playmo.tv dns bilun?


Höfundur
krusty
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 05. Sep 2009 19:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

playmo.tv dns bilun?

Pósturaf krusty » Mán 17. Mar 2014 12:17

Er einhver að lenda í því að dns frá playmo.tv sé ekki að virka?




Kristinng
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 10. Sep 2008 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf Kristinng » Mán 17. Mar 2014 12:29

nei, bara búið að uppfæra DNS tölurnar, farðu á playmo.tv og fáðu nýju




Höfundur
krusty
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 05. Sep 2009 19:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf krusty » Mán 17. Mar 2014 12:34

var það tilkynnt einhverstaðar? :/




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf capteinninn » Mán 17. Mar 2014 12:38

Veit að ég er langt á eftir að vita þetta ekki og er slightly off topic en er Playmo.tv vpn þjónusta eða hvað? Er með Netflix í gegnum þetta Lúxusnet hjá Tal en ætla að hætta með það því þetta étur upp netkvótann hjá mér svo hratt.

Hef verið að skoða VPN þjónustur með netflixinu en ekki gert neitt ennþá í því




Kristinng
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 10. Sep 2008 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf Kristinng » Mán 17. Mar 2014 12:39

Já er búið að standa efst á síðunni í svona mánuð og stendur enþá.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 17. Mar 2014 13:19

Hmm

Er þetta tengt einhverjum vandamálum sem hafa verið?

Ég hef lent í allskonar connection issues til Netflix/Huluplus útaf þessu



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Mar 2014 13:45

Þetta virðist vera ástæðan: http://playmo.tv/2014/01/our-biggest-upgrade-ever - eins og Kristinng var búinn að minnast á hér f. ofan.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf ponzer » Mán 17. Mar 2014 14:05

Getur einhver póstað inn þessum nýju DNSum ? Ég er ekki með notanda til þess að sjá þá.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


enypha
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf enypha » Mán 17. Mar 2014 15:36

ponzer skrifaði:Getur einhver póstað inn þessum nýju DNSum ? Ég er ekki með notanda til þess að sjá þá.


Það er væntanlega ástæðan, þeir vilja að þú borgir fyrir þjónustuna. Núna eru þeir búnir að tengja einn notanda við eina ip tölu, líkt og Unblock-us gerði frá upphafi.


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: playmo.tv dns bilun?

Pósturaf Vaktari » Mán 17. Mar 2014 16:14

capteinninn skrifaði:Veit að ég er langt á eftir að vita þetta ekki og er slightly off topic en er Playmo.tv vpn þjónusta eða hvað? Er með Netflix í gegnum þetta Lúxusnet hjá Tal en ætla að hætta með það því þetta étur upp netkvótann hjá mér svo hratt.

Hef verið að skoða VPN þjónustur með netflixinu en ekki gert neitt ennþá í því



Þú getur líka lækkað gæðin á netflix t.d. fara í your account > profile > playback settings. Sem ætti þá að gera eitthvað varðandi þessa gagnamagnseyðslu hjá þér.
Ef þú ert ekki búinn að prufa þetta fyrir.

To adjust Netflix' playback settings, navigate to Your Account and click Playback Settings. This will allow you to reduce the amount of data you consume when playing movies and TV shows on Netflix.
There are 4 data usage settings to choose from:
Low (uses up to 0.3 GB per hour)
Medium (uses up to 0.7 GB per hour)
High (uses up to 1 GB per hour, up to 2.8 GB per hour if watching HD, or up to 4.7 GB per hour if watching 3D)
Auto (adjusts itself automatically to deliver the highest possible quality, based on your current internet connection speed)


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |