Win 8 á spjaldtölvu með forrit vesen/ telur bara apps


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Win 8 á spjaldtölvu með forrit vesen/ telur bara apps

Pósturaf littli-Jake » Mið 20. Nóv 2013 20:59

Er semsagt með Surface vél með win. Er orðinn þreittur á þessum leiðindaspilara sem er á henni sem spilar ekki neitt nema avi files. Langar að ná í VLC eða eitthvað svipað en vélin bara neitar að setja spilaran upp og segist bara geta notað hluti frá App store.
Hvernig í (bíp) kemst ég í kringum þetta rugl?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Win 8 á spjaldtölvu með forrit vesen/ telur bara apps

Pósturaf upg8 » Mið 20. Nóv 2013 21:06

Þú getur fengið VLC á markaðnum, þú getur hinsvegar ekki sett upp x86 forrit á tölvuna þar sem hún keyrir á ARM örgjörva...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Win 8 á spjaldtölvu með forrit vesen/ telur bara apps

Pósturaf bigggan » Mið 20. Nóv 2013 22:14

þú er með RT útgáfu, þá getur þú ekki set forrit inná hanna, nema frá marketplace. reyndar er VLC á merketplace held ég.