Tölvan BSOD öll hjálp þegin


Höfundur
Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Tölvan BSOD öll hjálp þegin

Pósturaf Heidar222 » Þri 26. Nóv 2013 20:40

Sælir/ar

Nýlega byggði ég nýlega tölvu, en fáeinum vikum eftir fyrstu uppsetningu fór hún að frjósa reglulega.
Er búinn að fá mismunandi "stop errors" eins og t.d. 9C, 1A.

Það sem ég er búinn að gera:
*reinstalla windows 7
*Setja upp annað windows 7
*MEMTEST86 (tölvan fraus eftir 7 pass)
*windows memory diagnostic (engar villur)
*tékka allar snúru tenginar
*skoða pinna á socketi

og öruglega meira sem ég man ekki akkúrat núna

Vélbúnaðurinn minn:
i5 4670K
ASUS ROG HERO 1150
EVGA GTX 670
CORSAIR VENGENCE 2x4gb 1600mhz
CORSAIR AX750 PSU
SAMSUNG 840EVO 250gb
WD 1TB

Ég er búinn að vera að overclocka vélbúnaðinn aðeins en hef að mestu verið að keyra í stock settings.
Örgjörvinn fór mest í 4,6ghz með 1.275V en einungis í einn dag eða svo.

Öll aðstoð vel þegin
-Heiðar
Viðhengi
21.11.PNG
21.11.PNG (167.53 KiB) Skoðað 821 sinnum
24.11.PNG
24.11.PNG (161.5 KiB) Skoðað 821 sinnum
26.11.PNG
26.11.PNG (163.69 KiB) Skoðað 821 sinnum



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan BSOD öll hjálp þegin

Pósturaf trausti164 » Þri 26. Nóv 2013 20:47

Prófaðu að fjarlægja skjákortið, það gæti verið að ofhitna eða valda sambærilegum vandamálum.-


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Höfundur
Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan BSOD öll hjálp þegin

Pósturaf Heidar222 » Þri 26. Nóv 2013 20:50

Tel mjög ólíklegt að búnaðurinn sé að ofhitna vegna þess að ég er með vatnskælingu á GPU og CPU og hitatölurnar mínar fara ekki yfir 50°C, hef heyrt talað um að þetta gæti verið vandamál milli CPU-RAM-SSD



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan BSOD öll hjálp þegin

Pósturaf Sidious » Þri 26. Nóv 2013 21:57

Væri ábyggilega ekkert vitlaust að leita hjálpar hérna einnig
http://www.bleepingcomputer.com/forums/f/167/windows-7/



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan BSOD öll hjálp þegin

Pósturaf Olafst » Þri 26. Nóv 2013 22:23

Heidar222 skrifaði:*MEMTEST86 (tölvan fraus eftir 7 pass)

Búinn að prófa að nota bara einn minniskubb?




Höfundur
Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan BSOD öll hjálp þegin

Pósturaf Heidar222 » Þri 26. Nóv 2013 22:58

Olafst skrifaði:
Heidar222 skrifaði:*MEMTEST86 (tölvan fraus eftir 7 pass)

Búinn að prófa að nota bara einn minniskubb?


Á eftir að gera það, en ég skipti á rami við félaga minn, til að prófa og vandamálið hélt áfram, er farinn að halda að þetta tengist meira CPU/SSD en samt svo skrítið vegna hve nýir þessir hlutir eru allir >.<
En ætli það verði ekki næst á listanum að prófa kubbana staka.