Daginn,
First things first, ég er alls ekki fróður um þessi mál, en málið er að ég
er með VPS (virtual private server) sem er hýstur í Florida, þegar ég logga
mig inn á remote desktop og þá laggar allt í drasl, vægast sagt.
Serverinn er það hægur að ég get EKKERT unnið á honum, maðurinn hjá fyrirtækinu
sem setti hann upp prufaði hann og fannst fínn hraði á honum, fékk einnig vin minn
frá UK til að prófa og honum fannst mjög góður hraði.
Ég er sjálfur með 20MB ljós, næ ekki meiri hraða en ég gerði speedtest á server í Florida
og var að fá mjög hátt ping, 162ms, 8,6 niður og 5,3 upp.
Nú spyr ég, hvers vegna er serverinn svona hægur hjá mér, er það út af hægu pingi eða
er Síminn að hægja á mér einhversstaðar?
-MH
EXTREMELY hægur VPS
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
Ertu búinn að prófa að tengjast honum frá annarri nettengingu hér á Íslandi? Það væri fínt til að sjá hvort þetta sé issue hjá þér eingöngu eða bundið við Símann.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
Prufaði á fartölvunni heima (líka síminn) og fékk nákvæmlega sömu niðurstöðu, er að bíða eftir svari frá félaga mínum sem er hjá Tal.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
Ég var að klepra á RDP til þýskalands, laggar allt í drasl.
Gafst upp á endanum og fór yfir í linux og bara ssh.
Enn þú getur prufað að lækka upplausnina sem er notuð, það hjálpaði aðeins.
Gafst upp á endanum og fór yfir í linux og bara ssh.
Enn þú getur prufað að lækka upplausnina sem er notuð, það hjálpaði aðeins.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
Jæja, búinn að prufa hitt og þetta og hef komist að þeirri niðurstöðu að þetta er bæjarstaðsetningin, bý á Reyðarfirði.
Pufaði tenginu hjá vinum mínum sem búa í sama bæ, sama niðurstaða hjá báðum, fékk svo félaga minn í bænum til að prufa og hann fékk eldsnöggan VPS.
Pufaði tenginu hjá vinum mínum sem búa í sama bæ, sama niðurstaða hjá báðum, fékk svo félaga minn í bænum til að prufa og hann fékk eldsnöggan VPS.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
Kristján skrifaði:remote'ar þig inna vél í bænum og úr henni remote'ar inn á vps
ojjjj
Hardware perri
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
tveirmetrar skrifaði:Kristján skrifaði:remote'ar þig inna vél í bænum og úr henni remote'ar inn á vps
ojjjj
remoteception
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
machinehead skrifaði:Daginn,
Ég er sjálfur með 20MB ljós, næ ekki meiri hraða en ég gerði speedtest á server í Florida
-MH
Þú ert væntanlega samt bara á VDSL afþví að þú ert staddur á reyðarfirði? tæplega Ljósleiðara?
Ekki kannski að það komi málinu 100% við
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: EXTREMELY hægur VPS
Ljósnet, næ 20mb á speedtest en ekki fullum 50 þar sem ég er það langt frá símstöðinni.