Ná betra netsambandi í húsi


Höfundur
egill98
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Nóv 2011 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ná betra netsambandi í húsi

Pósturaf egill98 » Fös 14. Feb 2014 19:00

Blessaðir ég var að flytja í kjallaran á húsinu mínu en vanda málið er það að routerinn er á eftir hæðini....ég næ rétt svo netsambandi hérna niðri, kemst alveg á netið og rétt svo í leiki en ég dett útaf á 15 min fresti. Eru þið mögulega með einhverja lausn fyrir þetta, hvergni ég næ betra netsambandi?
Er kannski hægt að kaupa svona net hub sem ég get tengt í eða eitthvað þannig?




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Ná betra netsambandi í húsi

Pósturaf Vaktari » Fös 14. Feb 2014 19:02

Ef þú ert þráðlaust þá er eflaust lausnin að fá sér access point.
Eða bara láta draga cat5e milli hæða


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ná betra netsambandi í húsi

Pósturaf Skari » Fös 14. Feb 2014 19:07

Myndi mæla með netkapli milli hæða og setja síðan Access point í kjallaranum ef þú þarft wifi þar.