windows tungumál


Höfundur
kvint
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

windows tungumál

Pósturaf kvint » Mið 01. Sep 2004 22:39

Sælir allir

Þannig er mál að ég var að kaupa mér fartölvu, en svo þegar ég kveikti á henni, sá ég mér til skelfingar að windowsið er á DÖNSKU, sem er ekki að virka hjá mér, er hægt að skella þessu yfir á ensku eða þarf ég að setja xp-ið upp, aftur.

kveðja Kvint



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 01. Sep 2004 22:45

Þarft ekki að setja upp windows aftur. Er ekki með neina windows vél hérna nálagt mér, þannig að ég man ekki hvar þetta er. Control Panel / Languages er góður staður til að byrja.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 01. Sep 2004 22:53

Voffinn skrifaði: Control Panel / Languages er góður staður til að byrja.

Stjorn kasse / tungemål kannski frekar ;)


(og nei, ég kann ekki dönsku)




Höfundur
kvint
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kvint » Fim 02. Sep 2004 07:03

Þarft ekki að setja upp windows aftur. Er ekki með neina windows vél hérna nálagt mér, þannig að ég man ekki hvar þetta er. Control Panel / Languages er góður staður til að byrja.

Jamm ég var búinnn að fara í gegnum það dæmi, en fann ekki neitt :?


Stjorn kasse / tungemål kannski frekar


hehe :8) góður

kveðja
kvint



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 02. Sep 2004 08:43

Ætli þú getir þá ekki fundið þetta í "add/remove programs" (uppá dönsku augljóslega). Íslenski tungumála pakkinn fer þangað inn.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Sep 2004 08:48

þetta er líklega harðkóðuð þýðing... það þýðir að þú þarft að setja inn nýtt xp til að losna við dönskuna. en ef þetta er bara dönsku patch eins og íslensku patchinn. þá er þetta í add remove programs


"Give what you can, take what you need."