Síminn telur allt gagnamagn


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf AntiTrust » Þri 03. Jún 2014 11:56

appel skrifaði:Ef ég skil þetta rétt þá er stærsti pakkinn að fara úr 200 gb í 600 gb fyrir nær sama verð, þannig að þú ættir að geta horft á 3x meira Netflix en áður fyrir sama kostnað. Er þaggi?


Ekki ef maður bakkar upp nokkur hundruð GB á mánuði, eða notar Plex til að streyma efni út fyrir hús. Það er engin spurning um að með þessu er Síminn að losa sig við alla powerusera.



Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf depill » Þri 03. Jún 2014 11:57

GuðjónR skrifaði:
depill skrifaði:Það verður mest áhugavert hvort að Síminn ætli að gera þetta á móti fyrirtækjum líka, þar sem þá fyrst færi þetta að verða sárt.

Þú getur alveg bókað það, að Síminn færi aldrei út í svona framkvæmd nema vera fullviss um að hinir geri slíkt hið sama.
Fyrirtæki í fákeppni, hvort sem það eru bankar, olíufélög, byggingavöruverslanir eða fjarskiptafélög rotta sig alltaf saman hvort sem tekst að sanna það eða ekki. Enda hafa þau öll á einhverjum tímapunkti verið tekin til rannsóknar. Viðurlögin eru bara svo slök að það er hagstæðara að fyrir þau að standa saman gegn neytendum og borga hugsanlegar sektir en að spila heiðarlega.


Þú misskilur. Hvort að þetta sé bara að gerast í B2C eða líka í B2B. Þið verðið að muna að það eru content providerar í viðskiptum við Símann ( t.d. Morgunblaðið og fleirri ) sem senda frá sér gífurlega mikið af gögnum og hafa í raun og veru bara greitt fixed fee fyrir það. Ef Síminn fer að rukka þessi fyrirtæki fyrir innlent upphal gætu þeir misst þó nokkur fyrirtæki.

Annars gæti þetta skipt minna og minna máli. Samkeppnisforskot innlendra hýsingaraðila hverfur mikið ef öll fjarskiptafyrirtækin elta þetta.




pathfinder
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 01:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf pathfinder » Þri 03. Jún 2014 11:58

Þurfa þeir þá ekki að rukka fyrir download í Sjónvarpi Símans líka? Ég þarf að borga fyrir download ef ég kaupi af filma.is Ætli samkeppnislög leyfi að fyrirtæki í eigu Símans sé undanskilið þessu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf AntiTrust » Þri 03. Jún 2014 12:02

pathfinder skrifaði:Þurfa þeir þá ekki að rukka fyrir download í Sjónvarpi Símans líka? Ég þarf að borga fyrir download ef ég kaupi af filma.is Ætli samkeppnislög leyfi að fyrirtæki í eigu Símans sé undanskilið þessu?


IPTV er allt annað mál og mun ólíklega verða eð issue meðfram þessu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Jún 2014 12:04

pathfinder skrifaði:Þurfa þeir þá ekki að rukka fyrir download í Sjónvarpi Símans líka? Ég þarf að borga fyrir download ef ég kaupi af filma.is Ætli samkeppnislög leyfi að fyrirtæki í eigu Símans sé undanskilið þessu?


Ætli það ekki? IPTV er innlent download, miðað við yfirlýsinguna þá hlýtur það að telja, muna bara að slökkva á IPTV lyklinum þegar þú ert ekki að horfa. ;)

Af hverju er ekki hægt að hafa þetta eins og í Svíþjóð? Borgar bara fast gjald og ekkert talið, hvorki innanlands né utan.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf rapport » Þri 03. Jún 2014 12:18

GuðjónR skrifaði:
pathfinder skrifaði:Þurfa þeir þá ekki að rukka fyrir download í Sjónvarpi Símans líka? Ég þarf að borga fyrir download ef ég kaupi af filma.is Ætli samkeppnislög leyfi að fyrirtæki í eigu Símans sé undanskilið þessu?


Ætli það ekki? IPTV er innlent download, miðað við yfirlýsinguna þá hlýtur það að telja, muna bara að slökkva á IPTV lyklinum þegar þú ert ekki að horfa. ;)

Af hverju er ekki hægt að hafa þetta eins og í Svíþjóð? Borgar bara fast gjald og ekkert talið, hvorki innanlands né utan.



Þetta er málið og þá er þetta farið að meika sens.

Hver er breytilegur kostnaður við netnotkun?

Hvað þurfa þeir að borga mikið meira ef utilization á búnaði fer úr 30-40% í dag og upp í 60-70% ?

