Fæ ekki port til að opnast.

Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf Sidious » Mið 11. Des 2013 13:52

Sælir.

Nú er ég engin sérfræðingur í svona porta málum en mér hefur allavega hefur tekist að opna port í öðrum router-um áður án mikil vandræða. Nú aftur á móti er eins og ekkert virki. Nú fór ég inn í routerinn og prófaði hitt og þetta en fæ til dæmis alltaf "I could not see your service on..." fyrir ytri ip töluna hjá mér og það port sem ég var að reyna opna á http://canyouseeme.org/

Þetta gerði ég inní routernum:
Mynd
Væntanlega er önnur hvor reglan óþarfi en ég setti inn báðar þar sem ég var að reyna fikta mig áfram. Er málið að ég er að gera eitthvað vitlaust í þessum stillingum hjá mér?




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf Andri Þór H. » Mið 11. Des 2013 14:07

spurning að prófa fara eftir þessu videoi




Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf Sidious » Mið 11. Des 2013 15:04

Já var búin að sjá þetta video. Líka búin að leita af router-num mínum á portforward síðunni.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf arons4 » Mið 11. Des 2013 16:34

Grunar að síður eins og canyouseeme treysti á eitthvað sé að hlusta á portinu sem er valið á tölvunni sem þetta er routeað á. Þannig að þetta gæti vel verið að virka.
test2 er óþarfi.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf tdog » Mið 11. Des 2013 16:45

Ertu pottþétt með kveikt á Plex Media Server á þessari vél?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf intenz » Mið 11. Des 2013 17:03

Kveiktu á uPnP á routernum.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf Hannesinn » Mið 11. Des 2013 17:10

Getur verið að þú þurfir að haka í enabled þarna efst?

Ég er með TEW-812DRU og ég fattaði ekkert af hverju þetta virkaði ekki hjá mér fyrr en ég sá akkurat efst að það þurfti að enable'a þessa function og þá fuku reglurnar í gang. Lítur samt öðruvísi út hjá mér, þannig að það þarf ekkert að stemma.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf intenz » Mið 11. Des 2013 17:22

Hannesinn skrifaði:Getur verið að þú þurfir að haka í enabled þarna efst?

Ég er með TEW-812DRU og ég fattaði ekkert af hverju þetta virkaði ekki hjá mér fyrr en ég sá akkurat efst að það þurfti að enable'a þessa function og þá fuku reglurnar í gang. Lítur samt öðruvísi út hjá mér, þannig að það þarf ekkert að stemma.

Út frá smá gúggli á ekki að búa til þessar reglur í eldveggnum heldur í "Virtual Server".


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf Hannesinn » Mið 11. Des 2013 17:36

Það er bara hægt að opna fyrir einstaka port í virtual server, ekki port range eins og hér fyrir ofan. Hjá mér er það gert í "Gaming Rules" og ég er ekki með "Firewall Rules."

Það þarf smá pirring til að lesa sig í gegnum þetta gui hjá trendnet, þekkt færibæri eins og firewall eða nat er varla að vinna þar.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf Sidious » Mið 11. Des 2013 18:19

Það er kveikt á upnp og er hakað í enabled í firewall rules. Ég hef ekkert breytt neinu í virtual server flipanum.

Kveikt á Plex server já, hann tengist á port 25737 ef að ég leyfi honum að sjá um það sjálfur ef að ég reyni að velja port sem ég taldi vera opið þá nær hann ekki að tengjast.

Skal annars prófa að setja inn reglur í virtual server og sjá hvað gerist þá.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf intenz » Mið 11. Des 2013 20:07

Sidious skrifaði:Það er kveikt á upnp og er hakað í enabled í firewall rules. Ég hef ekkert breytt neinu í virtual server flipanum.

Kveikt á Plex server já, hann tengist á port 25737 ef að ég leyfi honum að sjá um það sjálfur ef að ég reyni að velja port sem ég taldi vera opið þá nær hann ekki að tengjast.

Skal annars prófa að setja inn reglur í virtual server og sjá hvað gerist þá.

Ef Plex nær að tengjast á öðru porti, er þetta þá ekki komið?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki port til að opnast.

Pósturaf Sidious » Mið 11. Des 2013 21:18

Jújú svosem alveg komið. Hefði viljað finna út úr þessu samt, pirrandi þegar maður nær ekki að fatta svona.

Já nei það breytti engu nema ég hafi verið að gera þetta vitlaust. Það eru stillingar um private og public port, ég setti bara inn port 32400 í bæði. Annars er þeim ly´st svona í bælklingnum.

Private Port – Enter the port number required by your device. Refer to the connecting device’s documentation for reference to the network port(s) required.
Public Port – Enter the port number used to access the device from the Internet.