Skólapælingar: HÍ vs HR


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skólapælingar: HÍ vs HR

Pósturaf albertgu » Þri 07. Jan 2014 09:00

Jææja, ég veit ekkert hvort ég sé að setja þetta á réttan stað en ég læt bara flakka.

Tölvunarfræði í HÍ vs Tölvunarfræði í HR, pros og cons. Ykkar álit.


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skólapælingar: HÍ vs HR

Pósturaf Viktor » Þri 07. Jan 2014 09:04

Ég er í tölvunarfræðinni í HÍ, gæti ekki verið sáttari.
Aðstaðan er góð og kennararnir að mínu mati til fyrirmyndar.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Skólapælingar: HÍ vs HR

Pósturaf Daz » Þri 07. Jan 2014 09:19

Þessi umræða hefur svosem komið hérna nokkuð oft áður, ef þú leitar í gegnum koníaksstofuna ættirðu að finna hana.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Skólapælingar: HÍ vs HR

Pósturaf Stutturdreki » Þri 07. Jan 2014 09:57

Stundaði nám í báðum háskólunum á sínum tíma (útskrifaðist úr HR) og amk. þá var munurinn helst að HÍ er fræðilegri með meiri áherslu á stærðfræði meðan HR er verklegri með meiri áherslu á tenginu við atvinnulífið. En reyndar komin 10 ár síðan ég útskrifaðist svo ýmislegt hefur breyst.