Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimaneti
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimaneti
Sælir félagar,
Ég er núna að fara af stað í það í jólafríinu að setja upp heima server. Ég er ekki alveg með það á hreinu hvernig ég á að útfæra þetta á sem besta vegu né hvaða húgbúnaður er bestur í þetta (hef samt heyrt eitthvað um að Free-NAS sé málið). En uppsetningu verður þannig háttað að serverinn verður við hliðina á sjónvarpinu mínu þar sem ég er með apple-tv og routerinn. Ég myndi þá vilja henda í RAID og klóna geymsludrifið öryggisins vegna.
Hugmyndin er semsagt þannig að geyma öll gögn á servernum, niðurhala öllu beint á hann og geta síðan komist inná hann af hvaða tæki sem er (ipad, fartölvu) og horft á myndir og þess háttar hvort sem það er á viðkomandi tæki eða í sjónvarpinu.
Endilega komið með góð ráð, linkið á góða síðu sem að fer yfir þetta eða eitthvað sniðugt.
Með þökkum,
Eiiki
Ég er núna að fara af stað í það í jólafríinu að setja upp heima server. Ég er ekki alveg með það á hreinu hvernig ég á að útfæra þetta á sem besta vegu né hvaða húgbúnaður er bestur í þetta (hef samt heyrt eitthvað um að Free-NAS sé málið). En uppsetningu verður þannig háttað að serverinn verður við hliðina á sjónvarpinu mínu þar sem ég er með apple-tv og routerinn. Ég myndi þá vilja henda í RAID og klóna geymsludrifið öryggisins vegna.
Hugmyndin er semsagt þannig að geyma öll gögn á servernum, niðurhala öllu beint á hann og geta síðan komist inná hann af hvaða tæki sem er (ipad, fartölvu) og horft á myndir og þess háttar hvort sem það er á viðkomandi tæki eða í sjónvarpinu.
Endilega komið með góð ráð, linkið á góða síðu sem að fer yfir þetta eða eitthvað sniðugt.
Með þökkum,
Eiiki
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Ef þú nennir að standa í að setja upp nas kerfi, þá er það Nas4free eða FreeNas. Skoðaðu hver munurinn er og hvað þú þarft.
Annars er hægt að fá 2bay NAS á amazon hræódýr, þetta verður þá mjög easy. Tengir svo það við router, keyrir forrit og appletv-ið getur lesið af nasinu
Annars er hægt að fá 2bay NAS á amazon hræódýr, þetta verður þá mjög easy. Tengir svo það við router, keyrir forrit og appletv-ið getur lesið af nasinu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Persónulega er ég með linux, og með diskana í raid5.
Er með vnc sem ég tengist til að downloada torrentum, nota svo Sick Beard til að sækja alla sjónvarpsþætti sem mig langar í.
exporta svo share-inu í gegnum nfs, og er svo með lappa við sjónvarpið með xbmc til að spila efni.
Ef þú hefur áhuga get ég farið nánar út í setup-ið.
Er með vnc sem ég tengist til að downloada torrentum, nota svo Sick Beard til að sækja alla sjónvarpsþætti sem mig langar í.
exporta svo share-inu í gegnum nfs, og er svo með lappa við sjónvarpið með xbmc til að spila efni.
Ef þú hefur áhuga get ég farið nánar út í setup-ið.
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
CendenZ skrifaði:Ef þú nennir að standa í að setja upp nas kerfi, þá er það Nas4free eða FreeNas. Skoðaðu hver munurinn er og hvað þú þarft.
Annars er hægt að fá 2bay NAS á amazon hræódýr, þetta verður þá mjög easy. Tengir svo það við router, keyrir forrit og appletv-ið getur lesið af nasinu
Eins og sem CendenZ segir, best að fara alla leið, eða einföldu leiðina.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
fedora1 skrifaði:Persónulega er ég með linux, og með diskana í raid5.
Er með vnc sem ég tengist til að downloada torrentum, nota svo Sick Beard til að sækja alla sjónvarpsþætti sem mig langar í.
exporta svo share-inu í gegnum nfs, og er svo með lappa við sjónvarpið með xbmc til að spila efni.
Ef þú hefur áhuga get ég farið nánar út í setup-ið.
Ertu þá bara með möppurnar shared á network og lætur XBMC scrape-a þættina fyrir þig?
Er með borðtölvu hjá mér með media og plex til að streyma í XBMC inni í stofu sem er less than ideal en ég hef bara aldrei fílað scrape-ið hjá XBMC, fullt af þáttum koma vitlaust inn og svona og ég væri til í að geta stýrt þessu bara sjálfur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Þetta getur verið rosalega flókið, eða rosalega einfalt. Þetta eru fyrst og fremst lausnirnar sem mér dettur í hug;
Windows (7/8/server) + SnapRAID; Styður parity, poolar saman diskum, getur bætt við diskum og stækkað poolið að vild.
FreeNAS; Styður parity, poolar saman diskum, parity (raidz) og ZFS. ZFS er awesome. En fyrir minn smekk, og ég veit að það eru menn ósammála mér, er overkill for home media server. Ef þú vilt geta stækkað poolið þitt með einum disk í einu, er ZFS ekki fyrir þig. Ef þú ert tilbúinn að skipta öllum diskunum út í einu til að stækka við þig gæti það hentað.
unRAID; Styður parity, poolar saman diskum, online expansion, getur bætt við einum eða fleiri disk í einu og þeir þurfa ekki að vera jafn stórir.
Allar lausnirnar bjóða uppá mismikið configuration. Með Windows/Linux setup ertu mikið frjálsari og hægt að finna endalaust af hugbúnaði til að downloada fyrir þig, melta efnið, sækja metadata, deila því útúr húsi, etc. unRAID og FreeNAS hafa það þó sameiginlegt að þau styðja bæði Plex Media Server, Couchpotato, SABnzbd, Sick Beard, Transmission, Crashplan, btsync og fleira. Í rauninni allt sem þú þarft fyrir complett media server lausn. En, þetta er ekki eins einfalt í uppsetningu og rekstur og á fullblown desktop stýrikerfi, það er klárt mál.
unRAID er rosalega solid sem fileserver, en pínu iffy sem media server með allar þessar þjónustur. FreeNAS gerir það umtalsvert betur og mikið stærra commhunity, en er talsvert flóknara í uppsetningu.
Allra, allra einfaldasta leiðin væri auðvitað að setja upp Windows Home Server, v1 eða v2. Það er svo sér kapítúli út af fyrir sig.
Hvað sem þú keyrir í grunninn, skoðaðu Plex vel og vandlega. Það er lítið sem ekkert sem toppar það þegar kemur að all in one media lausn fyrir heimilið.
Windows (7/8/server) + SnapRAID; Styður parity, poolar saman diskum, getur bætt við diskum og stækkað poolið að vild.
FreeNAS; Styður parity, poolar saman diskum, parity (raidz) og ZFS. ZFS er awesome. En fyrir minn smekk, og ég veit að það eru menn ósammála mér, er overkill for home media server. Ef þú vilt geta stækkað poolið þitt með einum disk í einu, er ZFS ekki fyrir þig. Ef þú ert tilbúinn að skipta öllum diskunum út í einu til að stækka við þig gæti það hentað.
unRAID; Styður parity, poolar saman diskum, online expansion, getur bætt við einum eða fleiri disk í einu og þeir þurfa ekki að vera jafn stórir.
Allar lausnirnar bjóða uppá mismikið configuration. Með Windows/Linux setup ertu mikið frjálsari og hægt að finna endalaust af hugbúnaði til að downloada fyrir þig, melta efnið, sækja metadata, deila því útúr húsi, etc. unRAID og FreeNAS hafa það þó sameiginlegt að þau styðja bæði Plex Media Server, Couchpotato, SABnzbd, Sick Beard, Transmission, Crashplan, btsync og fleira. Í rauninni allt sem þú þarft fyrir complett media server lausn. En, þetta er ekki eins einfalt í uppsetningu og rekstur og á fullblown desktop stýrikerfi, það er klárt mál.
unRAID er rosalega solid sem fileserver, en pínu iffy sem media server með allar þessar þjónustur. FreeNAS gerir það umtalsvert betur og mikið stærra commhunity, en er talsvert flóknara í uppsetningu.
Allra, allra einfaldasta leiðin væri auðvitað að setja upp Windows Home Server, v1 eða v2. Það er svo sér kapítúli út af fyrir sig.
Hvað sem þú keyrir í grunninn, skoðaðu Plex vel og vandlega. Það er lítið sem ekkert sem toppar það þegar kemur að all in one media lausn fyrir heimilið.
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Eins og þetta er hjá mér, og ég mæli eindregið með svona setöppi þá er ég með:
Server í kjallaranum: Plex Media Server, Transmission, SickBeard og CouchPotato. (2x250GB diskar, ekki í RAID)
Tvær laptops: Plex Client (Nota líka mikið bara Plex vefviðmótið)
Tveir snjallsimar: Plex Client
HTPC: MacMini vél með Plex Client
----
Hrikaleiga einfalt í uppsetningu, ég er reyndar búinn að eiga vel við SickBeardið til að fá það til að virka eins og ég vill en það virkar líka bara vel úr kassanum. Ég er svo bara með bookmark í tölvunum hjá mér stjórnhaminn fyrir CouchPotato, Transmission, SickBeard og Plexið.
Það þægilegasta við þetta er að ég get tengst þessu hvar sem er, tengst inn á shere hjá félögum og það er ekkert vesen.
Server í kjallaranum: Plex Media Server, Transmission, SickBeard og CouchPotato. (2x250GB diskar, ekki í RAID)
Tvær laptops: Plex Client (Nota líka mikið bara Plex vefviðmótið)
Tveir snjallsimar: Plex Client
HTPC: MacMini vél með Plex Client
----
Hrikaleiga einfalt í uppsetningu, ég er reyndar búinn að eiga vel við SickBeardið til að fá það til að virka eins og ég vill en það virkar líka bara vel úr kassanum. Ég er svo bara með bookmark í tölvunum hjá mér stjórnhaminn fyrir CouchPotato, Transmission, SickBeard og Plexið.
Það þægilegasta við þetta er að ég get tengst þessu hvar sem er, tengst inn á shere hjá félögum og það er ekkert vesen.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
hannesstef skrifaði:Ertu þá bara með möppurnar shared á network og lætur XBMC scrape-a þættina fyrir þig?
Er með borðtölvu hjá mér með media og plex til að streyma í XBMC inni í stofu sem er less than ideal en ég hef bara aldrei fílað scrape-ið hjá XBMC, fullt af þáttum koma vitlaust inn og svona og ég væri til í að geta stýrt þessu bara sjálfur.
Sick Beard sækir þættina, ég læt hana sækja með torrent. Hún setur þættina í réttar möppur, rename-ar skránnar og sækir nfo skrá fyrir þáttinn og srt skrá með texta. Þá kemur þetta rétt í XBMC
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Ég er einmitt að fara í sömu vinnu í jólafríinu og ætla að fara í Ubuntu server og stefni á að láta þetta virka einsog tdog talar um
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Siggihp skrifaði:Ég er einmitt að fara í sömu vinnu í jólafríinu og ætla að fara í Ubuntu server og stefni á að láta þetta virka einsog tdog talar um
Ekki hika við að senda mér skilaboð.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
AntiTrust skrifaði:
Þetta getur verið rosalega flókið, eða rosalega einfalt. Þetta eru fyrst og fremst lausnirnar sem mér dettur í hug;
Windows (7/8/server) + SnapRAID; Styður parity, poolar saman diskum, getur bætt við diskum og stækkað poolið að vild.
FreeNAS; Styður parity, poolar saman diskum, parity (raidz) og ZFS. ZFS er awesome. En fyrir minn smekk, og ég veit að það eru menn ósammála mér, er overkill for home media server. Ef þú vilt geta stækkað poolið þitt með einum disk í einu, er ZFS ekki fyrir þig. Ef þú ert tilbúinn að skipta öllum diskunum út í einu til að stækka við þig gæti það hentað.
unRAID; Styður parity, poolar saman diskum, online expansion, getur bætt við einum eða fleiri disk í einu og þeir þurfa ekki að vera jafn stórir.
Allar lausnirnar bjóða uppá mismikið configuration. Með Windows/Linux setup ertu mikið frjálsari og hægt að finna endalaust af hugbúnaði til að downloada fyrir þig, melta efnið, sækja metadata, deila því útúr húsi, etc. unRAID og FreeNAS hafa það þó sameiginlegt að þau styðja bæði Plex Media Server, Couchpotato, SABnzbd, Sick Beard, Transmission, Crashplan, btsync og fleira. Í rauninni allt sem þú þarft fyrir complett media server lausn. En, þetta er ekki eins einfalt í uppsetningu og rekstur og á fullblown desktop stýrikerfi, það er klárt mál.
unRAID er rosalega solid sem fileserver, en pínu iffy sem media server með allar þessar þjónustur. FreeNAS gerir það umtalsvert betur og mikið stærra commhunity, en er talsvert flóknara í uppsetningu.
Allra, allra einfaldasta leiðin væri auðvitað að setja upp Windows Home Server, v1 eða v2. Það er svo sér kapítúli út af fyrir sig.
Hvað sem þú keyrir í grunninn, skoðaðu Plex vel og vandlega. Það er lítið sem ekkert sem toppar það þegar kemur að all in one media lausn fyrir heimilið.
Þakka þér fyrir góð ráð. Ég mun sennilega koma til með að kaupa 3stk 2tb diska og henda í raid 5, ég held að 4tb gyemslupláss sé alveg að fara að nægja næstu árin. En ég vill helst fara linux leiðina becuz open source
tdog skrifaði:Eins og þetta er hjá mér, og ég mæli eindregið með svona setöppi þá er ég með:
Server í kjallaranum: Plex Media Server, Transmission, SickBeard og CouchPotato. (2x250GB diskar, ekki í RAID)
Tvær laptops: Plex Client (Nota líka mikið bara Plex vefviðmótið)
Tveir snjallsimar: Plex Client
HTPC: MacMini vél með Plex Client
----
Hrikaleiga einfalt í uppsetningu, ég er reyndar búinn að eiga vel við SickBeardið til að fá það til að virka eins og ég vill en það virkar líka bara vel úr kassanum. Ég er svo bara með bookmark í tölvunum hjá mér stjórnhaminn fyrir CouchPotato, Transmission, SickBeard og Plexið.
Það þægilegasta við þetta er að ég get tengst þessu hvar sem er, tengst inn á shere hjá félögum og það er ekkert vesen.
Þetta hljómar mjög vel! En er hægt að fá einhvernvegin plex virknina yfir á apple-tv?
En já ég ætla klárlega að kaupa minn eigin vélbúnað og setja þetta upp sjálfur, ekki kaupa eitthvað tilbúið frá amazon eins og CendenZ benti á að væri sniðugt að gera.
Spurning hvort ég byrji á að henda upp servernum og fái virknina í gang áður en ég fer í að kaupa diska og raid-a.
og já ein spurning en, er málið að hafa sér stýrikerfisdisk á servernum eða bara setja það upp á geymsludiskunum?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
tdog skrifaði:Siggihp skrifaði:Ég er einmitt að fara í sömu vinnu í jólafríinu og ætla að fara í Ubuntu server og stefni á að láta þetta virka einsog tdog talar um
Ekki hika við að senda mér skilaboð.
má ég senda þér skilaboð
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Það var til eitthvað hack til að fá plexið á ATV, þekki það samt ekki persónulega. Alveg spurning hvort það sé einhver akkur í því að bíða með að sækja diskana. Þú ert ekki lengi að setja upp grunninn á þjóninum og eftir að það er klárt þarftu að vera með staðsetningarnar fyrir efnið þitt tilbúnar til að klára uppsetningu á hinum ýmsu þjónustum.
