Ljósleiðara tenging


Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ljósleiðara tenging

Pósturaf Arnarr » Mið 02. Apr 2014 12:57

var að spá hvort einhverjir hér sem hafa reynslu af ljósleiðara tenginu hjá símafélaginu? Er búin að gefast uppá Vodafone og langar að prufa einhvað annað. Hvar eru menn með netið annars?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðara tenging

Pósturaf Stutturdreki » Mið 02. Apr 2014 13:44

Búinn að vera með ljósleiðara í svona eitt og hálft ár hjá Vodafone án nokkura vandræða. En ég tengdist reyndar ljósleiðaraboxi GR beint en notaði ekki routerinn frá þeim (af því að ég hafði heyrt svo margar slæmar sögur).



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðara tenging

Pósturaf dori » Mið 02. Apr 2014 14:39

Ég hef verið hjá Símafélaginu síðan í febrúar og það er stórfínt enn sem komið er. Vinnan er líka með nettengingu hjá þeim og það hefur reynst vel.