Pósturaf Gunnar J » Mán 03. Feb 2014 22:45
Blessaður.
Félagi minn bjó til íslenskt layout fyrir Dvorak með Microsoft Keyboard Layout Creator (MKLC), sem ég færði svo nær því sem má finna í Linux (nema aðeins betra með ö, broddstafi og þorn).
Það má finna, ásamt MKLC skrá sem er hægt að breyta í viðhengi. Til að setja upp lyklaborðið óbreytt er "setup" keyrt. Einnig er hægt að compile-a sömu skrá gegnum MKLC fyrir þá sem ekki treysta hinu.
Ég vona að þetta hjálpi!
Kv.
Gunnar
-
Viðhengi
-
- isdvorak.zip
- (257.1 KiB) Skoðað 139 sinnum