Vertu með sér stýrikerfisdisk, alls ekki blanda saman gagnadiskunum þínum og kerfisdiskum saman. Þetta flækir allt recovery ef þú lendir í því að það hrynja hjá þér diskar.
Er með Plex media server, SickBeard, Couchpotato, SABnzbd ofl. sett upp á Ubuntu 12.04 Server LTS hjá mér og mæli eindregið með þessu. Ekki bara uppá virknina þegar dótið er klárt heldur líka vegna þess hversu mikið þú lærir á að setja þetta upp og fá það til að virka.
Get væntanlega aðstoðað ef menn hafa áhuga. Held samt að best sé að halda spurningum almenns eðlis í þræðinum þar sem það gagnast flestum.
Vertu með sér stýrikerfisdisk, alls ekki blanda saman gagnadiskunum þínum og kerfisdiskum saman. Þetta flækir allt recovery ef þú lendir í því að það hrynja hjá þér diskar.
Er með Plex media server, SickBeard, Couchpotato, SABnzbd ofl. sett upp á Ubuntu 12.04 Server LTS hjá mér og mæli eindregið með þessu. Ekki bara uppá virknina þegar dótið er klárt heldur líka vegna þess hversu mikið þú lærir á að setja þetta upp og fá það til að virka.
Get væntanlega aðstoðað ef menn hafa áhuga. Held samt að best sé að halda spurningum almenns eðlis í þræðinum þar sem það gagnast flestum.
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Ég setti upp PlexConnect til að nota AppleTV3 með Plex. Keyri það á Ubuntu VM á servernum mínum. Smá maus að setja það upp, en fínar leiðbeiningar á vefnum hjá þeim. Virkar fínt.
https://github.com/iBaa/PlexConnect
https://github.com/iBaa/PlexConnect
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Eiiki skrifaði:AntiTrust skrifaði:
Þetta getur verið rosalega flókið, eða rosalega einfalt. Þetta eru fyrst og fremst lausnirnar sem mér dettur í hug.....
Þakka þér fyrir góð ráð. Ég mun sennilega koma til með að kaupa 3stk 2tb diska og henda í raid 5, ég held að 4tb gyemslupláss sé alveg að fara að nægja næstu árin. En ég vill helst fara linux leiðina becuz open sourcetdog skrifaði:blabla
Þetta hljómar mjög vel! En er hægt að fá einhvernvegin plex virknina yfir á apple-tv?
En já ég ætla klárlega að kaupa minn eigin vélbúnað og setja þetta upp sjálfur, ekki kaupa eitthvað tilbúið frá amazon eins og CendenZ benti á að væri sniðugt að gera.
Spurning hvort ég byrji á að henda upp servernum og fái virknina í gang áður en ég fer í að kaupa diska og raid-a.
og já ein spurning en, er málið að hafa sér stýrikerfisdisk á servernum eða bara setja það upp á geymsludiskunum?
1. Ef þú hefur tímann þá mæli ég með Nas4Free, ég var með það á shuttlevél og það svínvirkar. Þekking: Meira en miðlungs.
2. Nas4Free er keppinautur FreeNas eftir að FreeNas gjörbreyttist. Nýja Freenas kerfið er gjörólíkt gamla, bæði hlutverkið og grunnurinn. Þeir sem unnu að Freenas fengu nóg og héltu áfram og bjuggu til "Nas4free" sem gamla FreeNas, er í stöðugri vinnslu.
3. Ef þú ætlar að smíða kassa, þá mæli ég með USB bootað eða keyrt af Fartölvudisk, það er óþolandi að vera með ryksugu í gangi
4. Apple-Tv, Jailbreak, Plex osfr. Algjört must
5. Ekki dissa tilbúin NAS kerfi, mörg þeirra eru ótrúlega sniðug. You get what you pay for, ekki skoða hvað ódýr NAS kerfi gera. Það eru flakkarar með netkorti, tékkaðu á dýrari lausnum. Margborgar sig að spenda 10-20 þús meira í NAS vélar en ódýrari lausnirnar.
6. 4 TB í geymslupláss er feikinóg, vertu samt með backup í gangi á mikilvægustu hlutina. Ég notaði rsync á nas4free til að synca dótið af ferðatölvunum og svo dropbox á þeim til að synca svo út á við. raid5 getur klikkað
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Ég er búinn að fylgja LinuxHomeServerGuide.com leiðbeiningum í þaula í jólafríinu, smá pása eftir áramót og er kominn á þann stað að ég er að configure-a torrent virknina. Hann segir mér að nota flexget til að "Automatically download our TV Show Torrents from RSS Feeds, and organize them based on show and season." En til að stilla flexget þarf maður að vinna með eitthvað script og vesen. Þegar þið talið um CouchPotato og SickBeard, gera þau það sama og flexget á að gera? Downloada torrentum til að torrent-client getur sótt torrentið? Eru CouchPotato og SickBeard með betra viðmót heldur en text based script?
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Ég setti upp server hjá mér til að utorrenta í gegnum vpn, nota http://showrss.info sem mér finnst bara snilld.
Annars er ég líka með rss feed fyrir kvikmyndir Yify og fleirum sem ég vel sjálfur úr og nota "Media Center Master" til að laga til og undirbúa fyrir plex.
Svo er nátturulega Plex sem er bara flott.
Ég fór ekki í Linux heldur er ég með þetta á Win7 sem virkar þrusuvel fyrir mig. Heyri ekkert í vélinni þar sem hún er í geymslunni vel kæld.
Annars er ég líka með rss feed fyrir kvikmyndir Yify og fleirum sem ég vel sjálfur úr og nota "Media Center Master" til að laga til og undirbúa fyrir plex.
Svo er nátturulega Plex sem er bara flott.
Ég fór ekki í Linux heldur er ég með þetta á Win7 sem virkar þrusuvel fyrir mig. Heyri ekkert í vélinni þar sem hún er í geymslunni vel kæld.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
https://github.com/arnif/DeilduTordown
Python scripta til ad downloada af deildu.
https://github.com/arnif/MoveIt
Svo þetta til að færa efnið á rétta staði.
Python scripta til ad downloada af deildu.
https://github.com/arnif/MoveIt
Svo þetta til að færa efnið á rétta staði.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Vantar góð ráð við uppsetningu á heima-server og heimane
Bump á gamlan þráð.
Ég er kominn með torrent á heimaserverinn ogcouchpotato í gang, en er í vandræðum með að finna leiðbeiningar með sickbeard og fá það í gang. Búinn að googla í drasl.
Ég er s.s. með ubuntu 12.04 server sem vantar sickbeard virkni. fékk alltaf syntax error "&" unexpected þegar ég keyrði eina skriptuna, næ ekki að tengjast inná vefviðmótið þegar ég keyrði aðra skriptuþurfti að manually keyra python skriptuna til að komast inná vefviðmótið með þriðju skriptunni.
Er einhver hér sem á link á leiðbeiningar eða skriftu sem virkar
Ég er kominn með torrent á heimaserverinn ogcouchpotato í gang, en er í vandræðum með að finna leiðbeiningar með sickbeard og fá það í gang. Búinn að googla í drasl.
Ég er s.s. með ubuntu 12.04 server sem vantar sickbeard virkni. fékk alltaf syntax error "&" unexpected þegar ég keyrði eina skriptuna, næ ekki að tengjast inná vefviðmótið þegar ég keyrði aðra skriptuþurfti að manually keyra python skriptuna til að komast inná vefviðmótið með þriðju skriptunni.
Er einhver hér sem á link á leiðbeiningar eða skriftu sem virkar