Er að spá í hvaða tölvu þið recommendið til þess að kaupa til þess að vinna með forrit og forrita og stuff. Mér finnst eins og macbook tölvunar séu með mjög góð specs. En er Windows eitthvað betra en OS X fyrir svona vinnu.
Er að pæla í svona tölvu sem maður myndi nota í háskóla.
Mig vantar ykkar skoðanir sem kunnið á þetta
Macbook eða einhver windows tölva?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Macbook eða einhver windows tölva?
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
Re: Macbook eða einhver windows tölva?
hvað ertu að fara að eyða í þessa vél?
hvaða stærð af ská ertu að leita eftir?
þyngd?
þú gætir vel forritað á 5 ára gömlum lappa með lubutnu eða einhverju öðru ligth weight linux distro'i á honum.. því væri ágætt að vita aðeins meira eftir hverju þú ert að leita af.
hvaða stærð af ská ertu að leita eftir?
þyngd?
þú gætir vel forritað á 5 ára gömlum lappa með lubutnu eða einhverju öðru ligth weight linux distro'i á honum.. því væri ágætt að vita aðeins meira eftir hverju þú ert að leita af.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook eða einhver windows tölva?
er tilbúin að eyða 200þ+ í svona 13" til 15" skjá. Mig langar í i7 örgjörva og SDD. Einnig ágætlega létta tölvu.
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook eða einhver windows tölva?
GunZi skrifaði:.. til þess að vinna með forrit og forrita og stuff.
Þetta fer bara algerlega eftir því hvaða forritunarmál þú ert að fara að vinna með. Td. allt .NET virkar bara á Windows og þá er Mac út úr myndinni held ég því Visual Studio er PC only.
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Macbook eða einhver windows tölva?
er ekki bara málið að skella sér í makka með dualboot á windows og linux virtual vél ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook eða einhver windows tölva?
worghal skrifaði:er ekki bara málið að skella sér í makka með dualboot á windows og linux virtual vél ?
Þarft nú varla linux virtual vél ef þú er með OSX, eða hvað?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook eða einhver windows tölva?
Ef ég fengi mér mac, þá myndi ég nota bootcamp fyrir windows.
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz