Að sækja leiki af Steam.


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 26. Des 2013 18:44

Ég var að spá hvort einhverjir hérna vissu afhverju hraðinn hjá mér væri svona lítill þegar ég er að sækja leiki af Steam. Þar að segja ég keypti leiki á Steam og er búinn að vera í góða 3+ tíma að ná í fyrsta leikinn og hann er aðeins meira en hálfnaður núna (3gb af 5,1gb,Hraðinn búinn að vera frá 10,0kb/s og uppi 510kb/s). Ég tók speedtest og fékk þarf 46,5mb í niður og 25,2 í upp og ég er á ljósneti. Ég búinn að prufa að vera með Download region á Iceland & Greenland og líka UK-London og US. Var bara spá hvort einhver hérna inni vissi hvers vegna þetta væri svona hægt. :happy

Með fyrirfram þökk. Vignir.




Dben
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 23. Júl 2010 12:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf Dben » Fim 26. Des 2013 21:54

Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma :D



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf trausti164 » Fim 26. Des 2013 21:55

Dben skrifaði:Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma :D

Held það sama.
Ps. Post 400, yay.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 26. Des 2013 21:57

Mig reyndar grunaði það. :) Var samt bara vona það var samt eitthvað annað en það. :)




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf darkppl » Fim 26. Des 2013 22:02

hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf Frost » Fim 26. Des 2013 22:07

darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.


Alltaf fullnýtt hjá mér.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Tengdur

Re: Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf nonesenze » Fim 26. Des 2013 23:19

Frost skrifaði:
darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.


Alltaf fullnýtt hjá mér.


+1
sótti í gær l4d2 á 6.2mb/s ljósnet


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Að sækja leiki af Steam.

Pósturaf Vignirorn13 » Fös 27. Des 2013 00:17

nonesenze skrifaði:
Frost skrifaði:
darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.


Alltaf fullnýtt hjá mér.


+1
sótti í gær l4d2 á 6.2mb/s ljósnet

Ég hef alltaf fengið meiri hraða á Origin heldur en Steam.