Gott kvöld,
Nú er fyrirtækið mitt með vef hjá fyrirtækinu Hugsandi Menn og erum við gríðarlega ósátt við þjónustuna hjá þeim.
Er einhver hérna sem getur aðeins frætt mig um hvort að það sé mikið mál að færa vefinn til annars fyrirtækis og hvort að það sé kostnaðarsöm aðgerð?
Takk takk.
Vefur hjá Hugsandi Mönnum
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Vefur hjá Hugsandi Mönnum
Hugsandi Menn eru leiðinda fyrirtæki, bróðir minn vann þar og hann er ekki ennþá búinn að fá öll launin sín greidd 2 árum eftir að hann hætti.
Annars ætti ekki að vera of mikið vesen að færa vefinn ykkar, þið þurfið bara að fara með gögnin til annars fyrirtækis.
Annars ætti ekki að vera of mikið vesen að færa vefinn ykkar, þið þurfið bara að fara með gögnin til annars fyrirtækis.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Vefur hjá Hugsandi Mönnum
Ef þið eruð að nota vefumsjónarkerfið þeirra = þá yrði það hýst annarstaðar en þjónustan þyrfti að koma frá þeim og það yrði alltaf leyfiskostnaður.
Best er að ræða þetta við þá beint og fá að vita hvaða möguleikar eru í boði fyrir ykkur.
Ef þeir hafa ekki hryggjarsúlu til að taka gagnrýi og veita þjónustu allt til loka samningsins, þá eru þeir bara jerks...
Mátt svo pósta reynslusögunni hingað inn ...
Best er að ræða þetta við þá beint og fá að vita hvaða möguleikar eru í boði fyrir ykkur.
Ef þeir hafa ekki hryggjarsúlu til að taka gagnrýi og veita þjónustu allt til loka samningsins, þá eru þeir bara jerks...
Mátt svo pósta reynslusögunni hingað inn ...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 20:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vefur hjá Hugsandi Mönnum
Já þetta er leiðinda fyrirtæki og því miður var farið út í viðskipti við þá fyrir nokkrum árum. Haukur sem að sér um þetta er náttúrulega dæmdur glæpamaður sbr. http://www.skattrann.is/um-srs/frettasafn/nr/372
Re: Vefur hjá Hugsandi Mönnum
eliassig skrifaði:Já þetta er leiðinda fyrirtæki og því miður var farið út í viðskipti við þá fyrir nokkrum árum. Haukur sem að sér um þetta er náttúrulega dæmdur glæpamaður sbr. http://www.skattrann.is/um-srs/frettasafn/nr/372
Vá, hafði ekki heyrt af þessu. En kemur mér ekki á óvart miðað við hvernig ég þekkti Hauk þegar ég þekkti hann. Sem betur fer hef ég ekki heyrt í honum síðan 2007, þegar hann var að reyna finna nýja starfsmenn.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vefur hjá Hugsandi Mönnum
Ég tók að mér vinnu fyrir Hauk sumarið 2008, skemmst frá því að segja að þetta var verk upp á 5-6 milljónir og hann átti ekki krónu.
Þegar ég pakkaði saman þá var skuldin hans við mig um 2.6 milljónir en með herkjum náði ég til baka 1.2 milljón á tveimur árum.
Ef eftirstöðvarnar yrðu vaxtareiknuð þá er hún líklegast um 3 milljónir.
Hugsandi menn ehf voru lýstir gjaldrþota í fyrra, Haukur er þarna með dóm fyrir stórfelld VSK brot.
" Samkvæmt öllu framanrituðu verður ákærði Haukur Helgason dæmdur til að greiða 62.500.000 krónur í sekt til ríkissjóðs, þar af 13.500.000 krónur óskipt með ákærða Hugsandi Mönnum ehf."
Núna er hann að byggja risastórt einbýlishús á Álftanesi í 200 metra fjarlægð frá tveggja hæða raðhúsinu sem hann skeit á sig með og tekið var af honum.
Réttast væri að gefa einhverjum brútal handrukkara reikninginn, leyfa honum að eiga millurnar þrjár nái hann að innheimta þær.
Svona mönnum á að refsa, þeir eiga ekki að komast upp með svona níðingsskap og fá að halda áfram eins og ekkert sé sjálfsagðara.
Þegar ég pakkaði saman þá var skuldin hans við mig um 2.6 milljónir en með herkjum náði ég til baka 1.2 milljón á tveimur árum.
Ef eftirstöðvarnar yrðu vaxtareiknuð þá er hún líklegast um 3 milljónir.
Hugsandi menn ehf voru lýstir gjaldrþota í fyrra, Haukur er þarna með dóm fyrir stórfelld VSK brot.
" Samkvæmt öllu framanrituðu verður ákærði Haukur Helgason dæmdur til að greiða 62.500.000 krónur í sekt til ríkissjóðs, þar af 13.500.000 krónur óskipt með ákærða Hugsandi Mönnum ehf."
Núna er hann að byggja risastórt einbýlishús á Álftanesi í 200 metra fjarlægð frá tveggja hæða raðhúsinu sem hann skeit á sig með og tekið var af honum.
Réttast væri að gefa einhverjum brútal handrukkara reikninginn, leyfa honum að eiga millurnar þrjár nái hann að innheimta þær.
Svona mönnum á að refsa, þeir eiga ekki að komast upp með svona níðingsskap og fá að halda áfram eins og ekkert sé sjálfsagðara.