Samba og plássleysi????


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Samba og plássleysi????

Pósturaf Swanmark » Sun 08. Des 2013 16:09

Ég er með uppsett samba, var með bara dir sem hét /files og allt í lagi með það, og var með einhver 400gb þarna.
Svo var ég að henda myndum og rusli þarna inn og svo segir Windows alltíeinu að ég þurfi (amount)GB þarna, (amount = 4 eða 5 gb man ekki).
Prufaði núna að færa allt ruslið á /home/shared, same issue tho.

Er að keyra ubuntu 12.04

Kóði: Velja allt

Distributor ID: Ubuntu
Description:    Ubuntu 12.04.3 LTS
Release:        12.04
Codename:       precise


Oh, btw það eru 2TB frí á disknum.

Kóði: Velja allt

Filesystem      Size  Used Avail Use% Mounted on
/dev/sda2       2.7T  558G  2.0T  22% /
udev            3.9G  4.0K  3.9G   1% /dev
tmpfs           1.6G  756K  1.6G   1% /run
none            5.0M     0  5.0M   0% /run/lock
none            3.9G     0  3.9G   0% /run/shm


Ég er enginn genius í þessu :/

Svo, hjááálp? :)

EDIT: Eins og er þá er /home/shared 452GB. Er að reyna að færa 13gb möppu eða svo, fæ þetta.
Mynd


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Samba og plássleysi????

Pósturaf daremo » Sun 08. Des 2013 18:21

Hvað stendur í Samba logginum?
Hann ætti að vera í /var/log/samba/




Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Samba og plássleysi????

Pósturaf Swanmark » Sun 08. Des 2013 18:39

Kóði: Velja allt

[2013/12/08 15:50:35.400064,  0] smbd/service.c:1022(make_connection_snum)
  canonicalize_connect_path failed for service Shared, path /home/shared


Allavega fullt af þessu.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Samba og plássleysi????

Pósturaf Swanmark » Mán 09. Des 2013 16:58

bbbbbbbúmp


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


gosi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 15:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samba og plássleysi????

Pósturaf gosi » Mán 09. Des 2013 17:39

geturu plöggað inn smb.conf

og

ls -al / eða þar sem þú mappar drifið, verður að vera efri mappa
t.d. ef þú mappar á /media/2tb-drif þá geriru ls -al /media



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Samba og plássleysi????

Pósturaf Revenant » Mán 09. Des 2013 17:41

Mögulega ertu búinn með inodes. Hvað segir df -i?