Ef gagnamagn tvöfaldast, þá eykst kostnaður ekki í sama hlutfalli = bara græðgi.




snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf snjokaggl » Þri 03. Jún 2014 12:29

Ég hringdi í Hringdu, þar sem ég er í viðskiptum við þá.

Strákurinn sem svaraði mér var bara hissa þegar ég sagði honum hvað síminn væri að gera og sagðist allavega ekki vita af neinum svona breytingum hjá þeim.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Viktor » Þri 03. Jún 2014 12:30

GuðjónR skrifaði:Af hverju er ekki hægt að hafa þetta eins og í Svíþjóð? Borgar bara fast gjald og ekkert talið, hvorki innanlands né utan.


Af því að við erum nokkrar hræður á skeri úti í rassgati


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf AntiTrust » Þri 03. Jún 2014 12:33

snjokaggl skrifaði:Ég hringdi í Hringdu, þar sem ég er í viðskiptum við þá.

Strákurinn sem svaraði mér var bara hissa þegar ég sagði honum hvað síminn væri að gera og sagðist allavega ekki vita af neinum svona breytingum hjá þeim.


Það að starfsmaður hjá öðrum ISP hafi ekki haft glóru um að þetta hafi verið næst á dagskrá gefur honum ekki beint mikinn trúverðugleika, né ýtir það undir líkurnar á því að hann hafi í raun nokkra hugmynd um hvað sé að gerast á efri stigum fyrirtækisins.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 03. Jún 2014 13:04

GuðjónR skrifaði:
pathfinder skrifaði:Þurfa þeir þá ekki að rukka fyrir download í Sjónvarpi Símans líka? Ég þarf að borga fyrir download ef ég kaupi af filma.is Ætli samkeppnislög leyfi að fyrirtæki í eigu Símans sé undanskilið þessu?


Ætli það ekki? IPTV er innlent download, miðað við yfirlýsinguna þá hlýtur það að telja, muna bara að slökkva á IPTV lyklinum þegar þú ert ekki að horfa. ;)

Af hverju er ekki hægt að hafa þetta eins og í Svíþjóð? Borgar bara fast gjald og ekkert talið, hvorki innanlands né utan.




IPTV er ekki talið í þessu



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 03. Jún 2014 13:13

Tekið beint af facebook síðu hringdu.

Við viljum vekja athygli á því að Síminn hyggst rukka fyrir allt gagnamagn, bæði innlent og erlent hvort sem það er upphal eða niðurhal frá september 2014. Viðskiptavinir Hringdu þurfa ekki að hafa áhyggjur af slíkum breytingum. Hjá okkur verður áfram einungis erlent niðurhal talið.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf svanur08 » Þri 03. Jún 2014 13:13

Hvað er verra ef Gagnamagn til dæmis hækkar úr 100GB í 300GB? Ekki downloada ég mikið innanlands :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf playman » Þri 03. Jún 2014 13:14

það er Klárt mál að maður er farin frá símanum, finna einhvern annan ISP


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf depill » Þri 03. Jún 2014 13:19

playman skrifaði:það er Klárt mál að maður er farin frá símanum, finna einhvern annan ISP

ekki myndi ég þá fara til vodafone

http://www.dv.is/neytendur/2014/6/3/siminn-rukkar-fyrir-innlent-nidurhal/ skrifaði:„Þetta er ekkert úr takti við það sem hefur tíðkast víðast hvar um heiminn. Það hefur verið frekar sérstakt að telja eingöngu þetta erlenda niðurhal. En að því sögðu hefur engin ákvörðun verið tekin hér um að fara þessa leið,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, aðspurður hvort Vodafone ætli sér að taka upp sama fyrirkomulag og Síminn.

Hrannar segir að þessi leið Símans geri það að verkum að rukkað verður fyrir internetnotkun með svipuðum hætti og gert er fyrir internetnotkun í gegnum símtæki. „En hvað almennt mun verða get ég ekki sagt, en að sama skapi er ekki hægt að útiloka neitt.“




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf HringduEgill » Þri 03. Jún 2014 13:23

Viðskiptavinir Hringdu þurfa ekki að hafa áhyggjur af breytingum í takt við það sem Síminn er að gera. Einungis erlent niðurhal verður áfram talið. Að auki speglum við töluvert af efni á innlenda þjóna og er það ekki heldur talið sem erlent gagnamagn.

