. Búinn að prufa allt, ekkert gengur, kemur alltaf Error 2 þegar ég reyni aað fynna smb í xbmc, öll hjálp vel þegin.



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 09. Jún 2014 10:21

Eftir að hafa skoðað þetta og prufað að setja xbmc upp a laptop vel sem eg er með þá k8mst ég að því að ég næ að nota smb á henni enn ekki á Apple tv 2 ne raspberry, er einhver sem gæti aðstoðað mig við þetta



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf Xberg » Mán 09. Jún 2014 15:40



Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 09. Jún 2014 18:52

Buinn að reyna þetta virkar ekki



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mið 11. Jún 2014 23:47

Jæja, þá er ég búinn að prufa að formata tölvuna sem var með öllu á, fæ samt þessa villu aftur, er einhver sem að gæti hugsanlega hjálpað mér með þetta, virðist bara eiga við þessa tölvu,get komist inná aðra tölvu sem er á WiFi, en hin er tengd með lan snúru.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Jún 2014 00:41

Ertu að nota IP eða vélarnafnið þegar þú browsar úr XBMC?



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 12. Jún 2014 00:49

prófaðu að stofna sjálfur mediasources.xml og fylla inn share'in í sources.xml
minnir að ég hafi lent í þessu sjálfur en svo langt síðan.

Finnur skrárnar í userdata möppunni

mediasources.xml

Kóði: Velja allt

<mediasources>
    <network>
        <location id="0">smb://192.168.1.40/</location>
    </network>
</mediasources>


sources.xml

Kóði: Velja allt

<sources>
    <programs>
        <default pathversion="1"></default>
    </programs>
    <video>
        <default pathversion="1"></default>
        <source>
            <name>Anime TV</name>
            <path pathversion="1">smb://192.168.1.40/Media/Anime TV/</path>
        </source>
.....


Ef þú ert með share'ið á bakvið user/pass þá þarftu að bæta því við td:

Kóði: Velja allt

<path pathversion="1">smb://username:password@192.168.1.40/Media/Anime TV/</path>


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 12. Jún 2014 19:58

gRIMwORLD skrifaði:prófaðu að stofna sjálfur mediasources.xml og fylla inn share'in í sources.xml
minnir að ég hafi lent í þessu sjálfur en svo langt síðan.

Finnur skrárnar í userdata möppunni

mediasources.xml

Kóði: Velja allt

<mediasources>
    <network>
        <location id="0">smb://192.168.1.40/</location>
    </network>
</mediasources>


sources.xml

Kóði: Velja allt

<sources>
    <programs>
        <default pathversion="1"></default>
    </programs>
    <video>
        <default pathversion="1"></default>
        <source>
            <name>Anime TV</name>
            <path pathversion="1">smb://192.168.1.40/Media/Anime TV/</path>
        </source>
.....


Ef þú ert með share'ið á bakvið user/pass þá þarftu að bæta því við td:

Kóði: Velja allt

<path pathversion="1">smb://username:password@192.168.1.40/Media/Anime TV/</path>



Þetta virkar ekki , því miður :( eitthvað annað sem hægt er að prufa, kemur alltaf time out



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 12. Jún 2014 22:56

Jæja, þá er komin skýring á þetta, þar sem að allt á sér nú skýringu.
Málið var þannig að ég hafði skipt um roter og þá fór allt til fjandans, málið er að lan port 1 og lan port 2 tala ekki mikið saman á þessum nýja router, sem er samt eins og sá gamli, þannig að ég lagaði til í snúrum og öðru hjá mér og setti smb vélinni inná sama lan port og apple tv er á, og þá small þetta allt saman.
En ég vill þakka öllum þeim sem reyndu að aðstoða mig við þetta kærlega fyrir alla þá hjálp sem þeir veittu mér, kendi mér líka að fikt smá eftir upplýsingum.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Tengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf Stutturdreki » Fös 13. Jún 2014 11:15

Ehm.. varstu ekki bara að tengja í port sem var tekið frá fyrir iptv?



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC vandræði með smb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 15. Jún 2014 18:46

Nei það eru port 3 og 4 sem eru iptv port var buinn að tekka a þvi