Löt og hæg tölva - frystikista?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Löt og hæg tölva - frystikista?
tölvan mín er alveg hroðalega hæg og löt, ég er nokkrar mínútur að fara á milli síðna á facebook. Ég er búin að prufa að slökkva á ljósleiðaraboxinu, slökkva á router, ég formattaði tölvuna í nótt, út af þessari leti í henni, hélt ég væri kannski með of mikið drasl á henni, en það lagaðist ekkert. Nú er eg bara að libreoffice, chrome og spotify í gangi og í tölvunni en það virðist vera alveg það sama.
Ég hringdi í þá hjá tal, og þá mundi ég að ég var að setja frystikistu í gang fyrir nokkrum dögum, og þeir hjá Tal segja það geta verið ástæðuna, einhverjar bylgjur .............????????????
En hver er yfirleitt ástæðan þegar tölvur fara að hægja svona á sér, þetta er Toshiba, keypt í janúar á þessu ári
Ég hringdi í þá hjá tal, og þá mundi ég að ég var að setja frystikistu í gang fyrir nokkrum dögum, og þeir hjá Tal segja það geta verið ástæðuna, einhverjar bylgjur .............????????????
En hver er yfirleitt ástæðan þegar tölvur fara að hægja svona á sér, þetta er Toshiba, keypt í janúar á þessu ári
thorby tölvunörd
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Þetta er frekar netvandamál, ekki software/hardware vandamál. Búinn að prufa að tengja hana með snúru?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
já, meðan ég man, ég prufaði að mæla hraðann og hann er 3459 kbps, veit svo sem ekkert hvað það þýðir
thorby tölvunörd
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
já, hef prufað að tengja með snúru en breytist ekkert
thorby tölvunörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Hvort er netið eða tölvan sjálf hæg?
Varðandi frystikistuna þá stórefa ég það, þær eru ekkert að senda frá sér bylgjur, nema rafsegulbylgjur sem að ætti ekki að trufla, nema
að þú sért að nota hana sem borð undir tölvuna
Ef að þú ert búin að formatta vélina og hún er enþá hæg, þá myndi ég fara að skoða HDD os.f. eða þá
að heyra í versluninni sem að þú verslaðir hana og sjá hvað þeir seygja.
Einnig skiptir máli hvort að hún sé í sambandi við rafmagn eður ey, þar sem að örrarnir eiga það til að
klukka sig niður og fleyra til þess að spara rafmagn.
Varðandi frystikistuna þá stórefa ég það, þær eru ekkert að senda frá sér bylgjur, nema rafsegulbylgjur sem að ætti ekki að trufla, nema
að þú sért að nota hana sem borð undir tölvuna
Ef að þú ert búin að formatta vélina og hún er enþá hæg, þá myndi ég fara að skoða HDD os.f. eða þá
að heyra í versluninni sem að þú verslaðir hana og sjá hvað þeir seygja.
Einnig skiptir máli hvort að hún sé í sambandi við rafmagn eður ey, þar sem að örrarnir eiga það til að
klukka sig niður og fleyra til þess að spara rafmagn.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
thorby skrifaði:já, meðan ég man, ég prufaði að mæla hraðann og hann er 3459 kbps, veit svo sem ekkert hvað það þýðir
Ef þú ert með ljósleiðara ætti hraðinn að vera 100Mbps (kannski 95Mbps). 3469Kbps er semsagt næstum 3.5Mbps.
Aðrar tölvur á heimilinu með sama vandamál?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
það eru ekki fleiri tölvur á heimilinu, hvað er HDD?
thorby tölvunörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
thorby skrifaði:það eru ekki fleiri tölvur á heimilinu, hvað er HDD?
HDD=Hard Disk Drive eða harði diskurinn.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Hér kemur klassíska spurningin, eru búinn að restarta router nýlega?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
GuðjónR skrifaði:Hér kemur klassíska spurningin, eru búinn að restarta router nýlega?
Og hér er klassíska svarið..
Upphafsinnlegið byrjar svona: "tölvan mín er alveg hroðalega hæg og löt, ég er nokkrar mínútur að fara á milli síðna á facebook. Ég er búin að prufa að slökkva á ljósleiðaraboxinu, slökkva á router, "
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
ertu þá að meina að slökkva og kveikja á router, já ég er búin að því, uh, nú er hraðinn 24142, er það ásættanlegt?
thorby tölvunörd
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
thorby skrifaði:ertu þá að meina að slökkva og kveikja á router, já ég er búin að því, uh, nú er hraðinn 24142, er það ásættanlegt?
Nei, ekki á ljósleiðara.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
thorby skrifaði:ertu þá að meina að slökkva og kveikja á router, já ég er búin að því, uh, nú er hraðinn 24142, er það ásættanlegt?
Það er ágætur hraði ef þú ert tengd þráðlaust. Ef þú prófar að tengja tölvuna með snúru beint í ljósleiðaraboxið og gerir svo hraðapróf á síðu gagnaveitunnar þá ættirðu að ná allt að 100mbs, annars hefur öll þráðlaus merki í húsinu/íbúðinni og mögulega nálægum íbúðum áhrif á sendigetu þráðlausa merkisins.
Ef þú ert ekki að ná æskilegum hraða þá geturðu prófað að resetta ljósleiðaraboxið. Það eru til 4 gerðir af Telsey ljósleiðaraboxum á Íslandi. Til að resetta Telsey 1 þarftu að tengja síma með snúru (ekki þráðlausan) og stimpla inn númer til að boxið resetti sig. Telsey 2 (algengasta) og 3 er hægt að resetta með því að halda inni "reset" takkanum inni (öll ljós á boxinu ættu að slökkna eftir 32 sekúndur), taka svo rafmagn af boxinu, láta aftur á og leyfa því svo að kveikja á sér aftur. Genexis er nýjasta týpan og aðeins öðruvísi en hinar, há og mjó með hlíf ofaná.
Telsey 2
Telsey 3
Genexis
Síðast breytt af Plushy á Mán 11. Nóv 2013 12:55, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Ertu að keyra testið á WiFi eða snúrutengdur? Finnst þér netið vera hægt þrátt fyrir að þú sért að ná 25Mbit?
Ég spyr afþví að þótt þú eigir vissulega að ná allt að 4x meiri hraða á góðu WiFi eða snúrutengdur þá ættiru ekki að upplifa hægt net á 25Mbit.
Ég spyr afþví að þótt þú eigir vissulega að ná allt að 4x meiri hraða á góðu WiFi eða snúrutengdur þá ættiru ekki að upplifa hægt net á 25Mbit.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Já 25Mbit ætti ekki að vera hægt(slow), til samanburðar er ADSL 12 eða 16Mbps og er það alveg plenty fyrir internet browsing eða leikjaspilun.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Mér dettur bara strax í hug að þetta sé eitthver skita hjá Tal. Prufaðu að heyra í þeim og láta þá kíkja á hvernig tengingin er.
Og ef ekki það þá myndi ég giska á driver vandamál, vitlaus net driver eða annað. (Slæmt netkort í tölvunni?)
Og ef ekki það þá myndi ég giska á driver vandamál, vitlaus net driver eða annað. (Slæmt netkort í tölvunni?)
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Þú átt alveg eftir að svara spurningu minni.
Hvort er netið eða tölvan sjálf hæg?
Hvort er netið eða tölvan sjálf hæg?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
það er bæði netið og tölvan sem er slow, tölvan frís og erfitt að gera nokkuð, því hún er svo slow ef hún er ekki frosin. Ég var eitthvað að kíkja á youtube og þaar tala þeir um að það sé ekki nóg RAM, er það möguleiki? Og hvernig breyti ég því?
thorby tölvunörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
thorby skrifaði:það er bæði netið og tölvan sem er slow, tölvan frís og erfitt að gera nokkuð, því hún er svo slow ef hún er ekki frosin. Ég var eitthvað að kíkja á youtube og þaar tala þeir um að það sé ekki nóg RAM, er það möguleiki? Og hvernig breyti ég því?
Hvað er mikið vinsluminni í henni?
Þú sérð það með því að hægri klikka á computer og fara í properties.
Ef hún er slow og frýs oft þá er það mjög líklegur möguleiki, eins að hdd sé farin, þá eiga þær það til að láta svona.
Það er algert lágmark að vera með 2gb í RAM, undir tölvunni ætti að vera lok sem hýsir minnin.
hvaða vél er þetta?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Getur líka einnig verið að routerinn er bilaður. Lennti í því sjálfur að vera með bilaðan router í þó nokkurn tíma og var að lenda í svipuðu, gat ekki verið á youtube og Facebook á sama tíma og þar sem að ég var og er á ADSL tengingu munaði það öllu bandvíddin var betri og hraðinn fór frá 300 kb/s max upp í 1.2 mb/s max. Hringdu í Tal og biddu þá um að tjékka á því hjá þér. Ég myndi líka einnig biðja einhvern sem á fartölvu og koma heim til þín og tengja sig við netið heima hjá þér til að athuga hvort að þetta er bara tölvan þín eða netið heima hjá þér.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
thorby skrifaði:það er bæði netið og tölvan sem er slow, tölvan frís og erfitt að gera nokkuð, því hún er svo slow ef hún er ekki frosin. Ég var eitthvað að kíkja á youtube og þaar tala þeir um að það sé ekki nóg RAM, er það möguleiki? Og hvernig breyti ég því?
Ef tölvan er "slow", þá verður netið slow sjálfvirkt.
Farðu í taskmanager Start-Run--> taskmgr.exe og í performance. Taktu skjámynd (Ctrl-printscrn takkinn) og settu hingað inn.
Re: Löt og hæg tölva - frystikista?
Garri skrifaði:thorby skrifaði:það er bæði netið og tölvan sem er slow, tölvan frís og erfitt að gera nokkuð, því hún er svo slow ef hún er ekki frosin. Ég var eitthvað að kíkja á youtube og þaar tala þeir um að það sé ekki nóg RAM, er það möguleiki? Og hvernig breyti ég því?
Ef tölvan er "slow", þá verður netið slow sjálfvirkt.
Farðu í taskmanager Start-Run--> taskmgr.exe og í performance. Taktu skjámynd (Ctrl-printscrn takkinn) og settu hingað inn.
Það vantar líka allar upplýsingar um tölvuna þína.
Stærð vinnsluminnis?
Örgjörvi?
Harður diskur?
Stýrikerfi?
Vandinn getur stafað af því að tölvan er einfaldlega léleg eða að það er eitthvað að nettengingunni eða bæði. Þú verður allavega að útloka annað til að vera viss áður en þú byrjar síðan að leita að vandanum.