Fyrir hönd Hringdu,
Egill.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 03. Jún 2014 13:25

Sýnist ég vera að fara skipta yfir í Hringdu. :D



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf hfwf » Þri 03. Jún 2014 13:29

Ég mun bíða og sjá hvernig þetta reynist hjá TAL ( Þeir fylgja þessu alveg bókað ) sjá hvernig þetta reynist fyrsta mánuðinn (sept) og ef það reynist þörf á að skipta.
En klárt mál er það að ekki fer ég til Hringdu sama hvað.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Jún 2014 13:32

svanur08 skrifaði:Hvað er verra ef Gagnamagn til dæmis hækkar úr 100GB í 300GB? Ekki downloada ég mikið innanlands :happy

Allt sem þú gerir telur, allt!
Þegar þú skoðar vaktina þá telur það, þegar þú skoðar fréttamiðla þá telur það, þegar þú hlustar á útvarp í tölvunni þá telur það...
Fólk gerir sér enga grein fyrir því hvað það notar mikla bandvídd í sína daglegu netnotkun.

Þið getið séð notkunina í routernum ykkar, ég restartaði mínum fyrir 4 dögum og segir:
(Sent/Received) [GB/GB]: 3,32 / 89,96

En hringdu.is/gagnamagn
Notkun í júní 2014: 11 GB (þetta eru reyndar bara þrír dagar v.s. 4.5 dagar í router)

Þannig að innanlandsnotkunin er alveg slatti.




Captaintomas
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Captaintomas » Þri 03. Jún 2014 13:34

„Þetta er ekkert úr takti við það sem hefur tíðkast víðast hvar um heiminn. Það hefur verið frekar sérstakt að telja eingöngu þetta erlenda niðurhal. En að því sögðu hefur engin ákvörðun verið tekin hér um að fara þessa leið,“ segir Hrannar Pétursson í samtali við DV,


Hrannar segir þetta í samtali við DV. Þá spyr ég, hvar í Evrópu er borgað fyrir niðurhal. Ég hef búið erlendis og það er alla vega ekki á Spáni og Bretlandi sem rukkað er með sama hætti og hér á landi. Þar er ótakmarkað og ekkert talið hjá stærstu fyrirtækjunum alla vega.

Er einhver síða á netinu sem heldur utanum upplýsingar varðandi þessi mál?



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Hörde » Þri 03. Jún 2014 13:36

Jón Ragnar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
pathfinder skrifaði:Þurfa þeir þá ekki að rukka fyrir download í Sjónvarpi Símans líka? Ég þarf að borga fyrir download ef ég kaupi af filma.is Ætli samkeppnislög leyfi að fyrirtæki í eigu Símans sé undanskilið þessu?


Ætli það ekki? IPTV er innlent download, miðað við yfirlýsinguna þá hlýtur það að telja, muna bara að slökkva á IPTV lyklinum þegar þú ert ekki að horfa. ;)

Af hverju er ekki hægt að hafa þetta eins og í Svíþjóð? Borgar bara fast gjald og ekkert talið, hvorki innanlands né utan.




IPTV er ekki talið í þessu


IPTV er ekki eina dreifingarleið Símans að sjónvarpi. Til að mynda væri sjónvarpsappið sem þeir sjálfir dreifa núna gjaldskylt skv. þessari nýju talningu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Jún 2014 13:39

HringduEgill skrifaði:Viðskiptavinir Hringdu þurfa ekki að hafa áhyggjur af breytingum í takt við það sem Síminn er að gera. Einungis erlent niðurhal verður áfram talið. Að auki speglum við töluvert af efni á innlenda þjóna og er það ekki heldur talið sem erlent gagnamagn.

Fyrir hönd Hringdu,
Egill.



Enda eruð þið langflottastir!

:happy




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf playman » Þri 03. Jún 2014 13:46

Hversu stöðugir eru hringdu?
Nánast eina sem að maður hefur heirt af þeim er eitthvað neikvætt.
Bjóða þeir líka uppá ljósleiðara?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Jún 2014 13:49

playman skrifaði:Hversu stöðugir eru hringdu?
Nánast eina sem að maður hefur heirt af þeim er eitthvað neikvætt.
Bjóða þeir líka uppá ljósleiðara?


Búnir að vear mjög stöðugir í marga mánuði núna, er með VDSL hjá þeim og alltaf með topphraða.
Gagnaveitan mun leggja ljósleiðara inn til mín í sumar og þá mun ég vera með ljósið hjá þeim en þjónustuna hjá Hringdu.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf hfwf » Þri 03. Jún 2014 13:51

Svíjar, norðmenn og danir held ég líka, eru bara með fast verð. Næ ekki þessari afsökun að segja að þetta sé gert í evrópu.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Viktor » Þri 03. Jún 2014 13:53

hfwf skrifaði:Svíjar, norðmenn og danir held ég líka, eru bara með fast verð. Næ ekki þessari afsökun að segja að þetta sé gert í evrópu.


Þetta er mjög svipað í Norður Kóeru


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB