Netið hjá TAL

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Netið hjá TAL

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 03. Feb 2014 09:15

Ég er búinn að vera að lenda í leiðindum síðustu daga með netið heima. Það er eins og ég sé kominn með dialup þegar ég browsa og myndlykilinn er farinn að artifacta. Hins vegar skilar speedtest 50mbit niður og 20mbit up. En það er nær ógerningur að horfa á YouTube.

Er með ljosnetið hjá tal. Einhver að lenda í svipuðu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf AntiTrust » Mán 03. Feb 2014 09:42

Hringdu og athugaðu hvort þeir sjái truflanir á línunni hjá þér, hljómar rosalega þess-legt.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf Benzmann » Mán 03. Feb 2014 10:23

Er ekki kominn ljósleiðari hjá þér enþá ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf Vaktari » Mán 03. Feb 2014 11:09

Láta skoða línuna, jafnvel láta hreinskrá línuna. Sjá hvort það lagi ekki þetta vandamál.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf Plushy » Mán 03. Feb 2014 11:55

Ertu með virkt Lúxusnet hjá þér? gæti verið að hafa áhrif á youtube og annað slíkt.

Myndlykillinn gæti þurft að hreinskrá línu og hreinsa port.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 04. Feb 2014 19:41

Hvaða bandvídd þarf myndlykillinn að meðallagi fyrir ekki-HD straum? Er með þetta á 200Mbit powerline tengjum og er að fá ca 2-4 Mbit ef ég tengi tölvu og keyri speedtest. Langaði að prófa að einangra vandamálið þar sem ég nenni ekki að hringja í Tal og láta þá segja mér að restarta routernum og myndlyklinum. Er ekki í aðstöðu til að tengja myndlykilinn beint við router.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf Plushy » Þri 04. Feb 2014 19:45

KermitTheFrog skrifaði:Hvaða bandvídd þarf myndlykillinn að meðallagi fyrir ekki-HD straum? Er með þetta á 200Mbit powerline tengjum og er að fá ca 2-4 Mbit ef ég tengi tölvu og keyri speedtest. Langaði að prófa að einangra vandamálið þar sem ég nenni ekki að hringja í Tal og láta þá segja mér að restarta routernum og myndlyklinum. Er ekki í aðstöðu til að tengja myndlykilinn beint við router.


SD myndlyklar nota 4MB, HD myndlyklar nota 8MB.

Finnst líklegt að ef hraðinn er eitthvað breytilegur og fer undir 4MB þá dettur sendingin mögulega út.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 20. Apr 2014 20:58

Nenni ekki að gera nýjan þráð, en virkar þessi síða hjá einhverjum? Fæ alltaf bara timeout

http://www.tal.is/internet/nidurhal/



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf hfwf » Sun 20. Apr 2014 21:08

KermitTheFrog skrifaði:Nenni ekki að gera nýjan þráð, en virkar þessi síða hjá einhverjum? Fæ alltaf bara timeout

http://www.tal.is/internet/nidurhal/


Same.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf Vaktari » Sun 20. Apr 2014 22:27

KermitTheFrog skrifaði:Nenni ekki að gera nýjan þráð, en virkar þessi síða hjá einhverjum? Fæ alltaf bara timeout

http://www.tal.is/internet/nidurhal/



Þessi siða virkar fint hjá mér.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 20. Apr 2014 22:42

Vaktari skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Nenni ekki að gera nýjan þráð, en virkar þessi síða hjá einhverjum? Fæ alltaf bara timeout

http://www.tal.is/internet/nidurhal/



Þessi siða virkar fint hjá mér.


Virkar fínt núna. Hefur ekki gert það síðan þessu var breytt (allavega ekki hjá mér). Var áður http://www.tal.is/Einstaklingar/INTERNE ... urhal.aspx




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf vesley » Sun 20. Apr 2014 23:47

KermitTheFrog skrifaði:
Vaktari skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Nenni ekki að gera nýjan þráð, en virkar þessi síða hjá einhverjum? Fæ alltaf bara timeout

http://www.tal.is/internet/nidurhal/



Þessi siða virkar fint hjá mér.


Virkar fínt núna. Hefur ekki gert það síðan þessu var breytt (allavega ekki hjá mér). Var áður http://www.tal.is/Einstaklingar/INTERNE ... urhal.aspx


Síðan fór í loftið náttúrulega bara í byrjun síðustu viku, smáatriði sem er verið að vinna í núna til að hún virki alveg hnökralaust, þetta er að mínu mati allvega mikið stílhreinni og þæginlegri vefsíða núna, hin síðan var alveg orðin barn síns tíma.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá TAL

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 21. Apr 2014 13:27

vesley skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Vaktari skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Nenni ekki að gera nýjan þráð, en virkar þessi síða hjá einhverjum? Fæ alltaf bara timeout

http://www.tal.is/internet/nidurhal/



Þessi siða virkar fint hjá mér.


Virkar fínt núna. Hefur ekki gert það síðan þessu var breytt (allavega ekki hjá mér). Var áður http://www.tal.is/Einstaklingar/INTERNE ... urhal.aspx


Síðan fór í loftið náttúrulega bara í byrjun síðustu viku, smáatriði sem er verið að vinna í núna til að hún virki alveg hnökralaust, þetta er að mínu mati allvega mikið stílhreinni og þæginlegri vefsíða núna, hin síðan var alveg orðin barn síns tíma.


Já ég skil, fannst þetta hafa verið lengra tímabil.