Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út


Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf siggik » Þri 10. Des 2013 22:39

sælir, var að fá ljósnet núna frá vodafone, vinir mínir tveir eru með það líka hjá Voda og hafa grenjað mikið yfir random disconnect á routernum, svo var ég að lenda í því núna í fyrsta skiptið

með zhone "nýjustu" týpuna

er þetta router vesen eða eitthvað hjá voda ?




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf Heidar222 » Þri 10. Des 2013 22:44

+1 gerist hjá mér líka, ca. 3-4 í viku...



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf Viktor » Þri 10. Des 2013 22:58

Það er vesen á þessum routerum, sérstaklega á VDSL.
Mæli með því að þú farir á netspjallið hjá þeim https://netspjall.c.is/ og látir vita að þetta er að gerast.

Það sem þarf að gera er að eyða út stillingum fyrir ljósleiðara og ADSL, ásamt því að að láta routerinn hætta að tengjast breiðustu DSL böndunum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf aron9133 » Þri 10. Des 2013 23:03

sama hér mjög oft í viku :(




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf danniornsmarason » Þri 10. Des 2013 23:04

Heidar222 skrifaði:+1 gerist hjá mér líka, ca. 3-4 í viku...

gerist líka hjá mér, max hefur verið 5 sinnum á dag en oftast 1-2 á dag
er eimmit líka með þennan router
oft oft áður talað við þá hringt og þeir restarta roterinum og samt breytist ekkert, lagast í svona 1 dag


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf tdog » Mið 11. Des 2013 00:35

Hættið nú að kenna netveitunum um og kennið raunverulega vandamálinu um... Símalínunni.




Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf siggik » Fim 12. Des 2013 15:53

Hringdi í dag í tæknihjálpina, þar svaraði strákur sem ætlaði að skoða þetta nánar, prufa að taka út stillingar osfr. sjáum hvernig það fer og hvort þetta lagist við það. kem með uppfærslu um helgina :p



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf valdij » Fim 12. Des 2013 16:15

Þetta gerðist hjá mér 1-2x á dag alla daga vikunnar með Zhone. Ég gafst upp og endaði að fá mér minn eigin router, öllu stabílla síðan þá :)

Þeir einmitt eyddu oft út einhverjum stillingum og gerðu einhverjar kúnstir. Lagaðist kannski í 1-3 daga en svo í sama farið.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf ZoRzEr » Fim 12. Des 2013 17:11

valdij skrifaði:Þetta gerðist hjá mér 1-2x á dag alla daga vikunnar með Zhone. Ég gafst upp og endaði að fá mér minn eigin router, öllu stabílla síðan þá :)

Þeir einmitt eyddu oft út einhverjum stillingum og gerðu einhverjar kúnstir. Lagaðist kannski í 1-3 daga en svo í sama farið.


Hvernig router endaðiru á því að fá þér?

Er í sama business, dett út daglega um leið og Það er komið eitthvað álag á tenginguna. Langar að keyra minn eigin router en er ekki nógu vel að mér í netmálum og að telneta inn í Vodafone routerinn.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf siggik » Sun 22. Des 2013 21:08

eftir fiff frá Vodafone þá dettur þetta ennþá út

er einhver sem þetta hefur lagast hjá eða aldrei skéð ?

eruð þið þá með voda router eða einhvern annan ?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf tdog » Sun 22. Des 2013 23:25

tdog skrifaði:Hættið nú að kenna netveitunum um og kennið raunverulega vandamálinu um... Símalínunni.


Þetta. Aftur. Láttu kíkja á innanhúslagnirnar þínar.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf Hargo » Mán 23. Des 2013 00:03

Er með þennan sama router á ljósneti Vodafone. Virkar fínt hjá mér...

...nema kannski þegar ég set of mörg torrent í gang sem éta upp alla bandvídd, þá á hann það til að koxa og restarta sér. En hef aldrei orðið var við random restarts.




Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf siggik » Mán 23. Des 2013 00:09

Hargo skrifaði:Er með þennan sama router á ljósneti Vodafone. Virkar fínt hjá mér...

...nema kannski þegar ég set of mörg torrent í gang sem éta upp alla bandvídd, þá á hann það til að koxa og restarta sér. En hef aldrei orðið var við random restarts.



sem er ekki eðlilegt .. hann gerir þetta hjá mér líka




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf nonesenze » Mán 23. Des 2013 00:28

ekki að ég sé sölumaður eða eitthvað en..... siminn.is, why not go there? ég hef aldrey farið aftur eftir að hafa prufað alla hina


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf Plushy » Mán 23. Des 2013 00:29

siggik skrifaði:
Hargo skrifaði:Er með þennan sama router á ljósneti Vodafone. Virkar fínt hjá mér...

...nema kannski þegar ég set of mörg torrent í gang sem éta upp alla bandvídd, þá á hann það til að koxa og restarta sér. En hef aldrei orðið var við random restarts.



sem er ekki eðlilegt .. hann gerir þetta hjá mér líka


Það er mjög eðlilegt að routerar endurræsa sig við of mikið álag. Flestir routerar styðja allt að 2000 eða 4000 UDP/TCP tengingum. Ef það fer það hátt endurræsir routerinn sig. Líklegra er samt að þetta séu innanhúslagnirnar hjá fólki.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf arons4 » Mán 23. Des 2013 22:29

Búinn að vera að lenda í þessu síðan í nótt, búinn að vera á ljósneti vodafone í rúma viku dettur út á hálftíma fresti í ca mínútu. Stórefast um að þetta séu lagnirnar þar sem þetta skeði ekki þangað til í gær(hraðinn þó hörmung mvið ljósnet).



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet hjá Voda sífellt að detta út

Pósturaf GrimurD » Mán 23. Des 2013 23:19

arons4 skrifaði:Búinn að vera að lenda í þessu síðan í nótt, búinn að vera á ljósneti vodafone í rúma viku dettur út á hálftíma fresti í ca mínútu. Stórefast um að þetta séu lagnirnar þar sem þetta skeði ekki þangað til í gær(hraðinn þó hörmung mvið ljósnet).

Fyrst hraðinn er hörmung þá eru alveg góðar líkur á því að þetta séu lagnir eða snúrur. Ef hraðinn væri góður þá myndi það benda til þess að það væri eitthvað annað. En þú getur séð hvað routerinn er að synca á ef þú ferð inná hann. Ætti að vera 45-60Mbps niður og 20-30Mbps upp. Ef hann er að ná því þá er þetta amk að synca vel.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB