Hvaða routera ætti ég að skoða í sambandi við þetta, að geta sett upp vpn á þeim?
Ég er í viðskiptum við símann, og með sjónvarp símans. Þannig ég þyrfti helst að geta nýtt það áfram.
Ef ég myndi nýta mér svo HMA VPN þjónustuna, hvernig myndi ég svissa á milli íslands og usa ef þetta væri uppsett á routernum?
Allar upplýsingar vel þegnar.
Routerar sem hægt er að setja upp VPN á
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Routerar sem hægt er að setja upp VPN á
þú leitar eftir PPTP eða/og L2TP/IPSec stuðningur. Ef þú finnir beinir sem hefur þetta áttu að geta tengst með honum i VPN ið.
Annars á Netgear (N900) og Ausus (RT-AC56U) að vera með þetta. Finnur þau á tölvulistinn og nýherja. Getur spurt þau hvort þau virki með sjónvarp/net simans.
Annars á Netgear (N900) og Ausus (RT-AC56U) að vera með þetta. Finnur þau á tölvulistinn og nýherja. Getur spurt þau hvort þau virki með sjónvarp/net simans.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Routerar sem hægt er að setja upp VPN á
ef þú finnur gamlan ciso linksys e900 þá geturðu flasað hann með dd-wrt firmare en hann er broadband router - veit ekki með vdsl eða adsl routera skoðaðu á http://www.dd-wrt.com/site/support/router-database
Símvirki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Routerar sem hægt er að setja upp VPN á
Þetta verður alltaf vesen
Það er ekkert mál að koma PPTP auðkenningunni upp á nær hvaða xDSL router sem er, en að koma IPTV-inu er allt annar handleikur. Ekki að segja að það sé ekki hægt, en upplýsingarnar til þess eru ekki auð-aðgengilegar né uppsetningar á þeim. Svo þarftu router sem styður sér PPTP eða OpenVPN tengingu. Það er örugglega hægt að koma þessu í gagnið á routerum sem keyra DD-WRT t.d., sem er alveg brill router OS, endalausir möguleikar. Það er jafnvel spurning hvort e-r hér hafi reynt við IPTV uppsetningu á DDRWT eða öðrum "3rd party" routerum.
Einfaldast væri samt alltaf að nota routerinn frá Símanum sem módem, og brúa hann svo bara yfir í annan router og láta þann router sjá um dhcp, wlan, NAT, QoS, VPN, etc.
Það er ekkert mál að koma PPTP auðkenningunni upp á nær hvaða xDSL router sem er, en að koma IPTV-inu er allt annar handleikur. Ekki að segja að það sé ekki hægt, en upplýsingarnar til þess eru ekki auð-aðgengilegar né uppsetningar á þeim. Svo þarftu router sem styður sér PPTP eða OpenVPN tengingu. Það er örugglega hægt að koma þessu í gagnið á routerum sem keyra DD-WRT t.d., sem er alveg brill router OS, endalausir möguleikar. Það er jafnvel spurning hvort e-r hér hafi reynt við IPTV uppsetningu á DDRWT eða öðrum "3rd party" routerum.
Einfaldast væri samt alltaf að nota routerinn frá Símanum sem módem, og brúa hann svo bara yfir í annan router og láta þann router sjá um dhcp, wlan, NAT, QoS, VPN, etc.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Routerar sem hægt er að setja upp VPN á
AntiTrust skrifaði:Þetta verður alltaf vesen
Það er ekkert mál að koma PPTP auðkenningunni upp á nær hvaða xDSL router sem er, en að koma IPTV-inu er allt annar handleikur. Ekki að segja að það sé ekki hægt, en upplýsingarnar til þess eru ekki auð-aðgengilegar né uppsetningar á þeim. Svo þarftu router sem styður sér PPTP eða OpenVPN tengingu. Það er örugglega hægt að koma þessu í gagnið á routerum sem keyra DD-WRT t.d., sem er alveg brill router OS, endalausir möguleikar. Það er jafnvel spurning hvort e-r hér hafi reynt við IPTV uppsetningu á DDRWT eða öðrum "3rd party" routerum.
Einfaldast væri samt alltaf að nota routerinn frá Símanum sem módem, og brúa hann svo bara yfir í annan router og láta þann router sjá um dhcp, wlan, NAT, QoS, VPN, etc.
sammála
Símvirki.