Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Nú er ég í þeim hugleiðingum að fá mér apple tv og nota netflix og svoleiðis.
Með hvaða VPN þjónustu mæla menn sem telur ekki í gangamagn.
Mb. kv. Erik
Með hvaða VPN þjónustu mæla menn sem telur ekki í gangamagn.
Mb. kv. Erik
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Ef þú vilt íslenskt þá er það lokun og held það séu einhver erlent að bjóða uppá svona.
edit* Gleymdi að taka fram þetta sem ég er að tala um er í sambandi við niðurhalið. En þarf að vera með erlent DNS minnir mig nema þú sér hjá Tal.
edit* Gleymdi að taka fram þetta sem ég er að tala um er í sambandi við niðurhalið. En þarf að vera með erlent DNS minnir mig nema þú sér hjá Tal.
Síðast breytt af Vignirorn13 á Sun 15. Des 2013 23:25, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Til að nota netflix þarftu VPN í bandaríkjunum og VPN sem bjarga gagnamagninu eru þær sem eru á íslandi.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
En hvað með hide my ass
Er það sem virkar fyrir bæði af þessu...
Er það sem virkar fyrir bæði af þessu...
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
eriksnaer skrifaði:En hvað með hide my ass
Er það sem virkar fyrir bæði af þessu...
Er ekki viss, held það sér bara eins og lokun. Annars þori ég ekki að alhæfa það heldur bara held það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Til að komast á Netflix og til að spara þér gagnamagn þarftu bæði VPN og DNS, sem er ekkert mál. Setur bara erlenda DNSinn á VPN adapterinn.
EDIT: Nema hvað þú getur ekki sett upp VPN á ATV. Í þessu tilfelli þarftu router/AP sem þú getur sett VPNið uppá, t.d. router sem er uppsettur með DD-WRT.
EDIT: Nema hvað þú getur ekki sett upp VPN á ATV. Í þessu tilfelli þarftu router/AP sem þú getur sett VPNið uppá, t.d. router sem er uppsettur með DD-WRT.
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Getur nýtt þér VPN fyrir Netflix ef að VPN þjónustan er með exit nóðu í bandaríkjunum. Þetta er t.d. hægt hjá Hide My Ass.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Kristján Gerhard skrifaði:Getur nýtt þér VPN fyrir Netflix ef að VPN þjónustan er með exit nóðu í bandaríkjunum. Þetta er t.d. hægt hjá Hide My Ass.
Þaning í hans tilviki er nóg að hann fái sér bara Hide My Ass þjónustuna?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Kristján Gerhard skrifaði:Getur nýtt þér VPN fyrir Netflix ef að VPN þjónustan er með exit nóðu í bandaríkjunum. Þetta er t.d. hægt hjá Hide My Ass.
Hm, ég hef ekki séð þennan option í clientinum hjá HMA?
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Ég nota HideMyAss allann sólahringinn, er með íslenskan spegil á daginn til að eyða engu gagnamagni og þegar ég vill nota Netflix færi ég mig yfir á UK (USA Virtual).
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
chaplin skrifaði:Ég nota HideMyAss allann sólahringinn, er með íslenskan spegil á daginn til að eyða engu gagnamagni og þegar ég vill nota Netflix færi ég mig yfir á UK (USA Virtual).
Og þegar þú færir þig á UK (USA Virtual) fer þá að telja gangamagn ?
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Sorry offtopic en af hverju þurfið þið dulkóðaða traffík og þjónustu sem loggar ekki slóðina eftir ykkur ? Eru menn að seeda dvergaklám ?
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
AntiTrust skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:Getur nýtt þér VPN fyrir Netflix ef að VPN þjónustan er með exit nóðu í bandaríkjunum. Þetta er t.d. hægt hjá Hide My Ass.
Hm, ég hef ekki séð þennan option í clientinum hjá HMA?
I stand corrected. Misskilningur á fyrirkomulagi þjónustunnar.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
jonsig skrifaði:Sorry offtopic en af hverju þurfið þið dulkóðaða traffík og þjónustu sem loggar ekki slóðina eftir ykkur ? Eru menn að seeda dvergaklám ?
ég sé bara engan tala um að þurfa dulkóðaða traffík eða þjónustu sem loggar ekki slóðina...
Eru bara að tala um að spara erlent gagnamagn og geta tengst Netflix
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
C2H5OH skrifaði:jonsig skrifaði:Sorry offtopic en af hverju þurfið þið dulkóðaða traffík og þjónustu sem loggar ekki slóðina eftir ykkur ? Eru menn að seeda dvergaklám ?
ég sé bara engan tala um að þurfa dulkóðaða traffík eða þjónustu sem loggar ekki slóðina...
Eru bara að tala um að spara erlent gagnamagn og geta tengst Netflix
Frekar augljóst, netflix = dvergaklám
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Er enhver VPN nýliði þráður hérna á spjallinu svo maður geti kynnt sér þetta? Man ekki eftir svona dóti úr CCNA
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Ég hef verið að nota www.privateinternetaccess.com fyrir VPN - fékk árið á einhverja 30$ á síðasta tilboði hjá þeim.
Engir loggar hjá þeim
Engir loggar hjá þeim
PS4
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Ég nota HMA fyrir VPN og Unotelly fyrir DNS. Setti upp Ubuntu VM á servernum mínum til að sjá um þetta og Plex fyrir ATV3.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
jonsig skrifaði:Eru menn að seeda dvergaklám ?
I thought deildu was anonymous
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
jonsig skrifaði:Hvernig spariði samt erlent niðurhal ?
Með því að nota HMA. Þá er umferðin á milli þín og nóðunnar á Íslandi og telst innanlands. Umferðin milli landa fer svo um kerfið hjá HMA og telst ekki erlent niðurhal hjá þér.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Takk fyrir svarið. Þetta setti saman pússlið . Er þá málið að hafa bara 1gb niðurhal áskrift og kaupa svo HMA?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
jonsig skrifaði:Takk fyrir svarið. Þetta setti saman pússlið . Er þá málið að hafa bara 1gb niðurhal áskrift og kaupa svo HMA?
Ef þú notar Netflix eða aðra streymisþjónustu þá þarftu að ná að sameina VPN og DNS spoof, en ef þú getur það þá ertu vel settur með 1GB.
Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Eru menn ánægðir með HMA? Ég er búinn að vera með þetta núna minn fyrsta mánuð, allan des, og er ekki alveg sáttur með hraðann sem ég er að fá, t.d. þegar ég streama eða við torrent notkun. Ég held ég hafi MAX náð 2,0 mb/s hraða til dæmis.
Maður gerir þetta fyrir gagnamagnið en þetta verður fljótt þreytt þegar manni finnst þetta hamlandi samanborið við hraðann þegar maður er bara á tengingunni sinni. Hvaða sögu hafa menn af lokun.is? Örlítið dýrara, en hraðinn betri? Ég veit einhverjir starfsmenn þar eru hér á vaktinni en það væri gaman að fá reynslusögu.
Maður gerir þetta fyrir gagnamagnið en þetta verður fljótt þreytt þegar manni finnst þetta hamlandi samanborið við hraðann þegar maður er bara á tengingunni sinni. Hvaða sögu hafa menn af lokun.is? Örlítið dýrara, en hraðinn betri? Ég veit einhverjir starfsmenn þar eru hér á vaktinni en það væri gaman að fá reynslusögu.
count von count