CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf Viktor » Sun 18. Maí 2014 14:04

Sælir!

Ég hef lengi ætlað að læra CSS en hef alltaf misst áhugan þegar ég byrja að fikra mig áfram.

Ég kann þessi helstu basics, en mig langar mjög mikið að læra að gera flottan vef frá grunni. Þá er ég bara að tala um útlitið - ekki PHP / MYSQL eða slíkt.

Hef ótal sinnum ætlað að vinda mér í þetta en ég hef aldrei fundið námskeið/tutorials á netinu sem mér líkar við. Yfirleitt byrjar þetta allt of baisc með einhverjum HTML skipunum til þess að skrifa hello world og setja texta í italics.

Svo er byrjað að tala um box model en það er aldrei útskýrt svo að það nýtist manni í hönnuninni, bara sagt 'basicly' hvað hlutir gera eins og border, padding, margin, float osfrv.
Síðan enda tutorials yfirleitt á því að maður býr til einhvern forljótan vef með þremur kössum, einn fyrir logo, einn fyrir menu og hinn fyrir content. Velkomin til 1997.
Svo er það hinn vængurinn, tutorials sem sýna hvernig maður býr til ágætlega flottan vef - en er ekki nógu almennt svo það nýtist manni í fleiri útlit - heldur bara þetta tiltekna útlit.

Veit einhver um almennilegt CSS tutorial sem virkilega nýtist manni? Kann basic HTML nokkuð vel og hef mikið fiktað í Photoshop í gegnum tíðina.
Planið er að byrja á að læra að gera eitthvað svona, en að fikra sig svo út í flókari hluti út frá því:

Mynd

Mynd

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf capteinninn » Sun 18. Maí 2014 15:04

Ég veit ekki hversu gott það er en ég hef verið að nota codeacademy undanfarið og það er mjög fínt til að læra allavega svona the basics en kannski eru þeir bara með það



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf tdog » Sun 18. Maí 2014 15:41

Allir vefir byrja sem grindur. Það er fínt að nota einhvert CSS grid framework til þess að koma staðsetningum hlutanna fyrir. Finns sér svo litapalettu og ákveða litasemsetningu. Finna flottann font. Finna sér flott UI-framework. Og hanna virknina.

Þetta gerist ekki á einum degi, það er af og frá. En þetta byrjar samt allt í HTML elementunm. Ekki spara div og span.



Skjámynd

norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf norex94 » Sun 18. Maí 2014 16:02

Lynda.com er mjög fint! kostar reyndar en fer vel yfir efnið.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf Viktor » Sun 18. Maí 2014 16:14

capteinninn skrifaði:Ég veit ekki hversu gott það er en ég hef verið að nota codeacademy undanfarið og það er mjög fínt til að læra allavega svona the basics en kannski eru þeir bara með það


Ætla að skoða það. Er að kíkja á http://learn.shayhowe.com/advanced-html-css/ sýnist hann koma þessu vel til skila.

tdog skrifaði:Allir vefir byrja sem grindur. Það er fínt að nota einhvert CSS grid framework til þess að koma staðsetningum hlutanna fyrir. Finns sér svo litapalettu og ákveða litasemsetningu. Finna flottann font. Finna sér flott UI-framework. Og hanna virknina.

Þetta gerist ekki á einum degi, það er af og frá. En þetta byrjar samt allt í HTML elementunm. Ekki spara div og span.


Sé ekki hvernig þetta tengist því sem ég er að óska eftir. Ef þetta skildist þannig að ég búist við því að þetta gerðist á einum degi þá er það misskilningur, þakka samt viðleitnina.

norex94 skrifaði:Lynda.com er mjög fint! kostar reyndar en fer vel yfir efnið.


Hef notað mjög margt frá þeim, en ég náði í einhvern CSS video tutorial pakka frá þeim og fannst það ekki henta mér. Kannski skoða það betur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf Bioeight » Sun 18. Maí 2014 16:22

Fyrirlestrar frá kennara í Vefforritun í HR - https://www.youtube.com/user/danielbsig/videos - allir fyrirlestrar í Vefforritun 2 eru þarna + verklegt námskeið sem gengur út á að byggja vefþjónustu.

Fleiri fyrirlestrar hér frá HR - https://www.youtube.com/user/rucomputerscience/videos - Meðal annars Vefforritun 1 og fleira gagnlegt.
Síðast breytt af Bioeight á Sun 18. Maí 2014 16:25, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf tdog » Sun 18. Maí 2014 16:24

Það sem ég var að reyna að benda þér á (orðaði það bara ekki nógu vel), er að þú lærir mjög takmarkað að túlka hugmyndir þínar með einhverjum tutorials. Þú þarft að kunna HTMLið vel og kunna skil á einhverju frameworki sem hjálpar þér að setja vefinn þinn upp.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf fannar82 » Sun 18. Maí 2014 16:24

tutsplus, þeir eru mikið fyrir að kenna hvernig á að gera "flotta vefi" eru líka með fullt af kennslu hvernig á að vinna síður í photoshop og koma yfir í html


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf fannar82 » Sun 18. Maí 2014 16:25

Já, og mér finnst það betri síða en lynda.com og er töluvert ódýrari, borgar 20$ á mánuði og færð aðgang að öllu efni + 20 bókum


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf Viktor » Mán 19. Maí 2014 22:38

Þakka fyrir svörin.

Fann þetta ágæta myndband, fyrir þá sem hafa áhuga. Megið endilega halda áfram að koma með uppástungur.

Hann fer yfir þetta akkúrat á þeim hraða sem ég fíla, ekki of hratt svo að maður geti ekki skrifað, og ekki svo hægt að maður missi áhugann og líði eins og það sé verið að útskýra þetta fyrir sextugt fólk.



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf dori » Mán 19. Maí 2014 22:53

Það er mjög mikilvægt að skilja box módelið ef þú ætlar að gera eitthvað CSS tengt því að annars muntu alltaf vera að reka þig á asnaleg quirk þar sem eitthvað virkar í einum vafra en ekki öðrum.

Fullt af fínum greinum á netinu (google - box model). Þessi virðist vera nokkuð stutt og fer yfir það helsta: http://css-tricks.com/the-css-box-model/



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf jericho » Þri 20. Maí 2014 09:36

Í tölvunarfræðináminu mínu var aðeins einn kúrs sem fjallaði um html og css, en það var mjög áhugaverður og skemmtilegur kúrs. Þar benti leiðbeinandinn okkur á þessa síðu ef við vildum skoða möguleikana/"potentialið" sem CSS hefur upp á að bjóða:
http://www.csszengarden.com/

Þarna er basically búið að skrifa einfalda html síðu og svo getur maður skoðað hana með fjölmörgum mismunandi CSS-styles. Allt byggist á sama html-kóða. Þetta er kannski ekki tutorial síða eða námskeið eins og þú varst að óska eftir, en þetta er engu að síður áhugavert hvað hægt er að gera magnaða hluti með CSS.

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


gillirabbi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 17:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf gillirabbi » Mið 21. Maí 2014 12:21

Þar sem þú talar um flott útlit er alveg vert að kynna sér einhver front-end framwork, og sjá hvað þau hafa upp á að bjóða.
Bootstrap er gott dæmi. Auðvelt að nálgast upplýsingar og tutorials á netinu varðandi það.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?

Pósturaf Viktor » Mið 21. Maí 2014 20:46

gillirabbi skrifaði:Þar sem þú talar um flott útlit er alveg vert að kynna sér einhver front-end framwork, og sjá hvað þau hafa upp á að bjóða.
Bootstrap er gott dæmi. Auðvelt að nálgast upplýsingar og tutorials á netinu varðandi það.


Hef ekki séð þetta, þarf greinilega að kynna mér þetta. Takk.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB